Alþýðublaðið - 25.07.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. júlí 1968 — 19. árg. 141. tbl. PRAG, 24. júlí. — Góð heimild í Prag hélt því fram í dag, að forsætisnefnd tékkneska kommúnista- flokksins og stjórnmálanefnd hins sovézka hefðu nú þegar hafið fund sinn á tékkneskri grund, sennilega einhvers staðar í Slóvakíu. Sama heimild sagði, að allir 11 meðlimir forsætisnefndarinnar væru farnir frá Prag til að halda þennan úrslitafund með æðstu leiðtogum Sovétríkjanna. Samkvæmt óstaðfestum frétt- um mun stjórnmálanefndin, sem Izvestíja ;; hótar enn d i á Moskvu, 24. júlí. (' Izvestija prentaði í dag J, austur-þýzka flokksyfirlýs- (l ingu, um að ástandið í Tékkóslóvakíu sé ,,afaral- ' [ varleg t“ *og' til þess fallið að valda miklum áliyggj- {i um út af framtíð sósíalis- mans. Jafnframt hélt TASS því fram, að Vestur-Þjóð verjar héldu áfram hinni hugmyndafræðilegu mold- vörustarfsemi gagnvart Tékkóslóvakíu. í austur-þýzku yfirlýs- ingunni segir, að miðstjórn in í Prag hafi ekki gert sér ljóst hve víðtæk væri 1 sú hætta, sem stafaði af starfsemi endurskoðunar- og gagnbyltingarafla. Izvesija vitnar einnig í orð, þar sem segir að fjandmenn sósíalismans hafi e kki látið af gagnbylt ingarherferð sinni gegn flokknum og hinu sósíalis- tíska þjóðfélagskerfi og á muni Austur-Þjóðverjar (i styðja baráttu Tékka og '' Slóvaka gegn gagnbylting- J( unni með öllum ráðum. einnig telur 11 meðlimi, hafa haldið frá Moskvu á þriðjudags- kvöld. Því er haldið fram í Prag, að fundarstaðnum verði haldið leyndum og ekkert verði látið uppi um viðræðurnar fyrr en lokayfirlýsing verði send út. í Moskva sögðu austur-evróp- skir aðilar, að fundurinn hefði verið undirbúinn i bænum Kos- ioe, rétt handan tékknesku landa mæranna. í Moskva var ekki hægt að fá staðfestar þær frétt- ir, að stjórnmálanefndin hefði farið úr bænum á' þriðjudag, en blöðin hafa minnzt á athafnir meðlima nefndarinnar síðasta 'SÓlanhringinn. — Þó að þetta segi í sjálfu isér hcldur lítið, þá kann það að hafa merk- ingu, ef það er skoðað í sam- bandi við fréttir frá Prag um al- geran sorta (eða black-out) á fréttasviðinu. Allir diplómatar í Moskva eru þeirrar skoðunar, að hinar miklu Iheræfingar í vesturhéruð- um Sovétríkjanna jniði að aukn- ingu taugastríðsins á hendur Tékkum. Æfingarnar eigi að und- irstrika, að Kremil sé ráðin í að stöðva hið aukna frjálsræði í Tékkóslóvakíu, hvað sem það kosti. Eru Kremlbúar sýnilega þeirrar skoðunar, að aukið frjáls ræði ógni stöðu kommúnista- flokksins í Tékkóslóvakíu og þar með sovézku öryggi í Ausíur-Evr- ópu. Góð heimild í Prag hélt því ifram að allir 11 meðlimir for- sætisnefndar miðstjórnar iékk- neska kommúhistaflokksins væru Framhald á bls. 14. Þessir kátu krakkar heita Jenný og Einar Þór og þau eru núna í sveit í fyrsta skipti. Og það er ekki að sjá annað af myndinni en þau uni sér vel í sveitinni og eigi þar skemmtilegan leikfélaga. (Myndi Bjl.). CLEVELAND, 24. júlí. — 10 menn létust og 18 særðust í skothríð milli lögreglu og leyniskyttna, er komið höfðu sér fyrir í húsi nokkru í negra- hverfinu í Cleveland aðfaranótt miðvikudags. Atök- in, sem stóðu í þrjá tíma, leiddu til frekari óeirða í hverfinu með ránum og íkveikjum. Kveikt var í nokkrum stórverzlunum, áður en mikið óveður dró nokkuð úr látunum, því að mannfjöldinn varð fljót- lega gegndrepa. BENZfNBRUNI RIVANAZZANO, 24. júlí. Mfkið magn af brennandi benzíni í skurði, sem liggur gegnum bæinn Rivanazzano á Norður-ífaliu olli í dag spyengingum í neðanjarðar gasleiðslum og mörg hús lösk uðust. Ein kona lézt og 16 aðr ir særðust. Um tvær milljónir lítra af benzíni flóðu út í á nokkra, er eldingu hafði slegið niður i benzíngeymslur hersins í grennd við bæinn. Áin er í tengslum við skurð, sem liggur gegnum bæ- inn, og er annarrj eldingu sló niður, stóð skurðurinn skyndi- lega í ljþsum loga. Skelft fólk þaut út úr liúsum sínum og segja sjónarvottar, að eldurinn hafi breiðzt mjög hratt út. Framhald á bls. 14. Meðal hinna drepnu eru 6 negrar, þar af trvær af leyni- iskýttunum, isem byrjuðu ó-eirð- irnar nneð þvi að hefja -skotihríð að lögreglubíl, sem ók framhjá. Hinir fjórir, sem -drepnir voru, voru .bvítir, þrír -lög-reglumienn •og einn áhorfandi. Þá eru tveir igf ’-eililefu særðum lögreglum-önn- um taldir í ihættu. Snemma í miörgun b'l-andaðist reykurinn af brenmandi húsun- um lyktinni af tára-gasi, sem lögreglan hafði noitað til að hrekj-a skotm-enninfa út úr hús- inu, þar s-em 'þeir höfðu búið um sig. Lögreglan f-ann dauðu sikytt- urnar liggj-andi hlið við hlið og rétt -hj-á þeim -1-águ tárag-asgrím- ur, byssustingir, -skotfæri, lyf og sjúkriakas-si. Yfirmaður þjóðvarðliðs Ohio sagði, að ailit benti til, að skot- m-ennirni-r væru öfgafullir, svart ir 'þjóðernissinn-ar. Rihodes, rí'k- isstjóri Ohio, fcal'l-aði út 15.000 þjóðvarðliða til -að kæfa allar tilraunir til óspekta í fæðing- unni. Svo virðist -sem -snögg við- brögð Iþjóðvarðarins, skjót s-end- ing brynvarðra bíla ti-1 að afkróa h-verfið, og -áskorun borgarstjór- -afts, Oarl Stokes, sem -er negri, til borgarbúa um -að vera róleg- ir, h-affi hindrað, að ia-f þessu hlytust aimennar ó-eirðir um laill'a borgina. Átökin urðu lí negra-hverfi í -austurhluta borgarinnar u-m 2 fcm. frá „Hou-gh-ghieittiói-nu“, þar isem hin-ar hlóð-ugu óeirðir urðu 1966, er fjórir létust og um 50 særðust. Sjónarvottar sögðu, að lög- re-glubílamir hefðu komið til að toga burtu bíl, seon var ólöglega lagt. Hópur niegra hóf sko-thríð á lögregluna á meðan hún var að þessum störfum og kom sér síðan fyrir í ih-úsi í grenndinni, þaðan sem þeir héldu áfram Framliald á bls. 14. Spasskí vann 'einvígið gegn Bent Larsen laut í lægra haldi fyrir Spasskí í skák einvígj þeirra. í 8. skák- inni, sem varS jafntefli- hafði Spasskí hlotið 5 og% vinning og mun hann nú mæta Kortsnoj, en sigur- vegarinn úr því einvígi mun síðan tefla um heims meistaratitilinn við Petro sjan. Fundur Rússa og Tékka er hafinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.