Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 13
7.00 Ml uaU ,, .a|)
VcSurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar.
8.30 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Frcttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar.
12.00 Iládegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. li.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
vcðurfrcgnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
IVBata Hari
Framhald af bls. 4.
a'lltaf fram, að önnur kona
hefði alltaf gefið sig út fyrir
að vera Mata Hari, en sú kona
ihefði elskað sarna mann og
móðir hennar. Hin faiska Mata
Hari hét Raquel Meller og dó
fyrir um það bil 10 árum á
sjúkrahúsi skammt frá Barce-
lona á Spáni.
Þrátt fyrir vitnaleiðslu
vegna dauða Mata Haris og þá
staðreynd, að jarðmeskiair leif
'ar 'hennar voru látnar háskólan
um í París í té til krufning
ar, er iþví haldið fram að. hún
ihafi sézt á lífi eftir raeinta af
töku hennar. Sumir ganga jafn
vel svo langt að fullyrða, að
ihún sé emn á lífi 91 árs göm-
ul.
Árið 1929 fannst nefniLega
meðvitundarlaus kona á strönd
inni við Bordeaux, og þegar
hún rankaði við sér, hélt hún
því fram. að hún ihéti Marger
etha Zelle. Og nú segir al-
mannarómur, að líkieiga sé
Mata 'Hari að finna á einhverju
heilsuhæli í Frakklandi.
Enginn fæst til að viður.
íkenna það opinberlega, að ein
h\|erjar efí.irgrennsjlanir eigi
sér stað, en vitað er, «ð í
kyrrþey er spurtumelzlllasjúk
lingana á heilsuhælimi alls
istaðar í nágrenni Garonne og
Ganal de Midi.
Lög og réítur
Framhald af bls. 2.
iur sá, sem því hefði borið, til
barns þess eða annarra niðja
með sama hætti og segir í 2.
gr. Nú á hjð látnia foireldri
enga niðja, og igengur þá hlut
ur þess til hinis foreldrisins.
Nú eru báðir foreldrar arf-
Leifanda látnir, og tteka! þá
börn eða aðrir niðjar hvors
foreldris um sig þann airf, sem
því hefði borið. Ef annað for-
eldra á enga niðja á lífi, hverf
ur allur arfur til niðja hins“.
Loks fjallar svo 4. gr, um
III. e'rfð. Þar segir:
„Ef engiinn eirfimgi gkv. 2.
eð,a 3. gr. er á lífi, taka föður-
foreldrar og móðiurforeldrar
sinn helming arifs hvort. Nú
er afi arfleifanda eða amma
HEjóðvarp og sjónvarp
Ása Beck stjórnar óskalaga
pætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna:
„Einn dag rís sólin hæst“
eftir Rumer Godden (9).
15.00 Miðdcgisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Bobby Timmons leikur á
píanó, Sam Jones á bassa og
Roy McCurdy leika nokkur
lög.
Hollyridge-strengjasveitm ieikur
lög úr Bítlasöngbókinni.
Xavier Cugat og hljómsveit
hans lcika.
Bing Crosby, Louis Armstrong,
Doris Day og Nana Mouskouri
syngja nokkur lög.
André Colbcrt og hljómsveit
leika iagasyrpuna „My Paris“.
16.15 Vcðurfrcgnir.
Balletttónlist
a. Ástir þriggja glóaldinna eftir
Prokofieff
b. Gayaneb-svítan eftir
Katsjatúrían.
c. Spænsk kaprísa eftir
Rimsky-Korsakoff.
Fílharmoníuhljómsveit Vínar
borgar leikur öll þessi verk;
Constantín Silvestri stj.
17.00 Fréttir.
Tónlist cftir Robert
Schumann
a. Stúdíur fyrir píanó um
stef eftir Paganini, op. 3.
Friedrich Wiihrer leikur.
b. Konsert fyrir seUó og
hljómsveit í a-moll, op. 129
Mstislav Rostropovitsj leikur
með Fílharmoniuhljómsveitinni
í Leningrad; Gennadi *
Rozhdestvensky stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Lög á nikkuna.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 , JJærgætnir draugar“, smásaga
eftir Thorp McClauski
Guðjón Guðjónsson þýðir
og les.
20.00 Sellósónata í D-dúr, op. 58 eftir
Mendelsohn.
Janos Starker lcikur á selió
og György Sebök á píanó.
20.25 Dagur á Egilsstöðum
Stefán Jónsson á ferð með •
hljóðnemann.
21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir
Tarjei Vesas
Þýðandi Páll H. Jónsson.
Heimir Pálsson stud. mag.
les — sögulok.
22.00 Fréttir og vcðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan. „Viðsjár á
vesturslóðum" eftir Erskine
Caldweli
Kristinn Reyr les (3).
22.35 Frá tónlistarhátíð í Schwetz
ingen í maí sl.
Kammerhljómsveitin I
Stuttgart leikur. Karl
Múnchinger stj.
a. Concerto grosso í g-moll
op. 6, nr. 6 eftir Hándel.
b. Tilbrigði um stef eftir Frank
Bridge, op. 10 eftir Benjamin
Britten.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
látin, og ería þá böirn þess,
sem látið er, þann erfðahlut,
sem því hefði borið. Ef móðiur
foreldrair arfleifanda eru dán-
ir og börn þeirna, taka föður
foreldrai- og böm þeirra all-
an arf og gagnkvæmt“.
í 5. gr. er þáð skýrt tekið
fram, að í erfðaréttarlegu til-
liti svari kjörbarn til eigin
barng og kjörniðjar á sama
hátt til eigin niðja. Að saima
skapi falla lögerfðiaitengsl miilli
kjörbarins og ætlingja þess
niður við ættleiðimgu.
Sá, sem til arfs kallar, ber
yfirleitt sönnunarbyrðina fyr-
ir því, að arfleifandi sé lát-
inn og að hamn eigi tilkall
til arfs.. Helztu sönnuinargögn
lum daiuða manns er dánarvott
orð læknis eða dánarskýrsla.
Vottorð prests úr kirkjubók
og vottorð skiptaráðanda eru
einniig sönnunairgögn um lát
manns, en þau eru þó þeim
annmörkum háð, að hvorki
prestur né skiptaxáðand.i hafa
yfirleitt litið líkið augum.
Sama or að segja ium vottorð
lögregluStjóra, en hiainn gefur
þó ekki vottorð sitt nema
hann styðjist við líkskoðumar
vottorð læknis. Dánarúrskiurð
ur jafnigildir dánarvottorði í
þessu sambandi.
Á það skal að lokum minnt,
svo sem áður hafa verið færð
irök aö, að við amdlát telst
hver maður arfleiifandi í lög-
fræðilegu tilliti, hvort sem
hann kann að eiga einhverj-
ar eignir eða engar.
G. A.
Sameint, þjóðirnar
Framhald af bls. 5.
ar á íslandi, 2.388 — 2.386 doll
arar í Svíþjóð.
Norðurlönd ©r þó ekki allra
fremist að þeissu Leyti. Hver
Kuwait-búi hafði að jafnaði
3,257 dollaria árstekjur og
hver Bandaríkjamaður 3.153
dollara tekjur 1966. Indland
er neðarlega á skrá með 79
' dollara þjóðartekjur á hvern
íbúa, og Eþíópía enn neðar
með aðeins 44 dollara, Meðal-
talið fyrir heiminn í heild er
kringum 540 dollarar.
343 ár til að ná lífs-
kjörum Svía
ii
Brúttó-þj óðaríramleiðslan í
vanþróúðum löndum Afríku
(þ.e.a.s. öllum löndum álfunn-
ar nema Suður-Afríku) jóikst
á árunum 1960—1966 um 3,4
prósent á ári eða aðeins 1 pró
sent miiðað við íbúafjölda, seg
ir í nýbirtri skýrslu Samein-
uðu þjóðanna, 4 Survey of
Economic Conditions in Africa,
1967. Vöxturinn á hvern íbúa
er sagður vera minni en í nokk
urri annarri álfu á umsræddu
árabili. Verði tekjuaukningin
jafhhægfara í framtíðinni mun
iþað taka Afríkubúa 343 ár að
ná sömiu lífskjöruim og Svíar
búa við nú.
Geimkönnun og
vanþróuð lönd
Fjarskiptagervihnettir ©eta
ikomið að miklu liði í mennt-
unarviðleitni vanþróuðu land
anna. Þeir igeta átt þátt í að
gera ákveðnar tegundir sjón-
varpskennslu árangursríkari og
geta einnig auðveldað dreif-
ing;u sjónvarps, t.d. til kenn-
aramicjnniturjai*, sem er mjög
mikilsverð í þessum löndum.
íþróttir
Framhald af bls. 11.
Hallgrímur Jónsson, HSÞ,
45,48 m.
Jón Pétunsson, HSH, 44,43 ni.
Þorst. Löve, ÍR, 44,09 m.
Guðm. Hermannsson, KR,
41,32( m.
Þristökk:
Karl Stefánsson, UMSK,
14,61 m.
Sig. V. Sigmundsson, UMSE,
13,63 m.
Guðm. Jónsson, HSK, 13,52 m.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 13,22 m.
Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR,
13,14 m.
Hróðmar Helgason, Á, 12,24 m.
400 m. hlaup:
Þorsteinn Þorsteinsson, KR,
48,6 sek.
Tráusti Sveinbjömss., UMSK,
52,2
Jóliann Friðgeirsson, UMSE,
53,1,
Rúdolf Adolfsson, Á, 54,4.
100 m. Iiiaup:
Valbj. Þorláksson KR, 11,3,
Þorvaldur Benediktsson, ÍBV,
11,5,
Guðrn. Jónsson, HSK, 11,5,
Reynir Hjantarson, ÍBA, 11,8,
Júhann Friðgeirisson, UMSE,
12,0,
Traus'ti Siveinbjörnsson, UMSK,
12,0.
Sleggjukast:
Jón H. Magnússon, ÍR, 52,80 m.
Erl. Valdimarsson, ÍR, 49,92 m.
Þórður B. Sigurðsson, KR,
49,12 m.
Þorsteinn Löve, ÍR, 47,60 m.
1500 m. hlaup:
Halldór Guðbjömssón, KR,
4:11,1 mín.
Ólafur Þorsteinss. KR,
4:16,2 sv. met,
Jón ívarsson, HSK, 4:20,1,
Marteinn Sgiurgeirsson, HSK,
4:32,5,
Jón H. Guðlaugsson, HSK,
4:50,0.
4x400 m. boðhlaup:
Sveit KR, 3:33,1 mín.
(Valbjöm, Halldór, Ólafur,
Þorsteiim).
Unglingiaisveit ÍR, 3:47,3,
(Friðrik, Guðm. Ól., ELías,
Pétur Böðv.)
Drengjasveiit Ármanns, 3:52, 6.
dr. met. (Ág. Þónh., Stcfán,
Jafet, Rúdolf).
KONUR:
80 m. grindahlaup:
Þuríður Jónsdóttir, HSK,
13,1 sek.
Bergþóna Jónsdóttir, ÍR, 13,6,
Unnur Stefánsdóttir, HSK, 13,6,
Sigurlaug Sumarliðad. HSK,
15,2,
Margrét Jónsdóttir, HSK, 15,3.
Kringlukast:
Ragnheiður Pálsdóttir, HSK,
31,44 m.
Ingibjörg Sigurðardóttir, HSK,
31,17 m.
Dröfn Guðmundsdóttir, UMSK,
29.81 m.
EmieMar Baldu-rsdóttir, UMSE,
28.82 m.
Ólöf Halldórsdóttir, HSK,
28,34 m.
4x100 m. boðlilaup:
Sveit HSK, 54,0 sek.
(Sig. Þorst. Unnur, Margr.
Jónsd., Þuríður).
Sveit UMSK, 55,8,
Sveit 55,9.
Krabbameins-
valdar í matvælum
„SVÍÐIÐ ENGÁN MAT VIÐ
ANNAÐ ELDSNEYTI EN GAS,
REYKIÐ MATINN STUTT,
REYKIÐ ÞRIFALEGA, OG'
NEYTIÐ SEM MINNST REYKTS
MATAR“.
Þannig lýkur Þorsteimi Þor
steinsson, lífefnafiræðinigtur, at
hyglisverðri grein, sem birt er
l í nýútkoronu hefti Fréttabréfs
um heilbrigðismál og nefnist:
, Krabbameinsvaldar í maitvæl-
um. Ér greinin byggð á nýj
ustu athugunum um þessi
efni.
í greininini kemur það m.a.
fram, að við efnamælingar
töldust yfir 1°° mikrógrömim
benzpyrens I hverj,u kílói harð
meykts hangikjöts úr ísLenzk-
um sveitakofa og sviðnir og
matreiödir fugiar á staagfirzka
vísu voru með 200—300 míkró
'grömm í kílói. Hæfileg mál-
tíð meðalmanns mun vera
' 200—300 grömm kjöts svo að
benzpyren-neyzlan yrði 20—30
hiangiketsmáltíðir ieða nægjan
' leg til að drepa 20—30 rott
ur, en fuglaikietsmáltíðin gæti
kostað 'aLlt að 100 irottur líf-
ið, ef benzpyreninu væri
sprautað beint undir húðina.
Þá er talið, að ein máltíð af
sviðum geti grandað allt að
100 rottna hóp.
Er sérstaklega bent á þann
mikla voða, sem samfara hef
ur reynzt heimareykingum
bænda, og þeir hvattir til að
láta af þeim hið bráðasta, þar
i sem þær séu mjög háskalegar
heilsu manna. Þá er þess get
ið, að þeirri áskorun hafi ver
ið beint til framleiðsluráðs
landbúnaðarins, að þa(ð hlutað
ist til um að sláturleyfishafar
leggi niður allt annað elds-
neyti en propanigas til að svíða
með kjötmeti.
Sigurgeir Sigurjónsson
Málaflutningsskrifstofa.
Óð'insgötu 4 — Sími 11043.
25 'júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13