Alþýðublaðið - 30.05.1968, Page 14

Alþýðublaðið - 30.05.1968, Page 14
Aflinn . . . Franihald úr opnu. BÍLDUDALUR: Pétur Thorsteinsson n. 445,5 lestir í 34 róðrum. Andri 275,1 lest í 54 róðrum. Auður 95,3 lestir í 26 róðrum. Ver 43,8 lestir í 8 róðrum. Guðjón Árnason 34,5 lestir í 13 róðrum. ÞINGEYRI: Sléttanes n. 566,2 lestir í 41 róð. ri. Framnes 319,8 lestir í 60 róðrum. Þorgrímur 264,9 lestir í 55 róðr- um. Fjölnir 233,2 lestir í 48 róðrum. FLATEYRI: Sóley n. 437,5 Iestir í 41 róðri. Ásgeir Torfason 280,0 lestir í 57 róðrum. Hinrik Guðmundsson 210,0 lesíir í 61 róðri. Þorsteinn 191,0 lestir í 49 róðr um. FLATEYRI: Bragi 175,0 lestir í 25 róðrum. Svanur 145,0 lestir í 28 róðrum. SUÐUREYRI: Ólafur Friðbertss. 521,8 lestir í 69 róðrum. Sif 412, lestir í 57 róðrum. Friðbert Guðm. 394,0 lestir í 61 róðri. Stefnir 269,3 lestir í 58 róðrum. Páll Jónsson 264,4 lestir i 55 róðrum. Vilborg 123,4 lestir í 28 róðrum. íslendingur 89,6 Iestir í 19 róðr- um. Bolungavík: Sólrún 596,9 lestir í 63 róðrunu Hugrún 558,4 lestir í 77 róðrum. Einar Hálfdáns 455,6 lestir í 72 róðrum. Guðmundur Péturs n. 320,1 lest í 33 róðrum. Bergrún 302,2 Iestir í 70 róðrum. Einar 151,1 lest í 55 róðrum. Sædís 113,6 lestir í 50 róðrum. Heiðrún II. 110,3 lestir í 21 róðri Húni 53,5 lestir í 17 róðrum. Stígandi HU 9 52,7 lestir í 17 róðrum. HNÍFSDALUR: Mímir í/n 390,2 lestir í 47 róðr- um. Guðrún Guðleifs n. 357,4 lestir í 17 róðrum. Ásmundur 332,1 lest í 64 róðrum Ásgeir Kristján 326,9 lestir í 65 róðrum. ÍSAFJÖRÐUR: ir í 71 róðri. Guðbjörg n. 460,2 lestir í 35 róðrum. Júlíus Geirmundsson 420.1 lest Guðbjartur Kristján 542,0 lest- í 33 róði;um. Guðný 398,2 lestir í 67 róðrum. Víkingur II 373,8 lestir í 65 róðr um. Hrönn 371,1 lest í 67 róðrum. Víkingur III 350,0 lestir í 64 róðr um. Straumnes 269,6 lestir í 65 róðr um. Dan 267,1 lest í 58 róðrum. Gunnhildur 237,4 lestir í 61 róð- ri. SÚÐAVÍK: Svanur 405,0 lestir í 71 róðri. Hilmir II 239,8 lestir í 54 róðr- um. Trausti 18,8 lestir í 7 róðrum. n — netaveiðar, 1/n — línu- og netaveiðar. 1 Rækjuveiðarnar. Rækjuvertíðinni lauk á' Bíldu dal 11. maí, og höfðu þá borizt þar á land 334, 7 lestir frá vertíð arbyrjun. Aflahæstu bátarnir á vertíðinni voru Freyja með 73,0 lestir, Jörundur Bjarnason með 70,3 lestir og Pétur Guðmunds- son með 66,3 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi var engin útgerð í mánuðinum, þar sem Steingrímsfjörður fyllt ist af ís í byrjun mánaðarins, og ísafjarðardjúp lauk rælcjuver- tíðinni um mánaðamótin apríl maí Lögfræð i Framhald af bls. 2. lendis, þar sem þau hafa begar verið upp tekin víðast hvar, og einnig nokkuð hér heima. Reynsl an hefur sýnt, að þau eru þörf og aðkallandi örýggisráðstöfun og því fagnaðarefni að nú skuli fyrirhugað að gera þau að laga skyldu á íslandi. Er ekki að efa að þau muni gefa góða raun hér sem annars staðar í ofur- þunga vaxandi umferðar og auk ins hraða. GA. Flugvöllur Framhald af bls. 6. völl samkvæmt „L-tilhög- un“ flugbrauta. Sá flugvöll ur hefur óumdeilanlega marga flugtæknilega yfir- burði yfir flugvöll „X.tilhög un“ flugbrauta. Ræðumaður gat þess, að íslendingar hefðu fengið hina tvo aðal- flugvelli landsins svo til fyrirhafnarlaust upp í hend urnar, og væri því ekki vork unn að bygg.ia einn mynd- arlegan flugvöll fyrir höf- uðborgársvæðið. Iþr. Framhald af 6. síðu. Anton Biarnason, Fram. Helgi Númason, Fram. Giinnar Gunnarsson, Víking. Kári Árnason, Akureyri. Ekki vitum við hvort hér er um raunverulegt tilraunalands lið að ræða eða aðeins SV. úr- val eins og það er stundum kalJað. Eða er aðeins verið að hupsa um ,.ódýrt“ lið til að leika við Bretana. Okkur dett ur bett.a í hug, bar sem eneinn Akureyrineur er valinn í lið- ið. Akurevrinear sýndu. bað í fyrra, að beir eiga marga snialla leikmenn og sigur beirra yfir Keflvíkingiim í fvr^ta leik íslandsmótsins sýnd; bað einnig og sannaði. ísJandsmól 3. deildar hefst í kvöld kl. 20.30 há leika Víð- ir os Hrönn, leikurinn fer fram á Víðisvelli, Gerðum, Garði. 14 30. maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ISAL Framhald af 6. síðu. sögu íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar. Á stríðsárunum og fyrstu árin eftir stríðið vöruðu atvinnurek- endur sig mjög á því að rugla ekki saman kjaramálum starfs- flóks og öðrum þáttum, þegar stofnuð voru starfsmannafélög. Ég efast ekkert um það, að verkalýðshreyfingin öll mun styðja þau verkalýðsfélög, sem þarna eiga hlut að máli til að lialda samningsrétti sínum í Straumsvík og við ísal eftir að álverksmiðjan verður komin í gang. Fyrirtækið ísal er enn ekki komið í reksturshæft ástand og til þessa hafa samningar verka- lýðsfélaganna verið við verk- takana þar syðra. En áður en lýkur verður ísal sá samnings- aðili, sem verkalýðshreyfingin mun semja við. Barði Friðriksson hjá Vinnu. veitendasambandi íslands: Mér skilst, að það sé þannig til komið, að forstjóri ísals hafi varpað fram þeirri hugmynd, að í Straumsvík yrði stofnað starfsmannafélag, sem meðal annars hefði með að gera alla samninga starfsfólks hjá íyrirtæk inu við atvinnurekanda. Mér er ekki kunnugt um, hve vel hann þekkír til íslenzkra aðstæðna og verkalýðshreyfingarinnar. En fyrir stjórn ísals vakir sjálfsagt að fá einn samningsaðila til að semja við um kaup og kjör starfsfólks hjá fyrirtækinu, en nú þurfa aðilar í Straumsvík að semja við um það bil 20 verka- lýðsfélög vegna starfsmanna fyr- irtækisins. Hugsunin í þessu er sjálfsagt sú hin sama og komið hefur fram meðal ýmissa forystumanna verkalýðshreyfingarinnar að sam- eina í eitt félag alla þá aðila, sem starfa hjá sama fyrirtæk- inu. Enda sýndist sér fráleitt, að örfáir menn eigi að geta stöðvað atvinnurekstur um lengri eða skemmri tíma eins og þegar séx kokkar og ellefu þemur hafa stöðvað allan kaupskipaflotann. Okkur þykir það eðlileg upp- bygging verkalýðshreyfingarinn- ar, að um sé að ræða sem fæsta samningsaðila hjá einu og sama fyrirtækinu, til að forðast keðju- verkandi verkföll. Mér þykir ekki ótrúlegt, að svona stórt fyrirtæki eins og ísal vilþi með stofnun þessa félags reyna að forðast það, að um eins marga samnings- aðila verði að ræða vegna starfs- fólks fyrirtækisins og raun er á nú. Hins vegar getur verið, að þessu sé komið á' framfæri á klaufalegan hátt. Mér skilst, að þessu sé slegið fram til um- liugsunar, en Vinnuveitendasam- band íslands hefur ekki átt neinn hlut að í máli þessu. Enska knattsp. í gærkv. léku Manchester Utd. og Benfica til úrslita í Evrópubikarkcppninni. Leikn. um lauk meff sigri Manchester 4:1 eftir framlengdan leiktíma. Eftir venjulegan leiktíma var jafnte'fli, 1:1 Áhorfendur voru 100.000. KAUPUM ALLS KONAR HREINAU TUSKUR. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málun. Bílvirkinn. Síðu^ múla 19. Sími 35553. Pípulagnir — Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting. ar, uppsetningu á lireinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. _ Sími 18717. Málningarvinna Tek að mér utan- og innanhúss. málun. HALLDÓR MAGNÚSSON máíarameistari. Símt 14064. Allar myndatökur hjá okkur. Etnnig ekta litljós. myndir. Endumýjum gamlar myndir og stækkum. Ljós- myndastofa Sigurðar Guð. mundssonar, Skólavörðustíg 30 -. Sími 11980. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Sími 16205. Frúarsíðbuxur nýkomnar. HRANNARBÚÐIN Grensásvegi 48, sími 36999; Hafnarstræti 3, sími 11260. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföidu og tvöföldu gleri. Utvegum allt efni. Elnnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytirigar á sjónvarps loftnetum( emnig útvai-psloftnet um). Utvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt vel'ð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. Hljóðfæri til sölu Notuð píanó, orgel, harmoníum, Farfisa rafmagnsorgel. Hohner rafmagnspíanetta, Besson bá- súna sem ný, lítið rafmagns orgel og notaðar harmonikkur. Tökum hljóðfæri í skiptum. - F BJÖRNSSON, sími 83386 kl. 14-18. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir'kl. 5. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. síma 15792 daglega fyrir hádegi. n Útför móður okkar ARNDÍSAR JÓNSDÓTTUR, Njálsgötu 9, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 31. maí kl. 2 e.h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Árni Tryggvason Ólafur Tryggvason. o o [) SMÁAUGLÝSÍNGAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.