Alþýðublaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.07.1968, Blaðsíða 16
mmm SlðAd Babstrandarlíf Hér í þessu blaði viar skýrt frá því i gær að maður einn hefði nýlega ekið bifreið sinni út í vatn rétt hjá baðandi fólki og farið að þvo bílinn, og það var ekki láust við að blaðið væri 'hálfhneykslað á þessu. Við á Baksíðunni sjáum hins vegar enga ástæðu til þess að hneykslast; þvert á móti þykjumst við skilja manninn ósköp Vel. Það fer nefnilega ekki á milli mála að mörgum bifreiða- eigendum er ökutækið ákaflega hjartfólgið. Þetta er viður- feennd staðreynd sem eniginn hneykslast á. Það er líka viðui’- feennd staðreynd að mörgum eru börnin sem þeir eiga áfeaflega hjartfólgin; sumum eru eiginkonurnar jafnvel hjartfólgnar og tflestum eru þeir sjálfir mjög hjartfólgnir. Um efekert af þessu er ástæða itil að deila. Og hvað var það svo sem gerðist þarna við baðstaðinh sem hneykslaði félaga ofekar á forsíðunni? Jú, einfaldlega það að þarna feom fjöldi fólks og baðaði það sem þeim Var hjart- fólgnast. Sumir böðuðu böm sín, aðrir böðuðu sjálfa sig og sumir böðuðu jafnvel eiginkonurnar, Og einn. maður í hópnum baðaði bilinin sinn. Hvað er hneyksanlegt við þetta? Við getum ekki komið auga á það. En hins vegar vefeur það satt að segja nofekra furðu ofekar að þeir sfeyldu ekki verða fleiri, : sem sýndu bílunum svipaða umhyggju. Á því sjáum við ekki nema þá einu ekýr- ingu, að þrátt fyrir alla umhyggjuna fyrir bílnum, þá hafa flestir borið >enn meiri umhyggju fyrir. sjálfum sér og því kosið fremur að baða sjálfa sig en ökutækin. Járngrímur. í góða veðrinu Undanfarna daga hefur viðrað óvenju vel í höfuðborginni og vart annað komizt að í hug- skotum manna en sól og sum ar. Ungir og gamlir, karlar og konur hafa þyrpzt út úr íbúð ium og heimahúsum, óðfúsir að teygja úr veturstirðum limum. teygja úr vetursirðum limum. Það er því ekki út í bláinn að við birtum óvenju mikið af góðviðrismyndum á síðum blaðsins í dag. íslenzka sum- arið er ákaflega stutt — alltof stutt að flestra hyggju — og því sannarlega ástæða til að fagna þvi á fleiri en einn veg. Myndimar tók Bjarnleifur Bjarnleifsson. Bragði er skákmeistari Reykja víkur frá í vetur. VÍSIR. Ég sá í blaði í gær að ktnnara blækurnar vildu nú allar skvera sér út á land. Við gæj arnir hér í götunni vorum að tala um í gær að vonandi yrði enginn eftir í haust-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.