Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 4
<*
<>
<»
HEYRT^
SÉÐ
Á þessum tveímur myndum, sem í fljótu bragði virðast eins, eru
sex atriði, sem ekki eru eins á báðum myndunum. Spreytið ykkur
nú á að finna atriðin sex.
— Það er veika biiðin á Jónmundi, að hann skortir vilja til aff
SIGRA!
u Antia órabelgur
%
Pabbi, þú ert langbeztur á bakinu... þá ertu ekki nærri því( eins
feitur og þegar þú stendur.
ER MATA HARI
ENN Á LÍFI?
(i Árla morguns hinn lö.^októ
# ber árið 1917 var Margerethu
Geertruidu Zelle öðru nafni
(i Mata Hari ekið frá St. Lazare
# iangelsinu í Vincenne virkið,
1»
Mata Hari var mjög hrífandi kona. Stjórnmálamenn og hátt- ,i
settir herforingjar sóttust eftir nánum kynnum af hcnni.
I<
þar sem hún var með mikilli hjónabandi með herforingjan i
(leynd tekin af lífi. Hún lum Rudolph Mc Leod, sem var | [
var þá 41 árs og hafði áður 'Hollendingur af skozkum ætt_ (i
verið dæmd til dauða af her- um. Banda var skotin sem |<
rétti fyrir njósnir í Frakklandi. njósnari í 'Norður — Kóreu <[
Sömu grimmu örlög hlaut einn árið 1950. ' (
ig dóttir hennar, Banda Mc Dóttirin héllt því irleynidar J
Leod, sem hún hafði eignazt í Framhald á 13. síðu. <*
•
HÆÐARMET
Lockheed 104 Starfighiter er
áreiðamlega elzta orrustuþotan
sem enn í dag or í fullu gildi.
Nýlega setti White, höfuðs-
maður í kanadís'ka flughemum,
nýtf hæðarmet í Kanada á sinni
kanadískt byggðu CF-104. Hann
komst upp í 32 kílómetra hæð.
Ennþá nota fjórtán þjóðir
Starfighter í flugher siínum.
SAMMY LEIKUR SAMMY
Sammy Davis virðist nú að
mestu hafa jafnað sig á skiln
aði sínum við sænsku leikkon
una May Britt, en hann tók það
mjög nærri sér, þegar hún yfir
gaf hann. Hér sjáum við Sammy
í hrókasamræðum við vinkonu
síma, Shiriey MacLaine. Sjálfs
ævisaga Sammys, „Yes, I Can”,
hefur slegið í gegn og, kannski
er hann að segja Shirley frá því
að kvikmyndafélag hafi ákveðið
að gera kvikmynd um bókina í
haust. Auðvitað leikur hann
sjálfur aðalhlutverkið.
Shirley og Sammy eru gaml
ir vinir, svo að það er ástæðu
l'auíst að koma nokkrum sögum
á kreik um þau. Auk þess er
Shirley hamingjusöm í hjóna-
bandi með Steve sfnum Parker
og búa þau hjónin í Tókíó.
FRÁ TÍZKUTEIKNURUM:
Enginn skapar eins töfrandi
tízku og Balenciaga. Hlýðði á
þaff, sem hann hefur að segja
um mikilvæg kvöld og leið til
að „vera "og vera ekki í. „stuttu
pilsunum og samkvæmispilsun-
am. Fyrir ofan hné aff framan
og ofan ökkia að aftan.
Til aff byrja meff verffur aff
hafa alveg sítt pils og stytta
þaff síffan til aff geta séff sem
bezt út, hvaff er smekklegast.
Mjúkt efni effa tuskulegt get-
ur ekki gengið. Til aff ná sem
beztum áhrifum, er afbrágff aff
fóffra pilsiff meff efni í sama
Iit og skórnir.
4, 25- júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÍ)