Alþýðublaðið - 25.07.1968, Blaðsíða 2
Bitstjórar: Kristján Bersl Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
Keykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjald kr.
120,00. — í lausasölu kr. 7,00. eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf.
Starfshættir verkalýðshreyfingarinnar
íslenzk verkalýðshreyfing er sterk
?r hun beitáir alfilisínlu. Þóerþað
j óst að hún gæti verið mun sterk
ari ef ástand skipulagsmála verka
lýðssamtalkanna væri betra en
það er. Sannlleikurmn er sá, að
starfshættir og skipulagsmál
1vierkailýðshreyfingarinnar eru í
megnasta ótestri. Sá þátturinn í
starfi verkalýðssamtakanna, sem
einnia mest hlefur verið vanrækt
ur, er fræðslustarfsemin. Þess
vegha iblasir sú staðreynd við í
dag, að mikill skortur er á ung
um mönnum til þess jað táka við
'forustuhlutverki í verkalýðshreyf
ingunni, þegar hiinir eldri verka
lýðsleiðtogar hætta störfum. Úr
þessu er milkil þörf að bæta. En
það verður ekki gert nema með
öflugu fræðslustarfi. Þá er mikil
þörf á því, að verkalýðshreyfing
inkomi á fót hjá sér einhvers kon
ar hagfræðistofnun, ,sem fylgzt
geti með þróun launamála í
ilandinu. Það mundi áreiðanlega
igreiða fyrir lausn vinnudeilna,
ef verkalýðshreyfmgin sjálf hefði
í sinni þjónustu sérfróða menn,
sem fyllgzt gætu mleð hag fyrir-
'tækjanna og þjóðarbúsins í heild
og því gert verkalýðsieiðtoganá
færari um að mynda sér skoðun
á því, hvort grundvöllur iværi
fyrir ilaunahækkunum hverju
sinni eða dkki. Erlendis hafa
verkalýðssámtökin í sinni þjón-
ustu öflugar bagfræðistofnanir,
seim fylgjást með þessum málum.
Það er án efa fjárskortur verka
lýðssamtakanna, sem hindrað hef
ur það, að verkalýðshreyfinigin
hér gætii komið upp hjá sér slík
um bagfræðistofnunum einsog er
tendis og fjárskorturinn hefur
sjálfsagt hamlllað starfs'emi verka
lýðshreyfinigarinnar á fleiri svið
um. Er áreiðanlega brýn þörf á
því að fjárhagsmálum verkalýðs
samtakanna verði komið í betra
horf. Þá hefur það gengið seint
áð breyta grundvállar skipulagi
veúkálýðshreyffingarinnar. Það
haffði verið ákveðið, að vinnu-
staðurihn skyldi iv'era grundvöllur
verfealýðsfélaganna, en horfið frá
því aftur, a.m.k. um hríð. En aug
ljóst er, að það er mun heppilegra
bæði frá sjónarmiði iverkalýðs-
hreyfingarinnar og þjóðarheildar
innár, að fólk, sem 'starfar saman
á vinnustað isé saman í verkalýðs
félagi. Það myndi tidl. koma í veg
fyrir, að smáhópar á sama vinnu
stað gætu boðið vinnustöðvanir
með stuttu millibili. En slíkt hef
ur iðúlega átt sér stað hér á landi,
Á kaupskipunum geta t.d. háset
arnir fyrst gert verkfall, síðan
matsveinarnir, síðan ýfirmennirn
ir og sýo koll af kolii. Að sjálf-
sögðu eiiga lállir Alþýðusamibands
menn á eiinu kaupskipi að vera í
sama verkalýðsfólagi. Ef verka-
lýðshreyfinigin kemur ekki fram
sjálf slíkri breytingu, er nauðsyn
legt að tryggja með löggjöf, að
ekki sé unnt að gera verkfölíl með
stuttu millibili á sáima vinnustað.
En auðvelt væri að gera slíka
breytingu á vinnulöggjöfinni með
því að gera það skylt, að iverka
lýðsfelögin samræmdu uppsaign-
artímá oig verkfállsaðgerðir á
sama vinnustað. Það er ágætt að
skiptia verkálýðshreyfingunni í
sérgreinasambönd en framtíðár-
skipan verkalýðsslamtakanna hlýt
ur að vera sú, að verkalýðsfélög-
in verði gru'ndvölluð á vinnustöð
unum.
Afl verkalýðshreyfingarinnár
hefur til þessa einkum komið
ffram í vininudeilum og verkföll-
mn. En ef verkalýðshreyfingin
bréytir starffsháttum sínum og
skipulag getur afl verkalýðs-
hreyfingarinnar orði mun meira
í anhan tíma. Starf verkiálýðs-
breytingarinnar þarf að ver
jákvæðara. Það á ekki einungis
að komá fram í verkföllum hettdur
á þáð að fcoma frám í stöðugu
jákvæðu starfi að því að bæta
kjör launþeganna í þjúðfélagimu
og skapa þeim betri aðstöðu til
mannsæmlandi lífls.
Almennar lögerfðir
LÖGERFÐAREGLUR kveða
á iuim það, hverjir standi til
arfs og hversu mikið þeir fái
í hlut. Samkvæmt erfðalögun
um nr. 8/1962 geta eftirtalin
atriði verið grundvöllur erfða:
1) Frændsemi; 2) hjúskapur
3) ættleiðings 4) ættiarvenzl;
5) tengsl miannis við íslenzka
ríkið (skattur).
Útlendingar gela tekið hér
arf til jafns við íslendinga og
gjalda af honum saima skatt.
Er það al'mienn regta, sem þó
eru ákveðnar omdantekning-
ar frá.
í íslenzkium erfðarétti er
byggt á svonefndu niðjakerfi
eða sfofnakerfi, þó að maki
raski því að vísu, eins og nú
verður að vikið.
Lögerfingjum er Skipt nið-
ur í 3 flokka eftir stofnakerf-
inu:
1) Maki, niðjar; — 2) for-
eldrar hins látna og börn
þeirra svo og aðrir niðja,r for
eldra eftir atvikum; — 3) föð
urforeldrar og móðurforeldr-
,ar og börn þeirra en ekki aðr-
ir niðjar.
í þessu sambandi má geta
þess að í 1. gr. 1. 8/1962 er ekki
tæmandi um lögerfingja, —
hún víkiur t.d. ekki að erfða-
fjársjóði, sbr. 55. gr., né
venzlamönnum, sbr. 6. gr. 2.
mgr. og 19. gr 3. mgr.
Erfingi í tölulægra erfða-
flokki hrindir erfahluta erf-
ingja í töluhærra erfðaflokki'
með þeirri undantekingu, að
maki ihrindir ekki erfðahlut
foreldra en 'hins, vegar erfð,a-
hlutpm t.d. systkina.
Þetta skal nánar skýrt með
því að vitna beint í orð lag-
anna, þar sem ekki er víst að
fesendur allir hafi lagasafn
við höndina.
2. gr. fjallar um svonefnda
I. erfð og hljóðar svo:
íiÖG
. Sb
RETTUR
„Maki erfir Vz hiutai eigna,
þegar börn eru á lífi, en %
hlula erfa bömjln |að jöfnu.
Ef maka er ekki til að dneifa',
taka böm og aðrir niðjar all
an arf.
Nú hefur barn andazt á und
an arfleif'anda, og erfa börn
þess þá þann hluta, er því
hefði borið. Firnari niðjar
taka arf með sama hætti“.
3. gr. fjallar um II. erfð og
hljóðar svo:
„Ef arfl.eiðandi á enga niðja
á lífi, tekur maki % hluta
arfs, en foreldrar hins látna
Vi hluta að jöfnu. Nú er ann-
að foreldrið látið, og hverfur
þá hlutur sá, sem því hefði
borið, til hins foreldrisins. Ef
báðir foreldrar eru látnir
tekur maki allan arf.
Nú er rnaka ekki til að
dreifa, og fellur arfur þá til
foreldra að jöfnu. Ef annað
foreldri er látið, hverf'ur hlut
Framhald á 13. síðu.
{2 25. júlf 1968 - ALÞÝÐUBLA0IÐ
BREFA-
KASSINH
Métmælum
métmæit
„Segið mér eitt, kæru vinir,
bæði á Alþýðublaðinu og ann-
ars staðar: Hvers vegna að vera
að fylla heilu dálkana í blöðum
' og tímaritum með svokölluðum
mótmælum dag eftir dag og
vera auk þess sínöldrandi í út-
varpi, hljóðvarpi og hvað það
nú heitir allt saman? Hvers
vegna ekki að vera eins og ég,
þræða hinn gullna meðalveg og
„keep smiling,” eins og vernd-
arenglarnir segja, þegar eitthvað
bjátar á? Ég held manni líði
miklu betur, ef maður er ekki
sífellt að fjargviðrast út af öllu
og engu. Blessaðir hættið a8
vera svona hræðilega kritískir!
Maður fær blátt áfram velgju af
allri þessari hræðilegu gagnrýni,
sem engan enda hefur!
—o—
Ég er áreiðanlega ekki einn
um þá skoðun, að baksíðan ykkar
þarna í Alþýðublaðinu taki öllu
öðru efni annarra blaða langt
fram. Þar er að ffnna létt og
fræðandi efni fyrir unglinga á
'öllum aldri og ekki leitazt við að
vera sífellt að taka menn til
bæna. (Bóli þar á einhverri gagn-
rýni, er hún svo vandlega falin,
að vonlaust er að finna hana).
En þetta er semsagt allt' gott og
blessað og svo er hér að lokum:
ein lítil ósk, sem mig hefur
lengi langað til að koma á fram*
færi opinberlega:
Fjöigið baksíðum en leggið
forsíðuna alveg niður. Þá er ég
viss um, að æskan í landinu
dregur andann léttar! Og hver
vill hafa æskuna upp á' móti
sér?
T á n i n gu r
ÞAÐ
BORGAR
SIG AÐ
AUGLÝSA
, *
I
Alþýðu-
blaðinu