Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 11
Þréftur sigraði Vík- ing verbskuldað 4:1 Þrótti hefir gengið eins illa í Reykjavíkurmótinu, eirls og Víking hefir gengið vel. Flest ir, sem fylgst hafa með mót- inu bjuggust því við að Þrótt ur yrði næsta auðunnin bráð Víkingi, er fylkingar þeirri sygju saman í naaist síðasta leik mótsins, á sunndaginn. En knattspyrnan er ekki öll þar sem hún er séð. Á öldutoppin um í dag í dalnum á morgun. Þetta mátti Víkingur reyna í ‘ samskiptunum við Þrótl, sem með varaliði sínu (að mestu) skyldu Víkingana á botninum (Víkingur hlaut eitt stig en Þróttur 2) með því að sigra glæsilega með 4 mörkum gegn aðeins einu. Það var Þróttur, sem fyrst skoraði en Víkingur jafnaði. þá tóku Þróttarar aftur foryst- una, skömmu fyrir leikhlé, þannig að staðan var 2:1 eftir fyrri hálfleikinn. En síðari hálfleikurinn fór þannig að Þróttur skoraði tvívegis, en Víkingur komst ekki á blað og leiknum lauk eins og fyrr seg ir með 4 mörkum gegn 1, og sigri Þróttar. Víkingsliðið var í þessum leik heldur tætingslegt, og í öllum leik sínum, vart svipur hjá sjón frá fyrri leikjum þess, þar sem það ógnaði hverju liðinu af öðru. Þróttur lék, eins og úrslit- in sýna, mun betur, og er þetta kannski bezti leikur Þróttar í mótinu. Guðbjörn Jónsson dæmdi leikinn. EB. iþróítafréttir í stuttu máii □ Á laugardag voru leiknir síðustu le'ikir Litlu bikarkeppn innar. Þau óvæntu úrslit urðu, að Akranes vann Keflavík með 7 mörkum gegn 3. Leikurinn fór fram á Akranesi. — O — □ Einskonar æfingarleikur milli KR-inga (án landsliðs- manna félagsins) og landsliðs : ins var leiklnn í lok vikunnar. 1 Leiknum lauk með sigri KR 4: = Z. | íslandsmótið í handknattleik = utanhúss verður haldið á leik- \ svæði Melaskólans og hefst um | 20. júní hjá M.fl. karla og j kvenna. Reiknað er með, að [ mótið fyrir 2. fl. kvenna verði 1 haldið helgina 29. til 30. júní. i Þátttökutilkynningar óskast send : ar fyrir 6. júní næstkomandi i Sveini Kjartanssyni, Ásvallagötu | 69. Símar 24033 eða 19941. \ Handknattleiksdeild K.R. Keppnistímabil frjáls- íþróttamanna er hafið. Um helgina fór fram Vormót UBK, eins og skýrt er frá á Íþróttasíðunni. Vormót ÍR verður á föstudag og m. a. er keppt í tveimur kvenna greinum, 100 m. hlaupi og langstökki. Myndin sýnir frjálsíþróttastúlkur í við- bragði á Laugardalsv’ellin- Landsleikir... Framhald 10. síðu. eða janúar til febrúar og leika tvo leiki. Þá er verið að semja við Norðmenn um leiki 1969 og Rúmena 1970 og einnig Vestur- Þjóðverja. Loks er verið að gera Kanadamönnum eða Banda ríkjamönnum tillögu um leiki í sambandi við för þeirra á H M 1970. Alls hefur íslenzka lands- liðið leikið 50 landsleiki til þessa, 14 hafa unnizt, þrívegis hefur orðið jafntefli, en 33 leikir Ármann J. Lárusson vann Glímumót Sunnlendinga Ármann J. Lárusson t.v. sigraði í Glímumóti Sunnlendinga um helgina. Á myndinni er hann að taka við Grettisbeltinu úr hönd- um Guðjóns Einarssonar. Fjórðungsglímumót Sunnlend ingafjórðungs fór fram í um- sjá Ungmennasambands Kjalar- nesþimgs, í íþróttahúsinu í Kópavogi sunnudaginn 19. maí s.l. Keppendur voru 7 frá tveim ur samböndum, 5 frá Héraðs- sambandinu Skarphéðni og 2 frá Ungmennasambandi Kjalames- þings. Gestur Guðmundsson formað- ur UMSK setti mótið. Glímu- stjóri var Lárus Salómonsson,®* yfirdómari Sigtryggur Sigurðs- son, meðdómarar Lái-us Lárus- son og Garðar Erlendsson, rit- arar Ómar Úlfsson og Rögn- valdur Gunnlaugsson, tímaverð ir Elías Árnason og Hlýnur Þórð arson, læknir Kjartan J. Jóhanns son, fánaberi Ármann J. Lárus son. Keppt var um glímuhorn það sem Mjólkurbú Flóamanna gaf í þessa keppni fyrir þremur ár- um. Ármann J. Lárusson frá Ungmannasambandi Kjalarnes- þings vann þessa glimu nú í iþriðja sinn í röð og vann því til eignar þetta glímuhom. Úrslit: 1. Ármann J. Lárusson UMSK 6 v. 2. Steindór Steindórsson HSK 5 v. 3. Guðmundur Steindórsson HSK 4. v. 4. ívar Jónsson UMSK 3% v. 5. Skúli Steinsson HSK 2Ú2 v. 6. Þórarinn Öfjörð HSK 1. v. 7. Einar Magnússon HSK 0 v. hafa tapazt. íslenzka landsllðið hefur skorað 812 mörk, en feng- ið á sig 941. Ennþá hefur ekkí verið geng ið endanlega frá Norðurlanda- móti karla en endanleg ákvörð un verður tekin næsta vetur. Flugfélag íslands hefur þó þeg ar gefið bikar til keppninnar. Ákveðið er, að næsta Norður- landamót kvenna fari fram 1970 en 1979 verður HM háð á íslandi öðru^ sinni. Norðurlandamót pilta og stúlkna verður dagana 21.-23. marz 1969. Árið 1972 fer NM pilta fram á íslandi. Alþjóðasamband handknatt- leiksmanna fer fram í Hollandi í ágúst og þar verður m. a. rætt um Evrópubikarkeppni landsliða og Evrópumót leikmanna undir 23ja ára. Loks skal þess getið, að ákveð ið hefur verið, að Hannes Þ. Sig urðsson dæmi leiki í undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar. Hann dæmir leik Norðmanna og Finna 9. febrúar 1969, en áð- ur, eða 7. febr. dæmir hann leik Svía og V. Þjóðverja. Þetta er í fyrsta sinn, sem ísl. dómari dæmir leik í heimsmeistara- keppni. Karl Stefánsson setti Kópavogsmet Vormót Ungmennafélagsins Breiðablik var háð í Kópavogi um síðustu helgi. Allgóður ár. angur náðist í nokkrum gsein- um og m.a. setti Karl Stefáns son nýtt Kópavogsmet í þrí- stökki, stökk 14,23 m. Þá hljóp Trausti Sveinbjörnsson 100 m. á 11,2 sek., en meðvindur var of mikill. Hér eru úrslit í einstökum grernum: 100 m. hl. 1. Trausti Sveinbjörnsson 11.2 2. Þórður Guðmundsson 12.4 3. Ingólfur Iingöl^sson 12.4 100 m. hl. sv. 1. Helgi Sigurjónsson 12.8 100 m. hl. kv. Framhald á bls. 1,4. 21. maí 1968 - ALÞÝ’ÐUBLAÐIÐ %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.