Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 15
'Framhaidssaga eftir ÖRGUJONSDÖTTUR Talkningar eftir RAGNAR LÁR. Hann var önnum kafinn við að murka niður hvern mann- inn á fætur öðrum. Ég hef aldrei skilið, hvers vegna Dýrlingurinn má drepa mann eftir mann, en Harðjaxl- inn má engan drepa. — Ég er fegin, að hún er dauð, sagði Siggi. Ég hrökk við, en Magga hélt áfram að horfa á Dýrlinginn eins og það væri alvanalegt að óska einhverjum dauða. — Hún hver? spurði ég, þó að ég vissi vel við hverja hann átti. — Spákonan uppi, sagði Siggi. Kerlingin á tólftu hæð. Hún eitraði allt fyrir okkur. Pabbi sagði oft, að hann vildi, að hún væri dauð. Hún taldi mömmu trú um, að pabbi héldi fram hjá henni. Eins og ég hafi ekki heyrt þau rífast um þetta á kvöld- in. Og það þó að þetta væri allt heilaspuni og lygar í kerling- — Jæja, en alla vega kyssti Gvendur mig á kinnina í stað þess að liann var vanur að kyssa mig á munninn, en hann gerði það blíðlega og alveg eins og hann væri að kyssa mig á munn- inn, ef þið vitið við hvað ég á. Það var bara það, að hann Gvendur vildi taka tillit til barn- anna. Hann hengdi upp frakkann sinn í rólegheitum og fór inn í stofu. Það var víst heimskulegt af mér, að ég skyldi nú búast við sprengingu út af svo sem engu! Ég tók matinn út úr ofninum, það er dásamlegt að eiga svona ofn. Þeir eru stilltir á ákveðinn síma, ef maður fer út og svo. er maturinn tilbúinn, þegar mað- ur kemur heim. ílRCO BELTI Og BELTAHLUTIE áBELTAVÉLAR BERCO KeSjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggfandi [ BERCO er úrvals gæðavara | á hagstæðu verSi einkaumboð AIMENNA VERZLUNARFÉLAGID! SKIPHOIT 15 -SIMI 10199 Svo er líka hægt að stilla þá til að hafa matinn tilbúinn á á- kveðnum tíma og til að halda matnum heitum ákveðinn tima, eins og ég er vön að gera. Haldið þið að það sé munur eða eldavélin heima? Sennilega álíka munur og það var fyrir hana mömmu að fá rafmagns- eldavél í staðinn fyrir kolaelda- vélina sína gömlu. Samit hafa mér alltaf fund- izt kolaeldavélar veru huggulegri og hlýlegri en rafmagnseldavél- ar. Það var skemmtilegt að horfa á logana inni í þeim, þegar ég var lítið barn. Þegar ég kom inn í stofu með matinn, var Gvendur að tala við krakkana. Siggi sagði ekki orð, en Magga taiaði og talaði. — Langar þig ekki til að horfa á sjónvarpið? sagði ég við Sigga. — Nei, þakka þér fyrir, svar- aði Síggi. Það er þetta sem ég á við með því, að hann Siggi tali bara ckki neitt. Hann talar, ef á hann er yrt, en hann segir bara: — •Tá, þakk; nei þakk; góða Magga þegiðu — og svoleiðis. — Það er Dýrlingurinn á’ eft- ir, sagði Gvendur. — Hefurðu nokkurn tíma séð hann? — Siggi fær að horfa á sjón- varpið hjá honum Júlla, sagði Magga. — Sigga finnst gaman að horfa á Dýrlinginn. Pabbi ætlar að kaupa handa okkur sjónvarp, þegar hann h.efur efni á því, en það verður víst ekki fyrr en Hún þagnaði og það fór hroll- ur um hana. Ætli henni hafi ekki komið til hugar, að líkurnar væru afar litlar fyrir því, að pabbi hennar gæti nokkurn tímann keypt handa henni sjónvarp? — Æi, þegiðu nú, Magga, sagði Siggi og þóttist vera að lesa hasarblaðið sitt. — Heldurðu, að pabbi hafi drepið hana, spurði Magga Gvend. Gvendur fór hjá sér og þagði. Það er erfitt að svara börn- um. ! Ég varð að bjarga honum: — Það er svo erfitt fyrir hann að svara þér, Magga mín, sagði ég. — Hann má ekki segja neitt. Þeir þarna hjá rannsóknarlög- reglunni eru bundnir þagnar- heitum og mega ekki segja nein- um neitt. — Pabbi er saklaus, sagði Magga. — Mamma segir, að hann gæti aldrei gert flugu mein. Þá minntist ég draumsins og Friðrikku fastrar í neti köngur- lóarinnar. Og glóðaraugans, sem hún hafði verið með fyrst eftir að ég kynntist henni. -> —Auðvitað gæti hann það unni. Pabbi fór á fyllirí gott og vel, en hann gerði ekki neitt annað. Hann sagðj mér það einu sinni, þegar mamma var ekki heima. Og pabbi myndi aldrei Siggi hafði tekið' að sér að þvo upp pottana. ekki, sagði Gvendur. — Viltu ekki meira popkorn, Magga mín? Ég fór fram í eldhús og sótti meira pylsugratín á diskinn hans. Gvendur var glorhungraður. Þegar Gvendur var næstum búinn að borða þriðja skammt- inn sinn, vorum við öll farin að horfa á Dýrlinginn. ljúga að mér, þó svo að mamma hafi trúað henni. Við Gvendur gátum ekki svar- að. Það var ekki heldur ástæða til þess. Drengurinn hafði fremur svert málstað föður síns en fegr- að hann. Ég þvoði upp eftir Gvend og þau héldu síðan áfram að horfa á Dýrlinginn. 12 Gvendur og Magga, það er að segja, Siggi horfði ekki. Hann skoðaði bara hasarblöð. Eg bjó um þau bæði, Möggu og Sigga, í stofunni. Ég hafði sdtt sængur og kodda niður til Friðrikku og ég átti nóg utan um þær. Mamma mín hefði aldrei fyrirgefið sjálfri sér, ef ég hefði aldrei farið að heiman með minna en sængurfatnað fyr ir tvo, fjórum sinnum til skipt- anna. Gvendur átti líka sitt. Mamma hans sá sóma sinn í því að búa hann út með tvö sett á rúm fyrir hjón. Það er að segja fjögur sett fyrir fólk eins og mig. Fyrir einhleypan, á’ ég við, ef þið skiljið ekki, við hvað ég á. Ég var ósköp fegin því, að stóri sófinn okkar var svefnsófi. Svo fórum við að hátta. Gvend- ur var vitanlega lífstíðar tíma inni á baði að dedúa við sjálfan sig, eins og allir karlmenn á kvöldin. Þeir þvo sér hér og þvo sér þar og bursta tennumar. Ég fór inn til barnanna og bauð þeim góða nótt. Svo slökkti ég Ijósin. Ég kyssti Möggu og klappaði Sigga. Hann var og stór til að ég gæti kysst hann án þess að hann móðgaðist. Það kom mér á óvænt, að hann skyldi spyrja um Ieið og ég lok- aði inn í stofuna; — Er það satt, að morðingjar leiti alltaf fvrr eða síðar aftur á morðstaðinn? Hvernig átti ég að svara þessu? í þjóðttúnni, f allrj hjátrú al- mennings, var þetta staðreynd, en samkvæmt almennri. kaldri skyn- semi, var þetta vitlevsa. — Ég veit það ekkl. Siggi minn, sagði ég. — Sumir gera það víst, en aðrir ekki. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshúa, Símar: 23338 — 12348. S. hæð). SMÁAUGLÝ SING ? ■ síminn er 14906 21. maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.