Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.05.1968, Blaðsíða 7
Nýjung: Sunnuferðir meb þotu beint til Mallorka 17 DAGA MALLORKA OG LONDON Þvíslegið föstu: Hvergi meira fyrir feröapeningana LÆGRA VERÐ EN FVRIR GENGISFELLINGU Brottför miðvíkudaga hálfsmánaðarlega: 22. maí, 5. júní, 19. júní, 3, júlí, 17, júlí, 31, júlí, 14. ágúst, 28. ágúst, 11. septemþer, 25. september, 9, október og 23. október. Verð frá kr. 8.900 SU-ívN’UKEftÐllt eru íslenzkar férðir- alIa-leið^-en ;i'Brbeg!um: ekki komið- inn • á ferðir erlendra að- ila í Londan, eða Kaupmannahöfn, SUNNUFERÐIR eru öruggar, vinsælar og ódýrar. SUNNUFERÐIR eru farðir scm fólkíð velur. ^ Á TÆPUM 4 TÍMUM heint til sólskinsparadísar Miðjarðarhafsins meðan þér snæðið þennan giæsi íega kvöldverð í hljóð laosu þotuflugi Matseðill UÆKJUR og HEILAFISKI í MAYONNAISE -O— GLÓÐAÐIR KJÚKLINGAR m/sveppasósu Gulrætur og grænar baunir syk. br. kartöflur, ristaðir tómatar. Kampavín -O— Jarðaberjafromage — O— Kaffi (Koníak). Ferðaskrifstofan SÚNNA hefir gert samning um leigu hinríar nýju og glæsilegu Boeing þotu Flugfélags íslands til reglulegra flugferða til Mallorka. Áður hefir SUNNA gert samning til margra ára við hótel á Mallorka og þess vegna getum við nú boðið ferðir í mörgum tilfellum á lægra vérði en fyrir gengisfeRingu. í Sunnuferðunum til Mailorka og London hafa gestir frjálst val um hótel og dvalarstaði. Sunna býður eingöngu upp á hótel þar sem herbergi eru með baði, og sex af sjö hótelum, sem Sunna hefur samninga við, hafa svalir og igin sundlaugar fyrir hótelgesti. Auk þess er boðið upp á dvöl í lúxusíbúðum í Palma með fullbúnum eldhúsum, böðum og sól svölum. Auðvelt er að heimsækja marga eftirsóttustu staði Spánar og Frakklands frá Mallorka. MaRorka er miðsvæðis í Miðjarðarhafinu það- an eru skipulagðar stuttar ferðir, m.a. til eftir- talinna staða: Barcelona og Costa Brava (25 mín. flug) Madrid (55 mín. flug) Nizza og franska Rivieran (50 mín. flug) og Afríku, A1 sír (60 mín. flug). Eftirsóttasti ferðamannastaður Evrópu. Mallorka er eftirsóttasti ferðamanna (taður Ev- rópu vegna þess að þar er fagurt landslag, föjl breytt skemmtanalíf og sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Eigin skrifstofa Sunnu í Palmá: Monsenior Palmer 28, sími 23534, skrifstofustjóri Daði Runólfsson. Bankastræti 7 — Símaf 16400 og 12070. Fjölbreytt úrval Sunnuferða. Sumaráætlun komin. Auk hinna vinsælu Mallorkaferða hefir Sunna á boðstólum. fjölbreytt úrval annarra ferða með íslenzkum fararstjórum svo sem: 12. dagar. London — Amsterdam — Kaupmannahöfn. Brottför annan hvern sunnudag í júlí, ágúst og september. 18. dagar. París — Rínarlönd — Svfes, 23. ágúst. 7 dagár. Edinborgarhátíð, 24. ágúst. 21 dagur. Skemmtisigling á Miðjarðarhaíi og Portúgal og 12 dagar. New YORK og íslendingabiggðið í Ameríku 29. júlí. 21 dagur. ítalía í septembersól, 1. september. Ítalía, 11. október. 16 dagar. Jónsmessuferð til Norðurlanda 21. júní. 21 dagur. Grikkland — Líbancn — Egyptaland — Landið helga. 6. október. Ferðir séra Franks M. Halldórssonar til helgistaða í Austur- löndum og Evrópu í júní og júlí. Æskulýðsferð séra Ólafs Skúlasonar í júní og júlímánuði. Biðjið um frrðaáætlun. Verðið er ótrúlega lágt á þessum ferð um því okkur hefir gengið vel að eyða áhrifum gengisfelling arinnar á ísrðalög. Veljið snemma r.éttu utanlandsferðina, þar sem þér fáið mest fyrir peningana. Þrá; t. fyrir ipikinn fjölda SUNNUFERÐA á síðasta ári, urðu ferðirnar fljótt fullskipaðar. Áratugs reynsla og ótvíræðar vinsæidir SUNNUFERÐA hafa skipað þeim í sér flokk hvað gæði snertir og þjónustu. SUNNUFERÐ er ti’ygg- ing fyrir ánægjulegri og snurðuiausri utanlandsferð, undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sem í mörg ár í röð hafa farið sörnu ferðirnar, viðurkenndar og vinsælar af þeim rnörgu þús- undum er reynt hafa. Við gefum sjálfum okkur ekki einkunn, en spyrjið þúsundirnar sem valið hafa SUNNUFERÐÍR og gera það aftur ár eftir ár. Ánægðir viðskiptavinir er okkar bezta auglýsing. Og.þar að auki fáið þér hvergi meira fyrir peningana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.