Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 5
Baráttan gegn kynþáttamismunun
A,partheid-nefnd Saimieiinuðu
þjóðanna heíutr iokið fundum
sínum í Evrópu. Á opinberum
og óformlegum fundum í
Stokkhókni og Lundúnum, þar
sem bæði stj órnmálamtenn og
atkvæðamiklir menningar-
frömuðir lögðiu sitt til mál-
anna, kristölluðust nokkur
maginatriði sem driegin , eru
fram í yfirlýsingu nefndarinn
ar 26, júní, áður en hún héit
frá Lundúnum. í stuttu máli
var um að ræða eftirtalin meg
inatriði:
□ Áframhaldandi og vax-
andi hark,a stjórnar Suður-
Afríku og annars staðar í sunn
anverðri Afríku.
□ Suður-Afríka hefur nú-
tekið upp útþenslustefnu að
svo miiklu leyti sem hún er
farin að boða kynþáttastefnu
sína á svæðum sem liggja ut-
an landamæra hennar. Þetta
birtist m.a. í áframhialdandi,
ólöglegu hernámi'Namíbíu (áð
ur S u ð vest ua-A fr ík u), dvöl
suður-afrískra öryggissveita í
Suður-Ródesíu, ákvörðun
stjómar Ians Smiths um að
láta samþykkja kynþáttalög
gjöf að suður-afrískri fyrir-
mynd í Ródesíu og í vaxamdi
samvimnu við portúgölsku ný-
lendukúgiarana. Auk þess eru
postular apartheid-stefnunnar
orðnir ögfandi ag ógna nú ör-
yggi og sjálfistæði ríkjanna í
Afríku.
eina leið heimisbyggðarinnar
til að knýja stjórn landsins
með friðsamJegum hætti til
að láta af kynþáttastefnu
sinni.
□ Öll aðildarríki Samein-
uðu þjóðannja eiga að sietja
hömlur á straum útflytjenda
til Suður-Afríku, einkanlega að
því er varðar iðnaðarmenn og
tæknimenntað fólik.
□ Leggja ætti blátt bann
við hvers konar samstarfi að-
ildarríkja Sameinuðu þjóð-
anna og Suður-Afríku í msnn
ingarefnum, mienntamálum, á
sviði íþróttamála og á öðrum
sviðum.
□ Hjá Sameinuðu þjóðun-
um ætti að hefja baráttu fyr-
ir því að fá frelsishetjurnar í
sunnanverðri Afríku viður-
kemndar sem stríðsfanga í
samræmi við Genfar-sáttmál-
í
ann. Allsherjarþing Sámein-
uðu þjóðamna á að gera álykt
un um þetta efni.
anir sem eru andvígar stefn-
unni, þannig að unnt verði að
drieifa víðar en nú er gert upp
lýsingum run alheimsbaxótt-
iuna gegn apartheid-stefnunni.
□ Loks er lagt til, að veitt
ur verði stuðningur við fram-
leiðslu stuttra fræðslumynda
um apartheid, sem notaðar
verði í kvikmyndahúsum, sjón
varpi og menntastofnunum.
Áskorun um framlög til
gæzlusveitanná á Kýpur
U Thant framikvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna hefur ein
dregið skorað á allar ríkis-
stjórnir að bregðast þegar í
stað og jákvætt við tilmælum
um frjáls fjárframlög til að
tryggja efnahagslegan grund-
völl þéss, að hægt verði að
halda uppi friðargæzlu S,am-
einuðu þjóðanna á Kýpur.
U Thant lýsti yfir því, að
loforð um samtals 19.136.000
dollara væri- skilyrði þess að
Sameinuðu þjóðirnar gætu að
fullu staðið við skiuldbinding-
ar sínair gagnvart þeiim ríkj-
um, sem leggja fram herafla
til friðargæzlu á eynni, og
staðið straum af þeim kostn-
aði sem er samfara starfsemi
gæzlusveitanna fram til 15.
desemþer 1968.
Um leið og framikvæmda-
stjórinn. benti á síversnandi
fj árhagsgrundvölil gæzlustarfs
ins kvað hann augljóst, að lof
orð um hið tilskylda fjármagn
yrðu að vera fyrir hendi, ef
gæzluisveitirnar ættu að leysa
þau verkefni, sem þær hafa
ískuldbundið sig til. í bréfi
sínu til aðildarlandanna, dag-
settu 27. júní, minnir U Thant
á, að í síðustu skýrslu sinni
tiil Öryggisráðsiiins hafj. hann
eindnegið heitið á meðlimi
ráðsins að beina athyglinni að
versnandi fjárhag gæzlusveit-
anna, sem orðinn sé mjög í-
skyggilegur og kunni. að leiða
til þess, að sveitiirnar verði
kvaddar burt áður en verkefni
þeirra sé lokið.
U Thant kvað fjárveitingay
til friðargæzlustarfsins aJ1&
ófullnægjandi og benti ó að
áætlaður kostnaður við gæzlu
sveitirnar frá því þær tóku til
starfa 27. marz 1964 fram til
15. desember 1968 næmi
100.155.000 dollurum. Hinn 24.
júní 1968 höfðiu aðildarríkin
samtals lagt fram eða heitið
fjá.rhæð sem nam 80.568.845
dollurum til friðargæzliustarfs
ins á Kýpur.
★
ísland auðugast Norðurlanda
ísland er auðugaist Norður-
landa,. eða var það að minnsta
kosti árið 1966. Nýútkomin
hagfræðiárbók Sameinuðu
þjóðanna sýnir, að þjóðartekj
ur á hvern íbúa árið 1966
voru 2066 dollarar á íslandi1,
1808 í Danmörku, 1554 í Nor-
egi og 1475 dollarar í Finn-
landi. í bókina vantar upplýs
ingar frá Svíþjóð um þennan
lið, en í skýrslunni yfir brúttó
þjóðarframleiðslu, bæði á
markaðs- og framleiðsluverði,
liggur ísland feti framar en
Svíþjóð: 2.837 — 2.732 dollar-
Framhald á 13. síðu.
SUMARHÁTÍÐIN
□ Stjórn Suður-Afríku fær-
ir sér í nyt efnahagislegan van
mátt nokkurra nágrannalanda •
sinna, og þess vegna er þörf
á alþjóðlegu átaki til að gera
þessi lönd mánna háð Suðurr
Afríku.
□ Ábyrgðin á frelsun suran-
anvetrðrar Afrífcu hvílir fyrst
og fremst á herðurn íbúa svæð
isins, og þegar frelsiishrieyfimg-
arnar telja vopnaða bairóttui
nauðsynlegia, eigia þær að njóta
góðs af aiþjóðliegu mannúðiar-
starfi1, sem m,a. veitir fórnar-
lömbum apairthieid-stefnunnar
aðstoð.
□ Bjirta ber ýta-rlegri upp-
lýsingar siem renna stoðum
undir þá staðfiæfingu, að til-
tekin lönd semdi Suður-Afr-
íku vopn þvart ofan í sam
þykktir Öryggiisráðsins.
□ Fu.llkomið og virkt bann
við hvers fconar viðskiptaleg-
um og efnahagslegum sam-
skiptum við Suður-Afríku er
□ Takai ber til rækilegri í-
huguinar, hverniig bezt megi
vekja athygli jarðarbúa á böli
apartheid-stefnunnar, og
hvernig . bezt verði barizt
gegn henni. í þesisu eambandi
eru Sameinuiðju . þjóðirnari
hvattflr til að birta aðgengi-
legt og læsilegt efni um hin-
ar ýmsu hliðar apartheid-stefn
unnar og um baráttui íbúa
Suður-Afríku gegn þessari ó-
m'annúðlegu stefnu.
□ Styðja ber þá huigmynd
að koma upp á vegum Samein
uðu þjóðanná spjaMskrá yfir
alla þá ieinstaklinga, sem sitja
í fangelsum Suður-Afríku og
hafa verið sviptir mannrétt-,
indium. Bæði opínberar og ó-
opinberar stoínanir mundu þá
verða hvattar til að veita upp
lýsingar um meun, siem þær
visisu að hefðu verið fangells-
aðir eða hraktir í útlegð. Á
grundvelli þesBa er lagt til, að
gerðar vexði og birtar sikrór,
sem fyrst og fremst eéu ætlað
ar ættingjum og ástviinum
þeirra sem í fangelsum sitja.
□ Sameinuðu þjóðirnar er,u
hvattar til að hagnýta í rík-
ara mæli þær upplýsinigar
sem eru fyrir hendi um suð-
lur-afrískar frelsilireyfingar,
.samtök sem berjast gegn apart
heid og aðrar óopinberar stofn
um Verziunarmannahelgina
SéCAFTB og JÓHANNES - Dans á 3 stððum - 6 hljómsv.
Tánfngaiiijómsveitin 1968 - Hljémsveitosamkeppni
SKEMMTtATRÍÐI: Leikjiœttir ór „Pilti og stólku" og úr Jí.cDrr Hesidur"
Alli Róts - Gunnar og Bessi - Ómar' Ragnarsson - Ríó tríö - Bítlahljómleikar
Þjóðdansa- og Þjóðbúningasýning - Glímusýning - Kvikmyridasýningar
Keppt yeröor í: Knotíspyrnu - Frjálsípróttum - Glímu -
Körfuknattleik -Fimieíkar- Handknattleik
UngjSfihgafiaScfbúöir 'x Fiölskyldutjaicíííúöir
v Ssiastæði viö hvert tjald
ICyrínlr'S Jón S¥lúli Árnason
.......... ..»■■«.»■» mmmmmmmmmmmmmmmm mmwmmj
! Verö aðgöngumiða 300,oo fyrir fuílorðna, 200,oo kr. 14-16 ám |
j og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreidrum sínum j
: Gildir að ölíum skemmtiatriðum :
, :....................................................-.......->
SumarfaátiCMn ep skemmtun fyrir* aiisi
UillSJB. ÆÚNIJEL
15. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5