Alþýðublaðið - 25.07.1968, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.07.1968, Síða 7
iimm Mmjumnín »;H);ni<i;n{iními SÖGULEG SLAGSMÁL TVEGGJA GRIKKJA f KAUPMANNAHÖFN Danska lcynilögroglan lét úr haldi siðastliðinn liaugardag Konstantín Marotis, fyrrverandi liðsíoringja í gríska flctanum.^ Konstatín Marotis er 26 ára gamalll. Fulltrúi við sendiráð Grikkja í Kaupmannaíhöfn, C.S. Zacharak. is, kviað Marotis toafa ráðizt á sig. í viðtali við danska blaðið Akt uelt siagði Marotis: „Það er af ar mikilvægt, að hin sanna skýr ing komi fram í máli iþessu. Ég «r hvorki slagsmálahundur né ó- róaseggur — og gríska sendiráð ið skal ekki komast upp með stimpla mig sem slíkan. — Enn- fremur sagði hinn isóibrúni, gríski íþróttamaður í viðtal- inu við blaðið: Faðir minn var látinn. Á föstudagsmorgun féfck ég bréf frá vinum mínum í Grikk landi en ég bý í Kaupmannahöfn ásamt konu minni, sem er dönsk. Bréfi þessu 'hafði verið smyglað út úr Grikklandi. Það færði mér þá sorgl'egu frétt, iað faðir hundur, fluttur í gi*öfina beint iaf sjúkrahúsinu. Þcfta er í 'hæsita máta furðulegt atferli í rákir, að þeir, sem deyja á sjúkra húsum, eru alltaf fluttir heim, áður en þeir eru jarðsettir. Faðir minn var hershöfðingi yfir brynsveitum gríska hersins og iþekktur maður í grísku þjóð lífi og bar tvö æðstu heiðurs- merki Grikklands. Iiann fékk ekki þá greiitrun, sem hpnum sæmdi. Opfnberlega hafði hann afskrifað mig — en það hafði ekkert 'að segja. Slíkt er dag. 'legur viðburður síðan herfor- ingja'klíkan tók völdin í sínar hendur í Grikklanrdi, að fjöl- skyldur. afskiáfi eða afneiti dætr um og sonum opinberlega. Eng inn tekur mark á þessu. Þetta h.efur þáð aðeins í för með sér, að fjölskyldurnar fá að lifa í friði. Það var náið samband milli mín og föður míns og frétitin um dauða hans fékk mjög á mig. Ég fór í ökuferð út á Löngulínu með grískum vini mínum, sem er í heiimsókn hér í Danmörku, en býr í Amerlíku. Á hafnarbakk iharakis sendiráðsfulltrúa. Við kölluðum nafn hans aðeins til að vera vissir um, að við hefð um rétt fyrir okkur. Hiann kink aði til okkar kolli kunnuglega. Sendiráðsfulltrúinn hrópaði að okkur. Við ókum áfram en snerum síðan við og ókum til baka eftir Löngulínu. Við lystiskipabryggj una beið Zacharakis. Hann hróp aði eitthvað til okkar. Við stöðv uðum bílinn, og hann hóf við- ræður við okkur, en ég sat inni í bílnum. Hann sagði: Ef þú fþykist vera maður, komdu þá út úr bílnum. Viðræðumar voru almenns eðlis og án alls æsings á meðan ég sat inni í bílnum. Zacharakis lá mér á hálsi fyrir að 'hafa ekki ’haft samband við iblöðin þann tiíma, sem ég hafði verið í Danmörku. Ég svaraði því til, að ég hefði ábyrgð gagn vant konungi mínum, og ég vildi ekki brey.ta afstöðu minni fyrr en Konstantín konungur hefði breytt sinni afstöðu. Hvert orð ið rak annað. Þegar Zaeharakis hvetti mig til þess að koma út úr bílnum — „ef þú 'þykist vera maður” — eins og hann orðaði það, en það er efasemd, sem þýkir gróf móðgun í heimalandi mínu, fór ég út úr bílnum. í sömu andrá greip sendiráðsfutl trúinn í peysu mína — og Marot is rétti fram peysu sína, en á henni var stórt gait — en síðan hófust slagsmálin. Þau stóðu yfir aðeins eina mínútu eða í mesta lagi hálfa iaðra mínútu. Zacharakis er stór maður, hærri en ég. Það var ekki ráðizt á hann, hann hóf sl'agsmálin, sagði Marotis. Hann ógnaði móður- minni Ég sá rautt, þegar hann sagði -atlt í einu í miðju s'amtali: Nú er röðin komin áð móður iþinni. Gat þetita þýtt annað en það, 'að sendiráðinu væri fullkunnugt um fráfall föður míns? Hins vegar 'hefur þeim ckki þótt ó- maksins vert að skýra mér frá því, þó svo tþeir hafi heimilisfang mitt. Zacharakis sagði einu sinni á meðan slagsmálin stóðu yfir: Nú er röðin komin að móður þinni! Ég óttast það, sem þejr kunna að ger'a móður minni og systur mínum tveimur, sagði Marotis. Ég er enginn slagsmála- hundur. s Ég ier enginn slagsmálahund. ur. Ég nýt þess heiðurs að vera útnefndur bezti liðsforingi gríska flotans. í liðlega tvö ár bar ég fána gríska flotans við öl'l hátíðteg tækifæri. Ég hef ekki síðan í desember — er ég yfirgaf Grikkland — haft nein afskipti af stjómmálum og því siður tekið þátt í samtökum, sem beita ofbeldi málum sínum til framdráittar. Hins vegar get ég ekki látið mann, sem nýtur skjóls og friðhelgi sendiráðs- starlsmanna, ógna mínum nán- ustu. Blaðafuilltrúi gríska sendi- ráðsins í Kaupmannahöfn sagði um atburðinn á Löngulínu: „Ofbeldi”. Sendiráðsfulltrúinn var á skemmtigöngu á Löngulínu, er bill kom aðvífandi og voru í honum ifcveir Grikkir og hróp uðu 'þeir að sendiráðsfulltrúan 'Um. Annar Grikkinn, sem Konstantín Marotis: — Ég er hvorki slagsmálahundur né ó- róaseggur. kynnti sig sem Marotis, stökk út úr bílnum og sagði: Hafið þér ekki ferigið aðvörun frá of beldishreyfingunni Jason? Hvar er hin vopnaða lögreglufylgd yðar? Síðan reif hann gleraug un af sendiráðsfulltrúanum, sló hann og sparkaði í hann, en ók síðan á brott í bílnum. ★ Gríska stjórnin sendi dönsku stjórninni harðorffla tilkynningu vegna þessa atburðar, og líkti þeim við frV.ikomu kínversfcra varðliða! Grikklandi, þar sem sú venja Aðalfundur Landssambands veiðifélaga: Stofnaöur veröi sjóöur er styöji veiöimálefni anum sá ég mann, sem viar þ*ar minn væri látinn. Hann hafði lát ásamt danskri stúlku og (þóttist izt á sjúkrahúsi tíu dögum áð. - ég kanmast við manninn, Zac- ur. Haimn var jarðsiettur eins og Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn í Borff arnesi 6. júlí sl. og sátu í'und- inn fulltrúar veiðifélaga víðs vegar að af landinu, auk Þór- is Steinþórssonar, formanns Veiðimálanefndar og Þórs Guðjónssonar veiðimálastjóra, er ílutti erindi á fundinum. — Mörg mál voru rædd á fund- inum og kom fram mikill á- hugi fyrir áframhaldandi upp byggiugu VeiÖimála. Á fundijnium voru saimþykkt ar nokkrar tillögur, en þar ér im.a. till'aiga þar sem aegir, að fundiurinn vilji að geínu til- efni taka fram, að hann líli svo á að ekiki yrði til fram- dráttar veiffimálum lands- maninia aff dreifa kröftum þeim, er þar að vinna með því að fá öðrum í hendur nokkurn hluta (þeirra. Telji fundurinn Veiðimálanefnd ásamt veiði- málastjóira og' Landssambandi veiðifélaga hina eðlileg'u firam kvæmdaraðila, enda hafi mál :um miðað álieiðis í höndum þeirra. Þá samþykkti aðalfundurinn áskorun þess efnis, að stofnað ur verði með lögum sjóður, er styðji veiðimál la'ndsmanna með lánum og framlögum og teliur fundurinn eftir atvikum eðlilegt að veiðieigendur legð-u nokikurt fé í slíkan sjóð, enda hefðu þeiir íhlulun um stjór.n hams. Eninfremur lýstu fundar- menn ánægju sinni yfir stuðn inigi ríkisstjórnar og Alþingis við veiðimálin á undainförnum árum og vilja jafnframt benda á nauðsyn þess að auka veru lega fra-mlöig til þeirra, enda miklar vonir teingdar við vax- andi arðsemi veiðimála við þjóðurbúið. Samþykkt var tillaga þar sem skorað er á landbúnaðar ráðherra, að hamn skipi nefnd sérfróðra mannta til þess að rannsaka meinta mengun ís- lenzkra veiðivatna, einkium í nánd við þéttbýl svæði. Stjórn Landssambands veiði félaga var endurkjörin, en í henni eru: Sigurður Sigurðs- son, Stóra-Lambhaga, formað- ur, Hinrik Þórðarson, Úlverk um og Óskar B. Teitsson, Víði dalstungu. Balmain lofaour fallegan vetr París, 23. júlí. Pierre Balm ain — tízkukóngurinn, sem saumar á Sirikit drottningu i Thailandi, greifaynjuna af París og fjölmargar aðrar kon ungbornar konur, sýndi í dag kjólasafn, sem er látjgust, nýt ilegt, klassískt, ,,flott lady likjP’ og iilkomuimikið. Sýn ingin festi hann enn í sessi sem mann’inn er suamar þau klæð’i, er sérliverja konu dreym ir um að eiga. Grundvöllurinn undir þessu nýja safni var prinssssu-tízk- an með þröngu mitti og dálítið útskornu pilsi, sem ef flatt að framan og aftan en víddin tek in saman í hliðunum. Hann hallast að sídd rét.t ofan við hné, dökkum, þunnum sokk- um og belti sem er frá tveimur (til fjórum sentimetrum ofan við eðlilegt mitti og rétfc nið ur f.vrir. Þar sem ekki er belti fær Ba'limiain fram rof rr.sð andstæðum í lit og vefnaði. Hálsmálið er hátt og ermar stuít'ar, á að gizka 10 senti- metrar. Kápurnar hjá Balmain eru bæði ein- og tvíhnepptar og eru allt frá þröngum módelum i Iþykkar, tvihnepptar með foUingum. Þá sýndi hann cinnig þykk ar bóndadragtir úr þykkum tweedefnum með ópressuðum fellinguim, sem jersey-blús^ur eru notaðar með. Yfirleitt eru dragtirnar eins konar kjólar. því að jerseytoppurinn er fast- ur við pilsið. Jakkarnir geta meiia verið frá miðlungssídd í 9/10 sídd. Litirnir eru mildir, mest ber á svörlu, oxford-gráu, en auk þe~3 bleiku, „off-white” og 'bunangsgulu. Skinn eru oft með tveim litum, svo sem svart ur og hvíitur minkur í krög- um og uppslögum. Kvöldkjólar eru glampandi. Balmain sýnir leikluiskjóla 1 ílaurli, þar sem efri hluti'nn glilrar af steinum, eða þá blúss an er einföld c'hiffonblússa, en piLið 'sett gimsteinum. Annars er fátt um rkartgripi bjá Balm ain, ef undan eru skildir þung ir eyinalokkar úr gull- eða silfurlitum málmi. 25- júlí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.