Alþýðublaðið - 30.05.1968, Page 12

Alþýðublaðið - 30.05.1968, Page 12
KflJ'nTlil. CAMLABÍór íuu Þetta er mín gata (This is my street) með Jan Hendry June Ritchie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 8ÆJAR3Í O——rssss sími « Siml 50184 BO V/IDERBERC’S Elvin 1 ILiiu PIA DEGERMARK • THOMMY BERGGREN FARVER •• " ' . f.C.p'. Verðlaunakvikmynd í litum. Leikstjóri Bo Wíderberg — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Síðustu sýníngar LAUQARA8 Blindfokl Spennandi og skemmtileg ame- rísk stórmynd í litum og Cine mascope með Rock Hudson og Claudía Cardinale Sýnd kl. 9. — ísienzkur texti — Bönnuð innan 12 ára. Kvikmyndasýning á vegum ÍSIENDINGAR OG HAFH> daglega kl. 7. 'Támamtó ÍSLEN2KUR TEXTI Einvígið í Djefgagjá (Duel at Diablo). Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum. James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnurt börnum innan 16 ára. & SSS^Btt Réttu mér hijóðdeyfinn ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Böninuð innan 14 ára. Allra síð'asta sinn. Indíánahlóðhaðið llii Afar spennaridi ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Philip Carey, Joseph Cotten. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. AHra síðasta sinn. NÝJA BIÓ Orrustan í Langa- skarði. (The 300 Spartans) Æsispennandi amerísk litmynd um frægustu orrustu fornaldar. Diane Baker. Richard Egan Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KOÆAMDi&SiBÍ'O | ÍSLENZKUR TEXTI | Hvað er að frétta Kisulóra? Heimsfræg og sprenghlægileg ensk amerísk gamanmynd í lit- um. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Áskriftarsími ALÞÝÐUBLAÐSiNS er 14900 mm ÞJÓDLEIKHÚSIÐ íslandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20 Þrjár sýningar eftir. mmvim Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. D4i Hedda Gabier Sýning í kvöld kl. 20.30. „Leynimelur 13“ Sýning föstudag kl. 2030 •> Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. aiffls Líkið í skemmti- garðinum Afar spennandi og viðburðarík ný þýzk litmynd með George Nader - - íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KVIKMYNDA KLUBBURINN Afgreiðsla skírteina frá kl. 4 til 7. 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS IVIs. Esja fer austur um land í hringferð 5. júní. Vörumóttaka fimmtudag og föstudag til Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Beyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis fjarðar, Raufarliafnar, Húsavík ur, Akureyrar og Siglufjarðar. Blikur fer vestur um land í hringferð 7. júní. Vörumóttaka fimmtu- dag og föstudag til Paíreksfjarð ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flaterar, Suðureyr- ar, Bolungavíkur, ísafjarðar, Norðfjarðar, Djúpavíkur, Blöndu óss, Skagastrandar, Sauðárkróks Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur eyrar og Þórshafnar. ÍSÍMl 113 S4| Hvikuit mark með Paul Newman Bönnuð innan 16 ára Sýnd bl. 5 og 9. BILAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. G ulllelðangurinn Bandarísk kvikmynd í litum og Cinemasecpe Randolph Scott Joel McCrea Sýnd kl. 9. Sound of missic Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 Sala hefst kl. 13. Ath. sama aðgöngumiðaverð á öllum sýningum. , SMURT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GOS Opið frá 9 til 23.30. - PantiS tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12 HARÐViOAR OTIHURDgR TRÉSMIÐjA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 SÖNGSKEMMTUN í HÁSKÓLABÍÓI. Finnski samkórinn „Helsingin Laulu" frá Helsingfors, heldur söngskemmtun í Há- skólabíói íaugardaginn 1. júní kl. 16.00. Stjórnandi: Kauli Kallioniem. Einsöngur: Enni Syrjálá. Aðgöngumiðasala. Bókaverzlun Eymundsson, Lárus Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. SKOLPHREINSUN úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólarhringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK sími 81617. 12 30- maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.