Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 8
Ræft v/ð Þórarin Eldjárn um
forsetakosningar, búskap
og kennslustörf
Sólskin og brakandi
þurrkur.
Svarfaðardalur tók mér fagn
andi, Iþiegar ég kom þangað í
glaða sólskini og brakandi
þurrki. Ails staðar fólk í önnum
við hevskap og fjársmölun.
Á Tjöm hitti ég þá foðga
Þórarin og Hjönt Eldjárn. Hjört
ur á dráttarvélinni að snúa, Þór
arinn heima við. Nokkuð af
bömum Hjartar ó íþróttamóti
að Biðum og afgangurinn í smala
mennsku, ikonan í fevenfélags-
stússi.
Hjörfur brá sér af biaki drátt-
arvélinni og gaf ofekúr uppá-
þreirgjandi ferðalöngum te að
enskum ?ið og heiimabakað
brauð og hældi sér af. að hann
munaði ekkert um að taka að
sér húsmóðurstörfin í ígripum.
Þrátt fyrir ótitatíu og tvö ár
er Þóra'riinn beinn og feeikur og
hress í bragði, siegist ganga að
vinnu, ku.nna bezt við sig í
beyskap, tsiær allan daginn ef
því er að skiptia og Hjörtur
bætir við, að hann slái allt sem
slegið er með orfi og ljá.
— Þetta er svo sem ekkert
að veifa þe?su priki d'aglega,
segir Þórarinn, — en ég verð
bara að aetla mér af, má ekki
reynia of mikið á mig.
Við spiöllum um sprettuna,
sem þeir kveða góða í dalnum.
— Þc'i'a er áreiðanlega ung-
inn úr béraðinu, segir Þórarinn.
— Þeir hatfa beðið okkur um
hey Sléttumenn, segir Hjört-
ur — og fá senniiega eina tvö
þúsund .hesfa héðian úr dalnum.
Hjörtur mátti ekki tefja of
lengi yfir forvitnum snöpurum,
og við urðum brátt tveir einir
eftir í sfofunni á Tjörn við Þór-
arinn, og ég grieip itækifærið og
spurði:
Ég hvorki hvatti hann
né latti.
— Hvernig varð þér um, þeg
ar þú heyrðir um framboð son
ár þíns til forseta.
— Ég verð að viðurkenna
það, að í fyrstu varð mér ekki
meir en fvo um það, og í bréfi
sem ég ritaði Kristjáni syni mín
um rifjaði ég upp 'það, sem ég
hafði siagt honum ungum, að ég
hefði frá fyrstu byrjun verið á-
kveðinn i að koma sonum mín
um til mennta, ef þess væri kost
ur, þannig, að þær gætu lokið
stúdentsprófi en eft.ir það yrðU'
þeir að ráða sér sjálfir. Með
öðrum örðum ég hvorki hvatti
hann né latti.
— Hvað taldirðu um mögu-
leika hans til að ná kosnimgu?
— í fyr-itu var ég sannfærð-
ur um, að hann hefði aldrei gef
ið kost á sér, ef hann hefði ekki
vitað nokkurn veginn, að fram-
boð hans yrði honum ekki til
minnkunar, en niér kom varla
í hug, að hann myndi sigra.
Þegar líða tók nær kosningum
grein mig þó sama bjartsýni
og aðra, þó ég gorðii mér aldrei
vonir um annað en nauman
mieiri'hluita, re-iknaði |\d. ekki
með. að hann fengi meina en
40-45% í Reykjavík en áleit á
hinn bóginn, að sveitirnar
myndu fleyfa honum inn.
Hann kemst aldrei frá
fólkinu.
— Var-tu elcki spenntur og
v'ktir nóttina éftir kosningarn
a-r?
— Það get ég varla meinað.
Ég var staddur inn á Akureyri
hjá henni Sessei.ju sy-tur minni
oa eftir fvrstu tölur í Reykjavík
gefek ég-itil sængur og steinsofn
aði. En henni Sesselju systur
vairð ekki svefnsamt þá nótt,
enda hafði hún tekið þátt í
kosnin-gaundirbúningnum -af lífi
og «á-l ci-ns og hún á vanda til,
ef hún gemgur að einhverju, segir
-Þórarinn og brosir.
— Ert-u nú ekki smeykur um
að þú ha-fir -að ei-mhverju leyti
miss-t a-f syni þínum?
— Nei, og ekki sízt af því
að ha-mingjia.n 'hefur allta-f verið
okkur feðgum hliðhol'l og ég
veit, að hjant'aila-g hans er þann
ig, að h-an-n kemst aldrei frá
fóikinu, og ég er nokkurn veg
inn vi-ss um, -að lionum mun tak
ia-st að hald-a virðuleik embætitis
ins án þess þó að þurfa að ganga
alltaf með sparisvip. Það er svo
mifeið af bóndanum í eðli hans
og við það getur h-ann -efeki losn
að.
Ég vona svo s'apnarlegá, að
efeki verði gerð krafa til þes-s, að
psr-sóna h-ans -standi utan og of
an við þjóðfélagið.
Stór jörð en erfið.
— Hvernig er annars heilsa"
þín Þórarinn?
— Ágæt, að öðru leyti en
því, að ég þarf 'alltaf að muna
að ofreyna mig ekki af þvf að
Þórarinn Eldjárn (Ljósmynd Bjarni Sigurðsson, Akureyri).
fyrir tíu árum fékk ég mjög
slæma aðkenningu af kransæða
stíflu. Ég hef t.d. alltaf verið
mikill göngumaður og gekk jafn
an hratit, en nú fer ég hægt yf-
ir. Að öðru leyti er ég stálhraust
ur.
— Segðu mér er Tjörn
stærsta jörðin hér í dalnum?
— Nei, bæði Hof, Vellir og
Þverá tel ég sitærri. Hér á Tjörn
um h-afa ætíð verið miklar engj
ar en hér áður var erfitt að
koina heyinu heim, 'því á milli
engjanna og túnsins voru forir,
sem voru mjög strangar yfir-
, ferðar.
En hér hefur verið mikið rækt
að bæði af mér og þó sérs-tak-
lega af Hir'ti syni rnínum.
— Hvað er langt síðan Hjört
ur hóf búskap?
— Nítján ár og sjálfur bjó
ég þá fyrst um nokkr-a ára skeið
svona til málamynda, hafði 2
kýr og einar 20 kindur en nú er
ég alveg hættur. •
Mín eina siðapólitík, að
nemendur væru -trúir í
starfi og vinnufúsir.
— Stundaðir þú engöngu bú-
skap?
— Nei, ég tel mig fyrst og
fremst hafa verið barnafeennara.
Kenndi í 46 ár. Hóf kennslu á
Dailvík og fluititist fljótt hingað
inn í dalinn. Þegar ég byrjaði
hér var skólinn lítiTl og börnin
komu aðeins annan hvorn dag.
Þ.e. eldri börnin komu annan
daginn og þau yngri hinn. Þetta
var aldeilis ágætt fyrirkomulag,
það var alltaf tilhlökkun hjá
börnunum. Þau hlökkuðu til að
fara heim og ekki minna tii að
koma aftur í skól-ann.
En 'þetta var erfið og hættu-
leg skólaganga, því það þurfti
að fana yfir ána hér fyrir neð-an,
en svo var guði fyrir að þakka
að aldrei hlauzt slys af.
Já, þá þekktist ekkl námsleiði.
— Gekk þér vel að sætta
bónda- og kennslustörfin?
— Já, það tel ég hifelaust, og
ég held að þ-að hafi hæft mér
be-tur en okkuð a-nmað.
Hitit er svo annað mál, að ég
ætlaði -aldrei að búa en mér var
þrýst inn í það og í dag hefði
ég ekki viljað býtta.
Ég tel mig ekki 'hafa verið
sfeapaðan til stórra hluta en
gjaldgengan í góðra rnanna hópi.
Flesit fólkið hér í sve-itinni
hefur ei-nhvern tiím-a verið nem
endur mínir og ég hef svo sann
árlega notið þess £ mörgu.
Þet-ta er gott fólk og se-mur
sig mjög hvað að öðru og létt
að fá það til að taka höndum
-s'a-man og umfram allt hefur það
ætíð borið skilning á gildi vinnu
ise-mi og verið trút-t. Mín eina
siðapólitík í kennsluinni var að
Je-ggja á Iþiað ríka áherzlu að
-nie-mendur mínir væru trúir í
starfi og vinnufúsir, og ta-ldi ég
flest annað kæmi þar á eftir.
— Og að lokum, Þórarinn?
— Ég- er fæddur hér á Tjörn
og á þá bæn héitaetia að hér
fái ég líka að deyja.
g 25- júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ