Alþýðublaðið - 25.07.1968, Blaðsíða 12
Trftin flytnr fjöll. — Við flytium allt annað
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
HÚSGÖGN
Sóflasett, staíkir stólar og svefnbekkir.
gögn. — Úrval af góðum ákiæðmn.
Kijgur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS.
Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807.
Klæði gömul hús-
FYHIRLESTUB?
Dr. Shields Warren, prófess-
or í mieinafræði við Harvard-
háskóla, flytur fyrirlestur í I.
kennslustofu Háskólans n. k.
föstudag 26. þ.m. kl. 17 30.
Fyrirlesturintn er fluttur á
vegum Minningarsjóðs Níels-
ar Dungals, prófessors, og er
annar fyrirlesturinn, sem flutt
ur er í boði sjóðsins. Fyrir-
lesturimn nefnist: „Radiation
as a Carcinogen“ (Geislun sem
krabbameinsvaldur), og er öll-
um heimill aðgangur. Dr.
Warren er heimsþekktur vís-
indamaður. Hefir hann í nann-
sóknum sínium einkum fjallað
um áhrif geislavirbra efna á
vefi manna og dýra og hefir
verið um árabil ráðunautur
Bandaríkjastjórnar um rann-
sóknir á því sviði.
(Frá Háskóla íslands).
Samvirma í póst-
málum í 100 ár
Ákveðið hefur verið, áð út-
gáfudagur frímerkis þess, ’sem
Norðurlöndin íimm gefa út
með sameiginlegri mynd, m.
a. í tilefni 100 ára afmælis nor
rænnar samvinnu í póstmál-
um, skuli vera 28 febrúar
1969.
Þetta er ein ákvörðunin,
sem tekin var á ársfundi Nor-
ræna póstsambandsins í Rvík
3. — 5. júlí 1968. Voru mættir
þar fulltrúar frá hinum fimm
norrænu póststjórnum.
Fundurinn ákvað ennfrem-
ur að lagfæra hurðargjöld fyr
ir fylgiblöð blaða og tímarita
mi'lli Norðurlandanna, á þann
hátt að framvegis skuli innan
lands burðargjöld gilda fyrir
slíkt.
Einnig var ákveðið að gera
tilraunir með notkun innan-
landseyðublaða með póstkröfu
send'ingum milli Norðurland-
anna og að halda áfram athug
íunum varðandi notkun innan-
landseyðublaða með öðrum
póstsendingúm til þess að gera
almenningi auðveldara að
nota þjónustu pótsins.
Hagræðingarmál og þjón-
usta við almenning vóru mjög
til urnræðu á fundinum. Nor-
ræna póstsambandið hefur
þessi mál til meðferðar í mis-
munandi vinnuniefndum. í
sambandi við hagræðingar og
þjónu'Stumál voru ræddar til-
lögur ti)l breytinga á alþjóða
póstsamningunum, en alþjóða
póstþing verður haldið 1969.
KvUtmyndáhús
GAMLA BÍÓ
slmi 11475
Mannrán á nobelshátíð
(The Prize)
PAUL NNEWMAN
ELKE SOMMER
Endursýnd kl. 9.
— íslenzkur .texti —
Hugsanalesarinn
Ný Walt Disney gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÓ
sfmi 11544
Elsku Jón
— íslenzkur texti —
Stórbrotin og djörf sænsk ástar
lífsmynd.
JARL KULLE.
CHRISTINE SCOLLIN.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Afturgöngurnar
Sýnd kl. 5 og 9.
Ein af þeim allra hlægilegustu með
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Fréttasnatinn
(Press for time).
Sprenghlægileg gamanmynd í lit
um frá Rank. Vinsælasti gaman-
leikari Breta, NORMAN WISDOM
leikur aðalhlutverkið og hann
samdi einnig kvikmyndahandritið
asamt EDDIE LESLIE.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
sími 11384
Monsieur Verdoux
Hin heimsfræga kvikmynd Chapl
ins.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sndursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
Ævintýramaðurinn
Eddie Chapmann
íslenzkur texti
(Triple cross XXX).
Endursýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
sími 31182
Hætuleg sendiför
(„Ambush Bay“).
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
— íslenzkur texti —
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Dæmdur saklaus
(The Chase)
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík ný
amerisk stórmynd í Panavision og
litum með úivalsleikurunum.
MARLON BRANDO
JANE FONDA
O. FL.
Sýnd kL 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Fireball 500
Hörkuspennandi, ný, amerísk kapp
akstursmynd í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Beizkur ávöxtur
Frábær amerísk verðlauna
mynd byggð á metsölubók eft
ir P. Montimer.
Aðalhlutverk:
ANNE BANCROFT
(Cannes verðlaunahafinn).
PETER FINCH
1AMES MASON
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARFJARÐARBIO
sími 50249
Einvígið í Djöflagjá
— íslenzkur texti —
'SIDNEY POITIER
JAMES GARNER —
Sýnd kl. 9.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Leyniför til Hong Kohg
Spennandi og viðburðarík ný
Cinemascope litmynd með
STEWART GRANGER
OG
ROSSANA SCHIAFFINO
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
ÝM ISLEG T
★ Verkakvennafélagið FRAMSOKN.
Farið verður í sumarferðalagið 26.
júlí n.k.
Allar upplýsingar á skrifstofu félags
Ins í Alþýðuhúsinu v/Hvcrfisgötu og
í síma 12931 og 2038S.
Konur fjölmennið og tilkynnið þátt
Fulltrúar á ráffstefnu norræna póstsambandsins.
12 25- júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Minningarspjöld Hallgrímskirkju
fást í Hailgrímskirkju (Guðbrands-
stofu) opið kl. 3-5 e. h., sími 17805,
Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3
(Dömus Medica), Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
Verzlun Bjöms Jónssonar, Vestur
götu 28 og Verzlun Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26.
ni s D pfftTlöíWÁL I Mi-Top 33 03
S o 33
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmcður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 71296
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opiff frá 9-23,30. — Pantiff
timanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 1-60-12.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUDTKRTim
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fliót afgreiSsla
Sentíum gegn póstkröfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON:
gullsmlSur
Bankastrætf 12.,