Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 10
 J Þrír bezti; í íslands&límunni, talið frá vinstri Guð'mundur Jónsson, Sveinn Guðmundsson qa Sigtrygg íslenzka landsliffiff beið mik- inn ósigur fyrir Spánverjum í landsleik í handknattleik á sunnudag, en leikurinn fór fram j. bænum Ali Cante á steyptum útivelli. Spánverjar skoruðu 29 mörk gegn 17 mörk um íslendinga. iLeikið var í 25 stiga hita. í samningum landanna hafði verið ákveðið, að leikið skyldi innanhúss og islenzka lands- liðið fékk ekkert að vita um aðstæður, fyrr en út var _kom ið. íslenzka fararstjórnin mót- j mælti-.þessum breytingum, en engu var hægt að breyla. X upphafi var leikurinn býsna jafn og um tíma í fyrri hálfleik var staðan 6:5, en þá skoruðu Spánverjar fimm mörk í röð og í leikhléi var staðan 11:6 Spánverjum í vil. Síffari hálfleikur var jafnvel enn slakari af hálfu íslenzka liðsins og Spánverjarnir, sem voru snöggir og léttir, skor- uðu hvert markið af öðru og í leikslok var munurinn 12 mörk, eins og fyrr segir 29 gegn 17. Vörn íslenzka liðsins var Mörk íslenzka liðsins skor- uðu: Sigurður Einarsson 5, Gísli Blöndal 3, Ingólfur Ósk- arsson 3, Jón Hjaltalín 2, Guð- jón Jónsson, Gpnnlaugur Hjálmarsson, Ágúst Ögmunds- son og Ásgeir Elíasson 1 mark hver. í dag verður háður annar leikur og hann fer fram í höf- uðborginni, Madrid. Leikið verður í glæsilegri íþróttahöll og er vonandi, að útkoman verði betri þó að hæpið sé að búast við sigri. Framhald á 14. síffu. Einar Ólafsson sigrar í Drcngjahlaupinu BORGFIRÐINGAR SIGR- UÐU í DRENGJAHLAUPINU Sigtryggur Sigurðsson, KR varð glímukappi Islands DRENGJAHLAXJP Armanns var háff á sunnudaginn. Hlaupið hófst og endaffi í Hljómskála garðinum, en vegalengdin var um 1500 metrar. Alls hófu 34 hlaup endur arar keppni og luku allir hlaup inu. Hlaupararnir voru frá 11 til 19 ára gamlir og árangur þeirra misjafn, en aliír gerðu sitt bezta og hlaupiff var skemmtilegt. Fylgdist allmargt manna meff því. íslandsglíman sú 53. í röð- inni var háð að Hálogalandi, sunnudaginn 28. apríl sl. Þátt takendur voru 10 frá 6 héraðs samböndum og félögum. Einn keppandinn, Steindór Stein- dórsson HSK, hætti keppni. Sigurvegari varð Sigtryggur Sigurðsson KR og lagði hann alla keppinauta sína og er þetta í fyrsta skipti, sem hann vinn ur Grettisbeltið. Undanfarin ár hefur Ármann J. Lárusson verið glímukappi íslands og hefur hann unnið Grettisblet ið alls 15 sinnum, og er það margfalt íslandsmet, en hann var nú ekki meðal þátttakenda í glímunni. Nœstur að vinning um við Sigtrygg var Sveinn Guðmundsson frá HSH. Glímu mót þetta fór vel fram og voru margar glímur vel glímdar. Þó brá fyrir að nokkrir glímu- mannanna boluðust, en fleiri þeirra stóðu vel að glímunni. Ánægjulegt var að sjá að nú sást ekki að níðzt væri, og er þar um mikla framför að ræða, sem vissulega ber að fagna. Hér verður fekki lagður dóm Framhald á 14. síffu. Einar Ólafsson, UMSB sigraði hljóp vegalegdina á 4 mínútum og 41 sekúndu. Annar varð Örn Agnarsson, ÚÍA, sigurvegarinn ur Víðavangshlaupi ÍR, hann hljóp á 4 mínútum og 41,2 sek úndum. Þriðji varð Rúnar Ragn arsson, UMSB timi hans var 4 mmútur og 42.9 sekúndur. Fjórði varð Bergur Höskulds- son UMSE, hann hljóp á 4 mín úíum og 50 sekúndum. Sveit UMSB sigraði í 3ja manna sveitakeppni, hlauc 10 stig, önn ur varð sveit UMSE með 21 st. ■þiiðja sveit Ármanns 28 stig UMSB sicraði einnig í 5 manna og f.jórða sveit FH með 30 stig, sveitakeppni, hlaut 35 stig, önn ur varð sveit U M SE með 37 stig, þriðja sveit Ármanns ín'eð 59 stig og fjórða sveit ÍR, sem hlaut 89 stig. IBKog ÍAsigruðu bikarkeppnini TVEIR leikir fóru fram í Litlu bikarkeppninni á laugardag. Akranes vann Breiðablik i Kópavogi með 2 mörkum gegn 1 í frekar Jélegum leik. Þá sigraði Keflavík Hafnaríjörð með á mörkum gegn engu. Þriðja umferð verður hóð á morgun, þá leika Akurnesing- ar og Keflvíkingar í ICeflavík og Breiðablik og Hafnarfjörð- . ur j. Kópavogi. • < EÐSSON ÍÞR®TTIR SPÁNVERJAR SIGRUÐU MEÐ YFIRBUROUM 29:17 Liðin leika að nýju í kvöld leikið verður innanh. i Madrid slök, en ekki er hægt að kenna markvörðunum, hvernig fór. Sóknarlotur íslendinga voru oft misheppnaðar, stangarskot mörg og"a.m.k. þrjú vítaköst mistókust. 10 30 apííl 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.