Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 12
! Skemmtanalífið GAMIÁ BÍÓ I .11471 Blirccla stúlkan ViSfræg bandarísk kvikmynd. fslenzkur texti. Affalhiutverk: Sidney Poitier Elizabeth Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára TÓNAFLÓÐ Myndin sem beðið hefur veriff eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leiksjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer íslenzkur texti. Myndin er tetkin í DeLuxe litum og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30 Ath. Breyttan sýningartíma. Ekki svarað I síma kl. 16-18. LAUGARAS Maður ©g kona Heimsfræg frönsk stórmynd í litum sem fékk gullverðlaun í Cannes 1966, og er sýnd við metaðsókn hvarvetna. Sýnd kl. 9. , íslenzkur texti. HVER VAR MR. X? Ný njósnamynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. TÓMMBtá Goldfinger fslenzbur texti. Heimsfræg og snilldar vel gerð ensk sakamálamynd í litum. Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. SKIPAUTGCR0 RSKISINS Ms. Esja fer vestur um land til ísafjarð- ar 6. maí. Vörumóttaka á þriðju dag og fimmtudag til Patreks fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar og ísafjarðar. * SNUBÍÓ Lord Jim íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stór. mynd í litum og CinemaScope meff úrvalsleikurunum Peter O'Toole, James Mason, Curt Jurgens. Sýnd kl. 5 og 0. Bönnuð börnum innan 14 ára. NÝJA BIO Ofurmennið Flint (Our man Flint) Bráðskemmtileg og æsispenn- andi ævintýramynd tekin í lit- um og CinemaScope. James Coburn Gila Goland Lee J. Cobb f ÍSIENZKUR TEXTI |[ Bönnuff yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Angelicgue í ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — íslenzkur texti. Michéle Mercier, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Verðlauna kvikmynd í litum. Leikstjóri Bo Widerberg — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Bönnuð hörnum. ÍfUf ÞJÓDIFTKHÖSID MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning fimmtudag kl. 20 íslandsklukkan Sýning föstudag kl. 20 Tíu tflbrigði Sýning fimmtudag kl. 21 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. BÍLAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. 3(1 1ÍSt t JgYKJAV: Hedda Gabler Sýning miðvikudag kl. 20.30 Sýning fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. „Sumarið ’37” Sýning föstudag kl. 20.30 Allra síffasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ I • SÍMI 21296 ftéttingar Ryðbæting Btlasprautun. Tímavinna. — Ákvæðisvlnna. Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Sími 35740. KDFiAyiac.SBÍn Njósnarar starfa hljóðlega (Spies strike silently). — íslenzkur texti. — Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5.15 og 1,1 Bönnuð innan 16 ára. Kýnblendna stúlkan Spennandi ný amerísk litmynd með LLOYD BRIDGES og JO- AN TAYLOR. Bönnuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SMURSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALUAR TEGUNDIR AF SMUROLÍU. Ast.r Ijéshærðrar stúlku Heimsfræg tékknesk verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSID SNACK BAR Laugavegi 126, simi 24631. KJORSKBA N jarðvíkurhrepps til kjörs forseta íslands, sem fram fer 30. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis í skrif stofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri Njarðvík, all<a virka daga nema laugardaga á ivenjuleg um skrifstofutíma frá og með 30. apríl til 27. maí n.k. Kærur yfir kjörskránni skulu hafa borizt skrifstofunni eigi síðar en 8. júní n.k. Njarðvík, 26. apríl 1968. Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi. 22 30 apríl 1968 — SKOLPHREINSUN úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góff tæki og þjónusta. R Ö R V E R K sími 81617. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.