Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 5
í DAG eru liðin 40 ár frá því Félag íslenzkra stórkaupmanna var stofnað. Stofnun félagsins var eðlileg afleiðing jákvEeðrar þróunar, sem um langt skeið hafði átt sér stað í viðskiptalífi lands- manna. Verzlun. sigiingar og öll framieiðsla voru að færast á innlendar hendpr. Verkaskint- iingin { landinn var að aukast og hinir sérstöku hagsmunir stétta og starfshnna voru að koma skvrar í liós. Þannig var nauðsvn sTmpnnq samkomulags við ma+vörukannmpnn um sölu f.yrirknmulag heiidvprzlana til að flv+a fvrir s+ofnun Félags ísl. stó'rkaunmanna. Hinn 7. febrúar T 07.7 15 stórsölu- verzTanir ákveðið áð stofna með sér félag og kusu þá Arent Claesson. 'Riörn ÓTnfRson og John Fengor til að undirbúa þessa félagwtofmm m. /a með öflun mwK'finm um skinulag og ptarfshæt+i skv<; fóiags. Sjálf félagss+ofimunin ðróct á lansinn. En í maí 1 tuo Tá fvrir málaleit un nvstofnnðs fóioctc matvöru- kaunmanna vnrðundi sölufvrir- komulag T’pjirivprzTnna. Héldu stórkaunmpnn fund ú+nf málinu Og ákváðu n« tolrn pVki afstöðu að svo stöddu en boða til stofn fundar nvrra samtaka viku síð- ar. Fundurinn. var ImlHinn í KaupþingssaTnum í Revkjavík. Bréfleg funHnrhoð höfðTi verið send 50 fvrirtækium og Pengu 20 þeirra þegar í cf.að í félagið, en aðpins mánuði seiinna voru fyrirtækin í félaginu orðin rúm lega 40 talsins. í fvrstu stjóm félagsins voru kiörnir: Arent Claessen, formaður, Hallgrímur Guðmundur1 Minning ÞANN 14. þ. m. andaðist Guð- mundur Gíslason bifreiðarstjóri. Með honum er genginn mætur maður og gegn borgari þessa bæjar, sem hávaðalaust vann sitt ævistarf, og æðraðist aldrei, þótt oft væri við erfíðleika að etja. Hann var fæddur að Brekkum í Holtum 14. nóvember árið 1898. Sonur mei'kishjónanna, Jóhönnu Árnadóttur og Gísla Magnússohar, er lengi bjuggu þar, í foreldrahúsum dvaldist Guðmundur fram yfir tvítugs aldur. Snemma mun hafa vakn- að hjá honum sterk löngun til að ölðast meiri fræðslu en hægt var að afla sér í barnaskóla þeirra tíma, en þess var lítill kostur fyrir fátækan sveitadreng. Sú gamla spelci var þá enn í háVeg- um höfð, að „bókvitið væri ekki látið í askana.” Benediktssoin, vafraformaðuír, Ingimar Brynjólfsson, féhirðir, Björn Ólafssorí, ritari og Magn ús Th. S. Blöndahl. Varamenn voru kosnir John Fenger og Kristján Skagfjörð. Endurskoð- endúr Eyiólfur Jóhannsson og Gísli Guðmundsson. ®Stefna félagsins var sam- þvkkt' í 2. grein fyrstu laga bess — ,.að efía sámvinnu. meðal stórkaupm., framleiðenda og umboðssala húsettra á ís- landi og stuðla að bví að verzl-’ un í landinu sé rekin á heil- hrieðum grundvel1i“. Starfssvið félagsins var framan af „að -koma. á meða\ félagstnanná gagn kvæmum uDnlvsíngum urh við- ckin+pmenn. að koma á sam- þvkktum uro. verðlag á ýffisum vö-rnm að taka ákvarðanir um tiiböeuu via'ckin+u við kaun- monn. Sð h»;+a ,sér fvrir tak- mörkim lánsverzlunar , að snprna við óhe''lhrigðri sam- kpnnni innan R+é++arinnar og einnig öllum hömlum á frjáls- Núverandi. stjórn Félags íslenzkra stórkaupmanna: Talið frá vinstri: Gísli Einarsson, Arni Gestsson, ari verzlnn. a* hafa gát á að Ólafur Guðnason, Björgvin Schram, formaður fél gs.'tus, Ha>+íteinn Sigurðsson, hrl. framkvæmdastjóri erlpndir farandcalar, Sem hér félagsins, Einar Farestveit, Pétur Ó. Nikulásson og Leifur Guðmundsson. koma. greiði löehoðin giöld, að gæ+a hrgcmnna ct.ét.tarinnar vf- irloi++“. Félagar gá.tu orðið „firmu og einstaklingar, sem hafa stóroölu. verksmiðjurekst- ur eða umboðsverzlun og full næeia b°im skilvrðum, sem stjómin telur nauðsynleg". S ög hins nýstofnaða félags mó+uðust af aðstæðum sinna tíma. Félagsmönnum var kapDsmál að tryggja eðlilega verkasio'ntiirgu í verzlun á fs- landi. Örugg verkaskipting var forsenda aukinnar verzlunar þekkingar og bættra verzlunar hátta. Hún hlaut að styrkja hag innlendrar verzlunarhátta. Hún hlaut að styrkja hag inniendrar innlendrar verzlunar jafnframt því sem þjónusta í formi hag- kvæmari innkaupa og fullkomn ari dreifingar jókst. Pyrsta stórverkefni félagsins var samkomulagið við matvörukaupmenn um láns- verzlunarskilmála. Þá skuld- bundu stórkaupmenn sig til að verzlá eingöngu við kaupmenn, Á öðrum tug þessarar aldar eru mikil veðrabrigði í íslenzku þjóðlífi og atvinnuháttum. Nýir tímar með nútíma tækni fara í hönd. Eflaust hefur þetta haft sín áhrif á Guðmund, eins og svo margra fróðlkeiksfúsa æsku manna á þeim árum. Guðmund- ur var með afbrigðum lagtækur maður og smiður á „tré og járn” eins og sagt var í gamla daga um verkhaga menn. Þetta mun hafa verið ein af ástæðunúm til þess, að hin vélknúnu nútíma tæki orkuðu sterlct á liuga hans. Ung- ur að árum lærir hann á’ bifreið og eignast brátt sitt fyrsta vél- knúna ökutæki. Skömmu síðar fluttist hann alfarinn úr sveit- inni til höfuðborgarinnar — og stundar hér bifreiðaakstur mest- an hluta ævinnar. Guðmundur kvæntist æsku- vinkonu sinni, Ingveldj Jóns- dóttur, frá Rauðalæk í Holtum. Hún reyndist honum tryggur lífsförunautur og voru þau hjón mjög samhent í öllu. Heimili þeirra að Brávallagötu 50 hér í bæ, einkenndist af snyrti- mennsku og hlýleik og nutu vin- ir þeirra oft margra unaðsstunda þar. Börn þeirra hjóna eru: Gísli, einn af eigendum Bílaskálans í Reykjavík, Jóhann, flugvirki hjá Loftleiðum og Guðrún, gift Klemenzi Jónssyni, leikara. Framhald á 14. síðu. ^llrið 1929 setti félagið á fót, skrifstofu, sem annaðist öflun urmlvRinpa nrn hag við- sirintamanna heiTdvnrzlana í bví cVwni að Hraoa úr áföllum vppna grpið''Tu’ranHræða eða píalHhrota meðnl Traupmanna Cprj Pronné annaðict st.iórn skrifst.ofunnar fvrs+u 10 árin. Þá v^r leitfl7,+. við að skrr'a S'om hpi+fl cflmvinmi vinnuveit puHa o? Taunheea í heildverzlun. Félflg íflTenzkra stórkflunmanna rmrW; e>innie cí+t til að st.vrkia samtök vinuveitenda þegar fé íoCTið eekk í fvrs+u samtök þpirra. En á bps=um fvrstu 10 árnna s+.A-rfflfprils sms fékk fé- lagið eldskírn sína. Þegar kronnuráðstflfanir cfiórnarvaTd.a knmu til söeunuflr rn a. í formi víðtaekra gjaldevris- og innflutn inashaf+a oe knunffPta almenn- ings minnkaði og rokstrarað. Fiamhald á bls. 13. Arent Claessen, fyrsti fonnaður félagsins. 21. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 kaupfélög, opinherar stofnanir og nokkra aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur og að selja ekk- ert beint til neytenda, nema ís- lenzkar afurðir í heilli vigt. Reynt var að hamla á móti undir boðsverzlun og hvers konar óeðli legum viðskiptaháttum svo sem meðgjöfum með vörum. Vegna baráttu félagsins voru árið 1933 sett lög á Alþingi um „varnir gegn óréttmætum verzlunarhátt um“. Þá varð félagið driffjöð- ur í starfsemi Verzlunarráðs íslands eftir inngöngu í ráðið áríð 1935. Um líkt leyti iasði félagið og einstaklingar innan þess fram drúgan skerf til að trvggja húcakost Verzlunar- skóla fslands og átti félagið full trúa í skólaráði hans, sem vnr fvrst Björn Ólafsson, síðar ráð herra. Eggert Kristjánsson, formaður félagsins í 15 ár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.