Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 6
LANDSPRÚF í ENSKU 1968
Miðskólapróf (landspróf) vorið 1968.
Mánd. 20. maí kl. 9_12,30.
Eska.
I. Þýðið á íslenzku:
A. a) Þeir, sem lesið hafa Enska
lestrarbók eftir Björn Bjarna-
son:
1. There was nothing dramatic
| about her trial. It lasted only
for two days, and she was
4 found guiliy as a spy and was
to be shot. Really Edith Cavell
was far from being a spy. She
had been nursing German
soldiers with the same care
that she had been giving to
her own countrymen, but her
work of mercy mattered noth..
ing to her judges.
2. In his house Swift met many
of the leading politicians and
authors of this day besides-
having at his disposal a large
and splendid library. But the
young man hated his position,
always, feeling that he was
being treated as a servant; and
having entered the Church, he
accepted joyfully the offer of
a living in Ireland.
b) t»eir, sem hafa lesið bækur
Önnu Bjarnadóttur:
1. These iniets and estuaries
afford excellent harborurs for
j ships. You will note, too, that
owing to the shape of the
country there is no point in
It that is more than seventy
miles from the sea. So the
manufactured goods can easily
be sent the coast and trans_
ported from there to other
countries, and the people of
Britain have learned to
become good sailors and lovers
of the sea.
2. In the second World War the
area round St Paul's was
severely bombed, and all the
buildings round the cathedral
were laid waSte. But the great
building has never show to
such advantage as now when
it can be viewed across a large
open space, and it is indeed
an imposing sight to see great
cathedral towering above the
ruins, as if preserved by a
miracle.
c) Þeir, sem hafa lesið bækur
Boga Ólafssonar og Árna Guðna
sonar:
1. The police-inspector to whoni
I went was sympathetic, bufc
not hopeful. He said that,
from my description, he should
suppose the theft to have been
committed by „Slim Jim“, a
well.known pickpocket; and
that girls opposite were
doubtless his accomplices,
trained to giggle in order to
attract my attention at the
proper time; but there was
no wáy of being sure, and he
trought it likely I should never
see my property again.
2. With the perfection of this
invention we may begin to
dream of the time when man
may have the happiness of a
modern home and the amuse-
ments and enlightenment of
modern civilization without
being forced to leave the
beauty and charm of life in
rural places.
d) Þeir, sem hafa lesið A. S.
Hornby:
1. It‘s true that the present cent.
ury has seen two world wars
and that many of us are trou-
bled by the possibility of a
third world war. There is the
fear that our civilization may
be completely desstroyed by
the new weapons of destruction
that scientists have placed in
the hands of our rulers. But
I believe that these new
discoveries will be used for
peaceful purposes and that
life will be made easier and
more pleasant by their sensi_
ble use.
2. The recent decrease of water
in the reservoirs has created
what is described as an „alarm
ing situation“. During and
since the summer there have
been drought conditions
because of a very low rainfall
in the treeless uplands of
Castile. This has had serious
result.
B. Þýðið á íslenzku (ólesið):
A judge was working in his room
one day when a neighbour ran in
and said, „If one man‘s cow kijls
another‘s, is the owner of the first
cow responsible?
„It depends“, answered the judge.
„Well“, said the man, „Your cow
lias killed mine“.
„Oh, answered the judge. „Every_
one knows that a cow cannot
think like a man, so a cow is not
responsible, and that means that
its owner is not responsible^ eit_
her‘.‘
„I am sorry, Judge“, said the man.
I made a mistake. I meant that
my cow killed yours“.
The judge tliought for a few sec_
onds and then said, „When I
think about it more carefully,
this case is not as easy as I
trought at first“. And he turned
to his clerk and said, „Please
bring me that big black book
from the shelf behind you“.
II.
l._5. Setjið rétta mynd sagnanna í
svigunum inn í þessár setning
ar.
Hafið hjálparsögn með, þar
sem það á við:
(1) Look at him! He has (buy)
a new tie.
(2) We have (teach) our dog
to sleep in the kitchen.
(3) Mary has (hang) her
mother‘s picture on her wall.
(4) When he (save) enough
money, he will buy a motor-
boat.
(5) The girl I (meet) yester-
day is the shoe-maker‘s daugh
ter.
6-8 Setjið rétt afturbeygð fornöfn
í eyðurnar í þessum setningum
(samanber: myself, yourself
o.s.frv.):
6) People say that Cleopatra
washed---------in milk.
(7) Did you all enjoy--------at
the party last night?
(8) Girls usually behave-------
better than boys, people say.
9-12 Setjið rétt fornöfn í eyðurnar
í þessum setningum:
(9) ------is cheaper, a night
in a hotel or a night in a
tent?
(10) Is here anything--------I
caji do?
(11-12) She had to visit an old
friend,--------was in hospital
and--------she had not seen
for many years.
13.-14. Tengið þessar setningar sam
an, þannig að úr verði ein setn
ing (notið ekki and)
(13) The teacher told them a
story. They liked it.
(14) You are learing English.
I am learning Englisli.
15.-16. Breytið undirstrikuðu hlutum
þessara setninga í fleirtölu:
(15) Is there a pototo in the
cupboard?
(16) A housewife carries an
empty basket to the market.
17._19. Skrifið eftirfarandi dagsetn-
ingu og ártöl með bókstöfum:
(17) The date today.
(18) The year in which Iceland
became a Christian country.
(19) The year in which Iceland
became a republic.
20.-21. Breytið þessum setningum í
spurningar:
(20) There are a lot of books
on that shelf.
(21) John and Mary go to Eng
land every year.
22. Breytið þessari setningu í þol
mynd:
The man wlio found the
bicycle took it to the police
station.
23.-25. Setjið réttar forsetningar inn
í þessar setningar:
(23) This examination will be
over-------12:30.
(24) I have been learning
English-------2’ years.
(25) The cat jumped-------the
window.
III. Þýðið á ensku:
(Skrifið tölur með bókstöfum!)
Englendingur nokkur, sem hét
Smith, bjó í sveit um það bil tólf
mílur frá stórborg einni. Bíllinn hans
var gamall, og þar sem hann var
alltaf að bila, varð Smith mjög glað
ur, þegar hann dag einn fékk bréf
um, að nú mætti hann sækja nýjan
bíl.
Næsta morgun ók hann til borg
arinnar ásamt konu sinni, og þeg-
ar þau sáu nýja bílinn voru þau á
einu máli um það, að hann gæti
ekki verið betri. Smith seldi þann
gamla, og fór síðan og borgaði pen
inga á skrifstofu eins vina sinna.
Hann fór einnig I fáeinar búðir til
að sækja eina tvo - þrjá böggla, áð
ur en hann snéri aftur heim.
Þegar hann var á leiðinni heim
í nýja bílnum sínum, rann það allt
í einu upp fyrir honum, að hann
hafði gleymt einþverju; en hann gat
ekki munað, hvað það var. Tvisvar
nam hann staðar, taldi pinkla
(=böggla) sína og gáði í vasabókina
sína, en að lokuin þóttist hann full-
viss um það, að hann hefði alll með
ferðis.
Þegar hann kom heim, kom litla
dóttir lians hlaupandi út í garðinn,
en nam staðar, undrandi á svip, og
hrópaði: „En pabbi, hvar er mamma?“
ESIisfræSi
Framhald af bls. 2.
vex/minnkar rúmtak þess, og
þegar það er hitað úr 40 vex/
minnkar eðlisþyngd (eðlismassi)
þess............................
20. Þegar stöðuvatn leggur, hefur það
áhrif til hitunar/kælingar á loft_
ið yfir vatninu, vegna þess að
storknunin leysir/bindur varma
(hitamagn).
21. Þegar ljósgeisli fer úr vatni í
loft, brotnar hann að/frá lóðlínu,
og því sýnist hlutur niðri í vatn-
inu á meira/minna dýpi en hann
er í raun og veru.
22. Sé skermur fluttur þrefalt lengra
frá ljósgjafa en hann var áöur,
Verður birtan á hann--------------
sinnum-------------en hún var
áðui'.
23. _24. í loftbyssu er loftinu þjappað
saman með bullu, svo að loft-
þrýstingurinn inni í hlaupinu
verður /5 kg/cm^ (50 N/cm^).
Bullan er 3 cm^ í þverskurðar
flatarmál.
a) Með hve miklum krafti orkar
loftið inni í hlaupinu á bulluna?
b) Hve mikill yrði þrýstingurinn,
ef loftrúmið inni í hlaupinu væri
minnkað í þriðjung þess, sem
gert var ráð fyrir hér að ofan?
(Nefniö einingar í svörunum).
Svör: a)------------b)------------—
Eðlisfræði II.
í þessum hluta verkefnisins á að
skrifa stutta ritgerð, stundum örfá
ar línur, um hvert verkefni. Verið
ekki margorð að óþörfu, en gætið
þess að skrifa ljóst og skipulega og
koma þekkingu ykkar á framfæri eft
ir föngum.
25._26. í regni og kyrru veðri er hraði
regndropa að jafnaði um
8 m/sek, þegar þeir koma til
jarðar. Hvort er sennilegra að
hreyfing þeirra hafi verið
jöfn eða ójöfn síðasta spölinn
og hvers vegna?
27.-29. Hvaða hagur er að því að hafa
háspennu, þegar rkfmagn er
flutt langar leiðir, eins og t.d.
frá Sogi til Reykjavíkur eða
Laxá til Akureyrar?
30._32. Skýrið frá eðlisfræðilegu sjón
armiði, hvers vegna örugg-
ast er fyrir bílstjóra að hægja
á ferðinni, áður en bíllinn kem
ur að beygju á veginum. Reyn
ið að gera sem Ijósasta grein
fyrir þessu og nefnið helztu
krafta og náttúrulögmál, er
við sögu koma,
33._41. Segið frá því, hvað hljóð er,
hvernig það myndast (t.d. þeg
ar slegið er á trumbu), og
hvernig það breiðist út. Seg-
ið einnig frá tónstyrk og tón_
hæð, öldulengd og tíðni.
42.-50. Bráðnun og storknun.
(Þeir, sem lesið hafa bók And
ersens og Norbölls, geta láfcið
sér nægja að lýsa tilrauninni
með naftalín rækilega í mynd
um og með texta).
VSÐIR HF. Laugavegi 166
Sími 22222 og 22229.
ÚTRÚLEGI
EN SATT
Við bjóðum yður svefnherbergissett
gegn skilmálum og verði í sérflokki.
Hjónarúm með dýnum frá aðeins
Kr. 12.500.—
með okkar viðurkenndu greiðsluskil-
málum.
Ennfremur höfum við á boðstólunum
íslenzkar springdýnur á aðeins kr.
4.600 og hollenzkar á kr. 3.000.00.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og
kjörin bezt.
fi 2!. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ