Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.04.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp n SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Litið inn að Keldum Guðmundur S. Jónsson, eðlisfræð- ingur, heimsækir tilraunstöð Háskólans í meinafræði að Keldum. í þættinum koma fram Guðmundur Pétursson, forstöðu. maður, Páll A. Pálsson, yfir- dýralæknir og Margrét G. Guðnadóttir, læknir. 21.10 Fólkið í Oaxacadalnum Mynd þessi greinir frá fólkinu í Oaxacadalnum í Mexikó, siðum þess og lifnaðarháttum, frá skólagöngu ólæsra og óskrif- andi þorpsbúa og frá skemmtun um þeirra, listiðnaði og fleiru Þýðandi: Guðríður Gísladóttir, Þulur: Andrés Indriðason. 21.35 Hljómleikir unga fólksins Hljómsveitarútsetning. Leonard Bernstein stjórnar. Fílharmoníuhljómsveit New York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Haralds. son. HUÓÐVARP Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 ■ Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna ,í straumi tímans“ eftir Joscfine Tey (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Bay Martin og bljómsvelt hans leika verðlaunalög. Norman Luboff kórinn syngur lagasyrpu. Harmoniku.Harry o.fl. leika syrpu af harmonikulögum. Joan Baez syngur lög í þjóðlaga stil og leikur á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Þuríður Pálsdóttir syngur íslenzk lög. Arthur Balsam leikur Píanó- sónötu í C-dúr (K545) eftir Mozart. Dinu Lipatti og hljómsveitin Philharmonia leika Píanókonsert f a.moll op. 54 eftir Schumann; Herbert von Karajan stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist. 17.40 Úvarpssaga barnanna: „Mjöli" efir Paul Gallico Baldur Pálmason les þýðingu sina (4; sögulok). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Píanósónata í A-dúr op. 101 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Backhaus leikur. 20.15 Samtök neytenda Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytur (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Stjórnmál í Kanada Benedikt Gröndal alþingismaður flytur siðara erindi sitt. 22.45 Einleikur á hörpu: Nicanor Zabaleta leikur þrjár rómönsur eftir Parish, tvær etýður eftir Dizi og noktúrnu eftir Glinka. 23.00 Á hljóðbergi Gaman og alvara í norskum skáldskap. Meðal höfunda eru Nordahl Grieg, Herman Wildenway, Odd Nansen og Hans Lind. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. TILBOÐ Hraðbraut um Kópavog Tilboð óskast í bygrgingu 1. hluta Hafnarfjarðarvegar um Kópavog. Útboðsgögn eru afhent á skrífstofu bæjarverkfræðings í Kópavogi, gegn kr. 5.000.00 skilatryggingu. Byggingarnefnd Hafnarfjarðarvt gar í Kópavogi. R-RKÍ R-RKi SUMARDVALIR Tekið verður á móti umsóknum um sumardvöl fyrh- börn hjá Roykjavíkurdeild Rauða kross íslands, dagana 2, og 3. maí n.k., kl. 10-12 og 14-18 á skrifstofu Rauða krossins, Öldugötu 4. — Ekki tekið við umsóknum í síma. Eingöngu verða tekin Reykjavíkurbörn fædd á tímabilinu 1. janúar 1960 til 1. júní 1963. Áætlað er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna tímabilum. Stjórn Reykjavíkurdeildar RAUÐA KROSS ÍSLANDS. BcRcd BELTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Bofnrúllur Topprúllur Drifhiól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verSi EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SlMI 10199 KJÖRSKRÁ FYRIR Keflavíkurkaupstað til forsetakosninga sem fram eiga'að fara 30. júní 1968 liggja frammi í Bæj'arskrifstofunni Hafnargötu 12, frá 30. apríl til 27. maí 1968. Kærum vegna Kjörskrár, ber að skila skrif- stofu bæjarstjóra í síðasta lagi 8. júní 1968. Bæjarstjóri. Auglýsingasíminn er 14906 Jassballettskóli Dansskóli S9GVALDA SIGVALDA Tveggja mánaða námskeið í jassballett hefjast 6. maí. Tveggja mánaða tækninámskeið fyrir framhalds- By r j endaf lokkar. flokka í samkvæmisdönsum hefst í maíbyrjun, einn- Frúaflokkar. ig hefjast þá-ný námskeið fyrir byrjendur í samkvæm Framhaldsflokkar. isdönsum. Flokkar fyrir alla. Kennsla -mun fara fram í glæsilegum salarkynnum Kennsla mu'n fara fram í glæsilegum salarkynnum að Skúlagötu 32—34. að Skúlagötu 32—34. Innritun daglega í síma 14081. Innritun daglega í síma 14081. 1 Jassballettskóli Sigvalda Dansskóli Sigvalda / 30. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.