Alþýðublaðið - 13.06.1968, Qupperneq 10
o o [> SMÁAUGLÝSINGAR
Tek föt
til viðgerðar. Ekki kúnststopp.
Uppl. síma 15792 daglega fyrir
í hádegi.
Steingirðingar,
svalarhandrið,
og blómaker.
MOSAIK H.F. ^
Þverholti 15. Sími 19860.
Notað, nýlegt, nýtt.
Daglega koma barnavagnar,
kerrur burðarrúm, leikgrind
ur, barnastólar, rólur, eið
hjól, þríhjól, vöggur og fleira
fyrir börnin, opið frá kl.
9-18,30. Markaður notaðra
barnaökutækja, Óðinsgötu 4,
sirni 17178 (gengið- gegnum
undirganginn).
Brúðarkjólar til leigu.
Stuttir og síðir, hvítir og mis
litir brúðarkjólar til leigu.
Einnig slör og höfuðbúnaður.
Simi 13017.
ÞÓRA BORG,
Laufásvegi 5.
Teppaþjónusta
WILTON-teppi
Útvega glæsileg, íslenzk Wilt-
on teppi, 100 % ull. Kem heim
með sýnishorn. Einnig útvega ég
ódýr, dönsk ullar og sisaLteppi
í flestar gerðir bifreiða. Annast
snið og lagnir svo og viðgerðir.
Daníel Kjartansson, Mosgeröi 19.
Sími 31283.
Sjónvarpsloftnet
Tek að mér uppsetningar, við
gerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarps
I loftnetum). Útvega allt efni ef
óskað er. Sanngjarnt verð. 1
, Fljótt af hendi leyst. Sími 16541
kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6.
Hljóðfæri til sölu
Notuð píanó, orgel harmoní.
um, Farfisa rafmagnsorgel,
Hohncr rafmagnspíanetta, Bess
on básúna sem ný, lítið raf
magnsorgel og notaðar harmo
nikkur. Tökum hljóðfæri í
skiptum.
F. BJÖRNSSON, sími 83386 kl
14-18.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundar bif.
reiða. Sérgrein hemlaviðgerðir
hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 . Sími 30135.
Valviður — sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 5, sími
30260. . Verzlun Suðurlands-
braut 12, sími 82218.
Alls konar viðgerðir
og breytingar á rörum,
hreinlætistækjum, þétting
á krönum og margt fleira.
Sími 30091.
Pípulagnir —
Pípulagnir
Tek að mér viðgerðir, breyting.
ar, uppsetningu á hreinlætis-
tækjum.
GUÐMUNDUR SIGURÐSSON,
Grandavegi 39. . Sími 18717.
Málningarvinna
Tek að mér utan- og innanhúss.
málun.
HALLDÓR MAGNÚSSON
málarameistari. Simi 14064.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B., London-
Battery fyrirliggjandi. Gott
verð. Lárus Ingimarsson, heild-
verzlun Vitastíg 8 A. Sími
16205.
Til sölu
litfaðrar steinflögur, til
veggja, gólf og arinskreytinga.
Flísalegg baðherbergi. Upplýs.
ingar i síma 52057.
Opið frá kl. 6
að morgni.
Caféteria, grill, matur allan dag
inn. — Súkkulaði, kafíi, öl, smurt
brauð, heimabakaðar kökur. —
Vitabar, Bergþórugötu 21, sími
18408.
Töskukjallarinn —
Laufásvegi 61, sími 18543, sel.
ur: Innkanpatöskur, íþrótta-
töskur, unglingatöskur, poka.
í 3 stærðum og Barbi-skápa.
Mjólkurtöskur, verð frá kl.
100..
TÖSKUKJALLARINN,
Laufásvegi 61.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á
einföldu og tvöföldu gleri.
Utvegum allt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
Leitið tilboða i símum
Lóðastandsetningar
Standsetjum og girðum lóðir o.fl.
Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5.
Verzlunin
Silkiborg auglýsir
Nýkomið smáköflótt og einlitt
terelyne, dömupcysusctt og
blússur fallcgt og ódýrt, galla
buxur, peysur, nærföt og sokk-
ar á alla fjölskylduna, smá.
vara og ullargarn í úrvali.
VERZLUNIN SILKIBORG,
Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sími
34151 og Nesvegi 39, sími 15340.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á ein-
földu og tvöföldu gleri.
Útvegum allt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
Leltið tilboða í símum.
52620 og 51139.
Fyrir 17. júní
Unglinga og telpnaslár
tU sölu, simi 41103.
Alyktanir
Stórstúkuþings
Meðal samþykkta, sem gerð-
ar voru á þingi stórstúkunnar,
sem háð var í Reykjavík dag-
ana 7., 8. og 9. júní sl. voru
þessar:
Stórstúkuþingið telur ástæðu
til að endurtaka samþ. fyrri
þinga, um að átelja það, að op-
inberir aðilar hafi vínveitingar
um hönd á kostnað almennings,
í opinberum veizlum, og beinir
iþví til framkvæmdanefndar
Stórstúku íslands að vinna að
því við ríkisstjórn og Alþingi
að bannaðar verði með lögum
allar áfengisveitingar á vegum
ríkisins og ríkisstofnana og
annarra opinberra aðila. Jafn-
framt þakkar þingið bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar fyrir gerða
samþykkt um að ekki sé veitt
vín á vegum bæjarstjórnar og
stofnana bæjarins.
Stórstúkuþingið fagnar þeim
áfanga, sem náðst hefur í hús-
næðismálum reglúnnar, með
byggingu hinnar nýju Templara
hallar í Reykjavík og einnig
þeirri stækkun og endurbótum,
sem gerð befur verið á bind-
indishóteli templara, Varðborg
á Akureyri.
Stórstúkuþingið lýsir ánægju
sinni yfir velheppnuðum bind-
indismótum Umdæmisstúkunn-
unnar nr. 1, ísl. ungtemplara
og þingstúku Akureyrar, sem
haldin bafa verið undanfarin
sumur.
Einnig metur þingið mikils
viðleitni annarra félagssamtaka
að halda mót með líkum hætti.
Skorar þingið á almenning að
veita öllum þeim aðstoð, sem
vilja vinna að því máli í sam-
bandi við skemmtanahald, að
forða ungum og gömlum frá á-
fengisneyzlu, en skapa heilbrigt
almenningsálit um skaðsemi á-
fengisnautnarinnar.
Stórstúkuþingið skorar á alla
bindindismenn og bindindis-
sinnað fólk í landinu að taka
höndum saman um öfluga bar-
áttu gegn áfengisbölinu og
einnig að standa vel á verði
gegn hvers konar breytingum á
áfengislöggjöfinni til hins
verra, þar á meðal ef fram
kemur frumvarp á' Alþingi um
bruggun og sölu á áfengu öli.
Stórstúkuþingið telur nauð-
syn bera til náinnar samvinnu
allra þeirra aðila, sem vinna að
bindindismálum og áfengis-
vörnum í landinu. Felur þingið
framkvæmdanefnd Stórstúku
íslands í samráði við’ Áfengis-
varnaráð að athuga möguleika
á' að koma á landsfundi þeirra
aðiia það árið, sem Stórstúku-
þing er ekki haldið.
Þá fól þingið ennfremur
framkvæmdanefndinni að vinna
eftir mætti gegn því að Alþingi
samþykkti að leiða í lög fram-
leiðslu áfengs öls í landinu, og
að lögð sé óherzla á aukið eft-
irlit. með sölu ófengis í vín-
veitingahúsum, og loks að vinna
gegn fjölgun vínveitingahúsa
og skilyrði þau, sem sett eru
í lögum fyrir slíkum Iqyfum,
séu haldin og framfylgt án und-
anbragða.
Þá' var svohljóðandi tillaga
samþykkt frá fræðslunefnd
þingsins:
Stórstúkuþing felur fram-
kvæmdanefnd Stórstúku íslands-
að fara þess á leit við forráða-
menn íslenzka sjónvarpsins, að
sýndar verði reglulega fræðslu
myndir um áfengismál.
Einnig væri æskilegí að sýna
kvikmyndir, sem eru bindindi
hliðhollar, svo sem .Glötuð
helgi” og „Ég græt að morgni”,
svo að einhverjar séu nefndar
sem dæmi.
Eðlilegt má telja, að samráð
sé haft um þetta mál við Áfeng-
isvarnaráð ríkisins.
í sambandi við Stórstúkuþing-
ið hefur jafnan verið haldið
þing unglingareglunnar, og svo
var það einnig að þessu sinni.
Stórgæzlumaður unglingastiarfs
Sígurður Gunnarsson fyrrv.
skólastjóri stjórnaði þinginu,
sem var vel sótt. Meðal sam-
þykkta sem þingið gerði, var
að leggja bæri mikla áherzlu
á að tryggja tíarnastúkunum
hæfa óg áhugasama forystu-
menn, og í því sambandi þyrfti
m. a. til að koma leiðíoganám-
skeið, sem fastur og árlegur
liður í starfsemi Góðtemplara-
reglunnar. Ennfremur að gera
rækilega athugun á þeim mögu-
leika að ná' samkomulagi við
SANDALAR
Sandalar
barna, ódýrir,
karlmanna, ódýrir,
kven.
Karlmannaskór
Kr.: 440,—
427.—
439,—
483,—
510,—
Gúmmístígvél
Gúmmískór
Strjgaskór.
Skóverzlun
Péturs
Andréssonar
Laugavegi 17 og 96.
fræðslumálastjórnina um að
störf kennara við barnastúkur
megi teljast til skyldustarfa
þeirra til að halda uppi félags-
legu bindindisstarfi í skólum.
Ennfremur að farið verði fram
á árlegan fjárstuðning bæjar-
og sveitarfélaga við starfsemi
taarnastúknanna í viðkomandi
umdæmum.
Þá lýsti unglingaregluþingið
1968 megnri andúð á auglýsinga-
starfsemi tóbaksframleiðenda
og umboðsmanna þeirra hérlend-
is, og harmar að frumvörp um
bann við tóbaksauglýsingum
skyldi. ekki hafa náð fram að
ganga á' Alþingi enn sem komið
er, en vonar, að slíkt bann verði
sem fyrst lögleitt. Þá skoraði
Frh. á bls. 14.
ÖKUMENN
Látið stilla í tíma
Hjólstillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Bílðskoöun 8t
stilling
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Trúlofuncir-
hringar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgreiðsla.
Guðm.
Þorsteinsson
gullsmiður.
Rankastræti 12.
Veiðarfæri
Beitukrókar, „BULL,s”
Perlan, „BAYER” og „SUPER-LUX”
Sökkur. Sigurnaglar. Færavindur,
Allt til handfæraveiða.
MARINO PÉTURSSON, heildverzlim,
Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21.
10 13? júnj 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ^I;
' . ...
rn! iiÍfc.í .Pi '
lk.
JL