Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 16
Þau hjónin hafa ekikert sagt
um þetta mál að svo komnu,
en kunningi þeirra í Róm
sagði að það væri hlægileg
fjarstæða. Florinda væri alls
eklti sú kvengerð, sem Richard
Burton hrifist af. ,,Hann vill
að konur hans séu litlar, feit-
ar og í aðalatriðum ljótar.‘,
sa'gði vinurinn. Sá ,er vinur,
sem í raun reynist.
Vísir.
Gosið er orðið svo dýrt að
þeir lögð,u baria vatn út í Vest
mannaieyjar til að fá bland fyr
ir þjóðhátíðina.
Ætli það fari ekki svo að
flestir landsmenn þurfi að
skera niður sauðfé, — nema
auðvitað Reykvíkingar, þeir
beita rollunum bara í Árbæjar
hverfið.
i SAKLAUS AF TVÍKVÆNI
Róm, 24. júlí.
ítalska leikkonan Sophia
Loren og kvikmyndaframleið
andinn Carlo Ponti voru í
dag dæmd saklaus af ákæru
um tvíkvæni eftir fimm ára
löng og flókin sakamálsrétt
arhöld, í fyrra kvað dóm-
stóll upp þann úrskurð, að
hjónaband það, sem þau
gengu í í Mexíkó árið 1957,
þar sem fulltrúar þeirra
voru mættir en þa.u ekki,
væri Ógilt og var sá dómur
grundvöllurinn fyrir sýkn-
uninni í sakamálinu.
Hin barmfagra, 33 ára
gamla filmsLjarna og Carlo
Ponti — sem vegna trygg-
lyndis síns hvort við annað
eru einstæð í hinum ítalska
kvikmyndaheimi — voru
ekki viðstödd uppkvaðningu
dómsins. Ponti er skilinn að
borði og sæng við fyrri kon,u
sína, en frá lagalegu sjónar-
miði er hann enn. giftur
henni, þar eð ítöslk lög leyfa
ékki skilnað.
Dómstóllinn, sem gerði
mexíkanska hjónabandið að
engu, komst að þeirri niður-
stöðu, að þau hefðu ekki
gerzt sek um tvíkvæni, en
hefðu hins vegar notað ó-
heimilar aðferðir.
í safcamálinu byggði rétt-
urinn á þessari dómsniður-
stöðu og segir í forsendu
dómsins, að sá verknaður,
sem þau tóku sér fyrir hend
ur fyrir 11 árum til að koma
samband sínu á lagalegan
grundvöll, hefði engar laga-
legar afleiðingar.
Ponti var sýknaður af á-
kæru um tvíkvæni og Sop-
hia af ákæru um þátttöku í
tvíkvæni.
daglegi BAKstur
Þar fossinn í gljúfranna...
Loksins hillir undir að Gullfoss fatli undir nafni. Loksins
hafa framfarasinnuð öfl, sem ævinllega hafa búið með iþess-
iari þjóð, vaknað til vitundar um þann auð, sem býr í Gull-
fossi. Loksins hefur þlað runnið upp fyrir mönnum, að nafn
fossinis er ekki tilviljun. Hann getur svo sannarlega malað
ckkur mikið gull á ókomnum árum, ókomnum kynslóðum til
ævarandi hagræðis og /auðsældar.
Nútímaþjóðfélag krefst nútímahugsunarháttar. Þeir sem 'eru
á móiti nútímahugsuniarhætti, eru á móti nútímaþjóðfél'agi og.
eiga ekki annað skilið en snæða óhreinindi á þúfnakolli
ikrummaskuðars j ónarmiðsins.
Víst ler allsatt, að einhverntíma fyrr á öldum, rann einnig
upp fyrir framsýnum hugsjónamönnum, að Gullfoss væri
a.m.k. nafnsins virði. En því miður urðu þær hugsjónir úti
á hjarni útúrboranna, siem satt að segja ieru enn ekki útdauð
ir í landinu.
Öllum er að verða ljóst, að nútiímaþjóðfélag verður ,að
fara fram, annars verður ekki um neina framför. að ræða og
áður enn við viitum, verður nútímaþjóðfélagið okkar orðið
afturúrþjóðfélag, sem 'ekki getur með stolti og ábyrgðartilfinn
ingu fyllt sessinn, meðal vestrænna lýðræðisríkja, né tekið
þátit í 'gagnkvæmum menningar og framfarastökkum þeirra.
Þessvegna m.a. verðum við íslendingar að temja okkur
nútímahugsunarhátt.
Það væri it.d. ekki nokkur miéining í nútímaþjóðfélagi, að
láta kellingu áftra því að nútímaframfarir ifái nauðsynlegan
framgang til blessunar fyrir óborna íslendinga.
Ekkí er einungis að við Verðum að virkja landið. Fullvirkja
landið og gjömýta auðæfi þesis, heldur verðum við, til þess
lað svo megi verða, að fullvirkja HUGINA- Móta sjálfan þjóð-
'arhugsunarháttinn til samspils við nútímaþróun í nútímaþjóð
félagi.
Við höifum dregið mynstur á landið. Nýtt og nútímiailegt
mynztur, þar slem ekki ier byggt á gömlum kymslóðum og
hleðslugörðum afa okkar og iangatfa, isem vissulega voru nú-
tímamenn á sinni tíð. Nei við notum reglustiku og sam„
síðung, þegar við mynzltrum fartíðina. Regla á öllum hlut-
ium og system en engan galskap.
Við erum hin haimingjusama kynslóð, sem erfði landið og
er þess megnug að ge.ra drauma ungmennafélagshreyfingar-
innar og aldamófamannanna um glæsta framtíð íslands, að
veruLeika.
Æskan stendur með okkur og æskan er ekki kellíínglar. Því
er kjörorðið þessar hendingar sfcáldsins:
„Ef æskan vill rétta þér örvandi lyf
þá ertu kominn í gang..
Látum þlessi orð sikáldsins og spámannsins verða að áhríns
orðum á okkar nútímaíslendingum. Við verðum að taka í
taumana. Vekja þjóðina. Virkja hugin'a. Virkja Gullfoss.
Og til að sýna 1 verki, að við þrátt fyrir aillt, virðum |þær
Ikynslóðir, sem dottnuðu í þessu Dandi í þúsund 'ár, án þess
'að fossgnýrinn gæti þokað þar nokkru um, skulum við hrópa
ferfalt húrra- fyrir Sigríði í Bratthoiti.
Hjúrrahúrrahúrrahúrra.
En við iSkuluim ekki llátfa það líðast Lengur að roLlur og
hross séu sípissandi um alltf hálendið og mengi fyrir okkur
laxármar. Því þótft ánnar líði í eilífðarskaut, verðum við að
virða laxinn, sem 'leitar á móti istraumnum og stekkur í fossa,
ieins og við nútímlaíslendingar.
■— Gaddur.