Alþýðublaðið - 25.07.1968, Qupperneq 6
99
Krúnulýðræðið" gríska
Stjórnarskráruppkast grísku herforingjastjómarinnar miðar að því
seom þeir kalla „krúnu-lýðræði”. Brezka blaðið ,,Guardin“ segir
um þetta: — Uppkastið er ágæt lexía í því hvern’ig hópur her.
foringja hugsar sér upplýst fárramannaveldi. Þeir kalla það krúnu-
lýðræði. Það hlutverk, sem þeir ætla kjósendum er að vera krúnu.
idjótar.
Áður hefur v-erið gerð grein
fyrir ákvæðum uppkastsins, og
eins og menin imuna er eitt af
atriBíunum það, að mjög er
dregið úr völdum konungs,
sem er í sjálfu sétr skiljanlegt,
ogi hefði átt að vera búið að
gera fyrir lötngu.
En gallinn er bara sá, að
það vald, sem tekið er frá kon
(unginum, gengur ekki til
fólksins. Þjóðin hefur jafnlít-
ið að segja um stjórnina sam-
kvæmt uppkastinu og það hef
ur haft til þessa undir stjórn
heríoringjainna. Hér eru nokk
ur dæmi um þetta:
„Þjóðarráð“ það, sem setja
skal á laggimar, á eftir að
draga mjög úr áhrifum þjóð'-
þingsins. í þjóðarráðinu eiga
að eiga sæli forisætisráðherr-
ann, forseti þingsins, leiðtog-
ar þingflokkanna, . fonseti
haéstaréttar, forsætisráðherr-
ar, er setið hafa síðustu tíu
árin, yfirmenn hers, flota og
flughers, forseti hins nýja
istjormagadómstóls, ásamt riekt
orum þriggja stærstu háskól-
ánma.
Búast má við því, að þjóð-
arráðið verði herforingja-
stjórninmi allmjög leiðitamt.
Ennþá friemur má búast við
slíku af annarri mýsköpun
luppkastsins, nefnilega stjórn-
lagadómstólnum, sem m.a. á
að hafa það starf með hönd-
um að „viðurkenna stjórnmála
flokka“. Opinbarlega má
stofna stjórnmálaflokka, eins
og hver vill, samkvæmt upp-
kastipu: EN flokka, sem „starf
semi þeirra er opinberlega
ieða leymilega andstæð grund -
vallarreiglum sfcjórnarformsinis
eða miðar að því að breyta
gildandi stjórnarkerfi, skal
banna eða leysa upp með á-
kvörðun stjórnlagadómstóls-
ins“. Það er sem sagt augljóst,
að það ©r ekki bara kommún-
istaflokikurinn, sem reikna má
með að verði áfram ólöglegur.
Herforingjastjórnin hefur
tryggt sig fyrirfram, og það
svo mjög, að vafalaust hefur
einn maður verið hafður bak
við eyrað (Andreas Papand-
reou), þegar upphugsuð var
greinin, er kveður á um, að
hver sá, er af firjálsum vilja
hefur tekið sér orlendan rík-
isborgararétt; skuli ekki hafa
framboðsrétt til þings, jafn-*
vel þótt sá hinn sami hafi síð
ar afsalað sér hinum erlenda
borgararétti og tekið sér aft-
ur grískan. Andreas Papan-
dréou var í nokkur ár pró-
fessor í hagfræði í Bandaríkj
uinuim og bandarískur ríkis-
borgari.
í orði er veitt algjört premt
frelsi og öll ritskoðun afnum-
in. í framikvæmd lítur lí'ka
þetta dálítið öðru vísi út.
Hefja má mál gegni hverju því
blaði, sem „ræðst igegn kirkj-
unni og lýðræðinu, grefur
undan hernum, tekur þátt í
Hermann Brídde, t.v., afhendir formanni Reýkjavík deildar R.K.Í. gjöf Kiwanisklúbbsins Kötlu. Gjöf
ina á að nota í sjúkrabifre’iðum deildarinnar í Rey javík.
Rauði krossinn fær góðar
gjafir frá Kötlufélaginu
Á fundi Kiwanfeklúbbsins
Kötlu fyrir skömmju afhenti
Hermann Bridde, fyrir hönd
Kötlubræðra, formanni Reykja
víkurdeildar Raúða Króss ís-
lands þrjár slímdælur af
AMBU gerð til nota í sjúkra-
bifu'ieiðum. deildarinnar. Dæl-
um þessum, sem notaðar eru
í sérstökum slysatilvikum,
verður komið fyrir í sjúkra-
bifreiðunum. Hermiann Bridde
sagði við afhendingu dælanna,
að Kötlubræður vonuðust til
þess, að gjöf þessi mætti
styirikja þjónustu þá, sem Rauði
Kross'inn Veitir borgarbúum.
( 25*. ‘ júlí 1968 -
Formaðiur Reykjavíkurdeild
ar RKÍ, Óli J. Ólason, þakikaði
þsssa höfðinglegu gjöf. Hann
ræddi nokkuð þjónustu RK
bifreiðanna hér í Reykjavík
síðastliðin 40 ár, og þakkaði
jafnframt þann skilning, sem
Kiwanisbræður hefðu sýnt
starfi deildarinnar um langt
skeið. Hann sagði Rvíkurdeild
RKÍ eiga von á tveimur
nýjum sjúkrabifreiðum mjög
bráðlega, og væri önnur þeirra
sérstaklega útbúin fyrir erf-
iða flutninga.
Framkvæmdastjóri Rauða
Kross íslands lét þess getið við
samia tækifæri, að Raiuði Kross
tslands mæti miikils þá ágælu
hjálp, sem deildir RKÍ nytu
frá ýmsum félagasamtökum,
og vildi hann sérstakJega
þakka Kiwanisbræðrum fyrir
aðstoð við Blóðsöfnun RKÍ að
undanförnu.
í lok fundarins tók til máls
formaður Kötlu, Asgeir Hjör-
leif-sson, sem sagðist vona að
samstarf Kötlubræðra við
Rauða Krossínn mætti verða
báðum félögunum til gagns og
ánægju.
aðgerðum með það fyrir aug-
um að steypa stjóminni eða
hefur uppi áróður fyrir ólög-
legum markmiðium“,
25—30 af 150 þingmönnum
skal ikjósa af flokkslistum.
Það er enn með öllu óljóst
hvernig á að velja — eða öllu
heldur útnefna — afgamginn.
Eftt er allavega vist: á þeim
kosniingadegi, sem herforingja
klíkan hefur enn ekki viljað
ákveða, þurla hennar menn
ekki að óttast um ráðherrastól
ana sína.
/\
Þetta afbrigði er mjög í tízku
um þessar mundir.
10. Be3 Dd7
11. Dd2 Hf-d3
12. Ha-dl Bb7
13. Bb5
Til greina kom 13. f4.
13. - a6
14. Bd3 b5(?)
(Betra var 14. — e6. 15. f4 f5).
15. f4
16. f5
17. fxg6
18. Bh6
Ra5
Ha-e8
hxg6
Dd6 ?
Svartur varð að reyna að ná mót-
spili með 18. — c5.
i
19. Bxg7 Kxg7
20. e5 Dc6
21. Dg5 Rc4
22. Hf3
Hótar Ha-fl eðá Rf4.
22. — Db6
23. Hg3 Rb2
24. Bxg6!
Náðarstuðlð.
24. — Dxg6
25. Dxe7 Dxg3
• / • (
Eða 25. - Rxdl.
26. Rxg6t Kxg6
27. Df6f Kh7
Falleg skák
Blaðinu (hafa borizt nokkr-
ar skákir frá iheimsmeisitara-
móti sltúdent'a og birtum við
hér eina iþeirra úr fjórðu um-
ferð ier Jón Hálfdanarson tiefldi
gegn Rolf Lekander, Svíþjóð.
Skýringar eru eftir Guðmund
Sigurjónsson.
Grunfeldsvörn:
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. cxd5 Rxd5
, 5. e4 Rxc3
6. bxc3 Bg7
7. Be4 0-0
8. Re2 Rc6
9.0-0 b6
Borgarstjóri Strassboirg-
ar hr. Pierre Pflimlin, en
hann var um eítt skeið for
sætisráðherra Frakklands,
hefur tilkynnt ambassador
islands í Fraikklandi og
fastafulltrúa íslands hjá
Evrópuráðinu að hann hafi
samkvæmt tillögu götu-
nafnanefndar borgarinnar,
úrskurðað að torg í nýju
íbúðarhverfi Strassborgar
skuli frá 11. júlí 1968 heita
„Place de l’Islande“ — ís-
landstorg.
Hefur ambassadorinn
þakkað borgairstjóranum
fyrir þann sóma og vinar-
hug, sem islandi er sýnd-
ur með þessari nafngift.
(Frá utanríkisráðunieyt-
iniu) Reykjavík, 23 júlí
1968.
28. Dxf7t
29. Rf4
30. Dh5t
31. Re6
26. Rxg3
27. Df6t
Kh8
Hg8
Kg-7
mát
Rxdl
og svartur gefst upp. Hvítur leik
ur 28. Rf5 og svartur verður
mát. Falleg skák.
Hin ái-lega Hólaliátíð verður
að þessu sinni suhnudaginn 4.
ágúst n.k. „verzlunarmanna-
sj}nnudaginn“. Að venju verð-
iir þar guðsþjónusta, sem hefst
kl. 2 e.h. Seinni part dagsins
verður samkoma í kirkjunni,
þar sem flutt verður erindi og
vönduð tónlist. Á sama tíma
verður væntanlega barnasam-
koma í íþróttahúsi Hólaskóla.
Aðalfundur Hólafélagsins verð
'Ur kl. 11 f.h, sama dag.
Biskup íslands vígiir á þess-
ari hátíð kirkjuklukkur þær,
sem tilkynnt var, að íslenzka
þjóðin gæfi Hóladómkirkju á
200 ára afmæli- kirkjunnar
1963. Kliukkiurnar, sem eru 3,
verða settar í fcirkjuturninn,
siem jafnframt er minnismerki
Jóns Arasonar. Ein klukkn-
-anna ber áletrun tekna úr
skáldskap hans, önnur áletrun
sem er andlátsbæn heilags
Jóns Ögmundssonar og hin
þriðja álétmn úr sálmi, sem
talinn er eftir Guðbraind bisk
up. Þorilákssíon.
Hólafélagið, sem fyrir hátíð
inni stendiur, væntir þess, að
Nörðliendingar og ferðamenn,
sem væntanlega verða margir
í Norður.landi um þessa helgi,
fjölmenni heim að Hólum,
þernian dag.