Alþýðublaðið - 19.05.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 19.05.1968, Page 1
| Skíp leigt | | til síldar- | | flutninga j Undanfarnar vikur hafa 1 i Síldarverksmiðjur ríkisins í = staðið í samningrum um = I leigu á tankskipi til flutn- í | inga á bræðslusíld í sumar | | af f jarlægum miðum til verk f | smiðjanna. Samningar tók I | ust í gær um leigu á norsku j | skipi, m.s. Nordgaard til E I síldarflutninganna. | Stærð skipsins er 4725 i = tonn og lestar það um 4.300 i 1 - 4.500 tonn í ferð. Skipið i | er væntaplegt til Reykja- Í | víkur um miðjan júní næst | | komandi og verða þá sett I | tæki í skipið til umskipun- § i ar og löndunar. Þess er f j vænzt að skipið geti hafið Í i síldarflutninga tveimur til I j þremur vikum eftir kemu 1 | sína til landsins. Skipið er f i Ieigt til þriggja til fjögurra | I mánaða. | Síldarflutningaskipin m.s. § j Síldin og m.s. Haförnin | Frh. á bls. 14. i Samningar um kjör síldveiði sjómanna eru nú að hefjast og verður fyrsti samningafundur- inn haldinn á þriðjudag, að því er Jón Sigurðsson formaður Sjómannasambandsins tjáði blað inu í gær. Auk aðildarfélaga Sjómannasambandsins taka þátt í þessum samningum sjómanna félögin á /inæfellsnesi, við Eyja fjörð og í Vestmannaeyjum, en ástæða þess að nú þarf að ganga til samninga um þessi mál er sú, að í vetur þegar samið var um kjör bátasjómanna voru ekki teknir með samningar um síld- veiðikjörin. Menntaskólanum í Hamrahlíð hefur borizt vegleg gjöf. Er það fullkominn stjörnutíkir, sem tveir læknanemar, Magnús Jóhanns- son og Sigurður Friðjónsson hafa smíðað og gefið skólanum. Er ldk irinn VAs m. að lengd og vegur um 40 kg. Kíkir þessi er full- komnasti stjörnukíkir hérlenu'is. Stækkar hann allt að 300 sinnum og mundi kosta tugi þúsunda í verzlunum. Menntaskóli fær stjörnukíki Þeir félagar Magnús og Sigurð Ur hófu smíði á stjörnukíkin um fyrir 2Vé ári og hafa feng- ið efnivið víða að. T.a.m. er hólkurinn utan um kíkinn gerð ur úr 6 tommu plaströri frá Reykjalundi. Upphaflega höfðu þeir ætlað sér að byggja hús undir kíkinn við Hafravatn, þar eð það tók allt upp undir XVi klst. að undirbúa kíkinn til flutnings. Þegar til kom reyndist það hins vegar of kostnaðarsamt. Var ætlunin að gera kerfisbundnar athuganir á breytingum svokallaðra breytilegra stjarna, sem alls eru um 2000 talsins, en athug anir þessar eru tímafrekar og þess vegna lítið stundaðar af stjörnufræðingum. Nú er mál um hins vegar svo komið, að Magnús og Sigurður eru að Ijúka námi og halda erlendis til framhaldsnáms. Höfðu þeir heyrt að til stæði að koma upp aðstöðu til stjörnuathug ana í Menntaskólanum við Hamrahlíð, en þar verður m.a. smíðaður sérstakur kúpull til athugana. Hefði þeim því dott ið í hug að láta skólann njóta góðs af smíði sinni og gáfu skólanum kíkinn. TVOFALT Sjö erlendir skák- menn á Fiske-móti 2. júní næstkömandi liefst í Reykjavík stærsta skákmót með þátttöku erlendra keppenda, sem háð hefur verið hér á Iandi. Skákmót þetta, sem er minningarskákmót um íslandsvininn Hallard Fiske. Reykjavíkurmótið 1968, fer fram í Tjarnarbúð. Þátttakendi ur á mátinu verða alls 16, nía íslendingar og sjö útlendingar. Þeir útlendingar, sem keppa á mótinu eru flestir þekktir og sterkir skákmenn. Þeir eru Vas Vjukoff stórmeistari frá Sovét ríkjunum, Taimanoff, stórmeist- ari, frá Sovétríkjunum, Uhl- mann stórmeistari, frá Austur- Þýzkalandi, Szabo, stórmeistari, frá Ungverjalandi, Byrne, stór meistari frá Bandaríkjunum Addison frá Bandaríkjunum og Octojié, skákm. Júgóslavíu 1968, sem er alþjóðlegur meist- ari. Addison mun vera eini útlend ingurinn á þessu mót.i, sem ekki hefur alhióðlegan skáktitil. Þá taka níu íslendingar bátt í mótinu, en þeir eru_: Friðrik Ólafss., stórmeistari, Ingi R. Jóhannsson. alibjóðlegur meist- ari, Freysteinn Þorbergsson, Bragi Kristjánsson, Guðmundur Sigurjónsson, Jón. Kristinsson, Andrés Fjeldsted, Jóhann Sigur jónsson og Benóný Benidikts- son. ! Taflfélag neykjavíkur skipu leggur og heldur mótið, og er þetta stærsta mót, sem félagið hefur gengizt fyrir til þessa. Mótið hefst 2. júní, en síðasta umferð þess verður tefld 19. júní. Næstsíðasta umferð verð- ur tefld á þjóðhátíðardaginn, 17 júní, og er ætiumin, að hún verði þáttur í hátíðarhöldum dags- ins. Verður þá teflt á tímabil- inu frá klukkan 14.30 til 19.30. Þess skal getið, að eini ís- lenzki stórmeistarinn í skák, Friðrik Ólafsson, lýkur embætt isprófi í lögfræði aðeins tveim ur dögum áður en stoákmótið hefst. Framhald á 14. síðu. AFMÆL Á morg-un á Siglufjörður 150 ára verzlunar- og 50 ára kaupstað- arafmæli. Alþýðublaðið minnist þessa í dag með greinum ög kveðj um og flytur S’iglfirðingum, heima og heiman, beztu árnaðarósk- ir. — Jón Þorsteinsson, alþingismaður, ritar nokkur kveðjuorð til Siglufjarðar og Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri, ritar langa og fróðlega grein um staðinn og sögu hans. Þá er birtur fjöldinn allur af myndum frá Siglut'irði, — bænum sem á sínum tíma olli byltingu í atvinnulífi íslendinga og hefur frá upphafi skipað virðu legan sess meðal íslenzkra bæja, dýrlegur í sumarskrúði og tiginn í fönn vetrarins sem óvíða getur meiri. Síldarsamn- ingar hefjast

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.