Alþýðublaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 7
Þarna málti víða sjá bros á vör.... íi-í;.; ii' Mss&s — 11111111 iif'V:- ;iil; AÐ KVÖLDI þcss 2Í). maí sííastiiðins hélt Kvenfélag AI- þýðuflokksins í Reykjavík árlega skemmtun sína fyrir aldraS fólk í samkomuhúsinu Iðnó. Skemmtunin hófst með ávarpi frú Svanhvítar Thorlacíus, formanns félagsins, sem bauð gest'i velkomna. Þá las Guð- mundur G. Hagalín, rithöfundur, hina bráðskemmtilegu smá sögu sína, Konan að austan, sýnd var íslenzk kvikmynd um ferðalag t'fl fjalla, fluttur skemmtiþáttur leikaranna Klemenz- ár Jónssonar og Bessa Bjarnasonar og að lokum stiginn dans. Rondó-tríóið, sem venjulcga leikur í veitingahúsinu Klúbbnum lék fjörlega fyrir dansi. Á meðan á skemmtiatrið- um stóð var boð'ið upp á kaffi og kökur. Hátt á þriðja hundrað manns sótti skemmtunina. sem fór hið bezta fram, og virtist fólk skemmta sér hið bezta. Var gestum síðan ekið heim að 01101001 nóttu á vegum gestgjafanna. Flytur Kvenfélag Alþýðuflokksins öllum þeim, er lögðu fram aðstoö sína, hinar beztu kveðjur og þakkir. eða kaffið og kökurnar. og ekki spillti Rondó-tríóið fyr'ir.. .. ekki sízt þegar Arni Tryggvason stikaði um salinn - ALÞYÐUBLAÐIÐ J 30. maí 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.