Alþýðublaðið - 16.08.1968, Side 15
'msm
«MfSS.a,”ííKr‘i--
UNÐiestoltÆTOf
En það sem olli skelfingu Jean
var svipurinn á andliti Söru og
augnaráðið, sem hún sendi henfii.
Það var langt frá því að það
væri vingjarnlegt og glaðlegt
eins og augðnaráð Púkks og
Mapú. Já, það lá við, að Jean
fyndist, að það streymdi hatur
frá’ henni og umlykti hana alla.
En það hlaut að vera ímyndun
ein. Hvaða ástæða gæti það svo
sem verið fyrir því, að þessi
fagra innfædda stúlka hataði
hana, Jean, sem hún hafði aidrei
séð og sem aldrei hafði viijað
henni neitt illt?
2. KAFLI
— Túan! Túan! Brúnt aradlit
innfædda miamnsins vair tekið af
hræðsln og sorg, þegar -harm
stökk upp tröppumar að svöl-
unum.
Jean hrökk við og opnað aug-
iun. Hún hafði bluindiað í hæginda
Stól. Þau voru búin að borða
hádegisverð. og Saia var að
iaga til i eldhúsinu.
Bruce Mason spraft' á fætur
og hóf að spyrja innfædda
mianninn spjörunum úr. Hann
varð alvarlegur og spurði inn-
fædda ma'nninn spjöruniun. úr.
Eftr að hann hafð heýrt það,
sem maðurilnn hafði að segja,
íeif hann á Jean og spurði:
— Líður yfir yður, ef þér sjáið
blóð?
Hún greiþ andann á lofti en
áður en hún gat svairað hafði
Bruce hlaupið inn í húsið. Hann
feom út aftur með kassa með
ra/uðum ferossi á í hendinni. —
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
Bernliarðs Hanness.,
Suðurlandsbraut 12.
Sími 35810.
Jæja? sagði hiamn spyrjamdi.
— Auðvitað efeki! svaraði Jean
hranalega. — Ég hef laért hjálp
í viðlögum og aufe þess stund-
aði ég föður minn í allmörg ár
eins og þér vitið vel.
— Komið þá með mér, sagði
hann sltutitiur í spuna. i'
Innfæddi maðurinn og hann
hliupu niður af svölunum og Jean
éfflÖ þá. Þeir gengu í íáttina til
frumskógarins siem var fagur-
grænn. Þar gtitti hvarvetna á
dumbriauðar híbisfeusplöntur og
isferlautliegifr fuglar fluigu upp
með hásum skrækjum undan fót
um þeirra.
Loftið var þungt og rakt og inn
fæddimaðurinn og Bruce gengu
svo hratt, að Jean átti erfitt’ með
lað fylgja Iþeim eftir. Hjarta henn
ar sló hratt og sveitinn bogaði af
•hienni. Þegar hún var farin að
ihailda, afð hún neyddist til að
biðja þá um að nema staðar
til að hún gæti varpað mæðinni,
feomu þau að rjóðri, sem- i stóð
feofi. Umhverfis dymar, sem
þunnt tjald vair fyrir, stóð hóp-
um grátandi kvenna. Bruce varð
að beygja sig til að feomaSt inn
í feofann, en í honum var að-
eins ein vena, sem lá og lengd-
ist sumdur og saman af sársauka
á baistmottum. Bruee hrópaði
upp yfir isig og opniaði hvita
feasSann með krossinum 'á um
leið og hann Itautaði:
— Þessi elsfeulegu flón vilja
aldrei ónáða mig, fyrr en þau
hafa giert sitt bezta sjálf
ög það mierkir venjulega hið
versta! Lílaó héma — maður-
inn hennar Da'karí sótti okfeur
— hrasaði og daitt. Hún átti von
á barni eftir fiórar vikur. Hún
hefur aliltaf verið veifebyggð!
Þiað er vafamál, hvort ofefeur
fekst að bjarga þieim báðum —
leða öðru þeiMa eins og sakir
sfonda.
H'ann var að setja lyfið í
sprautuna og bætti við uim leið
og hann l'eit rannsaikandi á
Je'an: — Það verður iað minnsta
feosti hvorki auðvelt né þægi-
’hegt!
— Hvað get ég gert rtll að að-
stoða yður? Rödd hennar skalf
lítið eitt, en augnaráðið var
rólegt.
— Góð istúlka! Hann snart
handlegg hennar og ylur fór um
hana afla.
Bruoe Mason var ekki Iienlgur
„Hans Náð af Flamingóeyju“
heldur fölur, áfeveðinn, ungur
maður, sem reyndi að bjarga
X *
3.
HLUTI
tveim mannslifum og iþarfnaðist
hjálpar hennar til að það tæfe-
ist.
Þetta varð langvarandi bar-
átta, bæði bitur og stríð.
Klufekustundimar liðu og við
sólarlíag var lengu líkara en
himinninn stæði í björtu báli.
En inni í litla kofanum börð-
ust þau tvö, maður og feona við
(hina dimmu sfcugga, sem virtust
ætla að gleypa hina verðandi
móður og hið ófædda barn.
Dakarí, eiginmaðiur hennar, sat
fyrir utan dymar og fylgdist
með gjörðmm þeinrta.
Stjörnurnar voru að hverfa
af himninum, því að bratt biiti
af nýjum dagi og Iþá gerði Bruce
Jean merfei um að fealla á
Dafcarí og sagði við hann: —
Nú ætti all't ®ð verða í lagi.
— Og .... og sá litli, Túan?
Bruee Mó hártt. — Sjáðlu sjálf
ur! Hann benti á litía b'amið,
Sem Jean hélt á I f aðminum.
— Somur! Dafearí ljómaði. —
En hvað ég er yður (þafeklátur,
Túan. Og ensfeu ungfrúnni Iffea!
Jeam horfði á döfefet andlit
hins umga föðúr og Sá að augu
hans ljómuðu af gleði. Hún leit
aftur á Bmee Mason og virðing-
in og aðdáunin, sem skein úr
augimi hans, kom henni til að
roðna.
Bruce kom með fáeinar skip-
'anir og fyrirmæld og þau fóru
úr kofanum. Loftið var dásam-
lega tært, ferskt og itmandi og
það Var lengu líkara ien eftir-
væntinganfull kyrrð hví'ldi yfir
öllu. Jean vairð hrifin.
Bruce leit á hama: — Gætuð
þér bugsað yður að koma dálít-
ið seinna heim ien fá í þess
Stað að sjá einhverja fegunstu
sýn í heimi? spurði hann.
Hún fcinlkaði feolili og foutaði:
— Já. Það er annars furðulegt,
því að ég var dauðþreytt fyrir
'örstuttu síSan.
Hann brosti. — Þarnnig er það
alltaf. „Töfrastundiina“ fe'öllum
við héma á Flamingóeyju þenn-
an tíma sólarhringsins. Þá er
afflt- ferskt og nýtt og hreint
eirns og það væri nýskapað ....
hann þagnaði og hló við. —
Ég var. víst orðinn sfeá'ldlegur.
En það er aðeins stutt að fara
ttt Pinnaekle Rock og útsýmið
'þaðam er
•Hann illaufe iekki setningunni
en skömmu seinna skildi Jeam
að það hafði verið af því að
hann brast orð til að lýsa feg-
urðinmi.
— Þetta .... Iþeitta igetur iefefei
verið raiunverulegt, sagði hún.
— Þetta .... (þetta minnir á
draumsýn!
Þau stóðu 'ecfet upp á siteini og
umdir fótum þeirra voru 'græn-
ar grundir. Það bliikaði á hvíitan
sandinn á ströndinni og í
fjarlægð sást hafið .... ljóm-
and perluMátt baðað í svo mild
um og óvenjulegum bjarma að
þertta varð 'allt ójárðnesfet.
Jean leit á fylgdarmann simn.
Nú sá hún lamdlit hans greinilega
og á því var svipur, sem lýsti
slíkri hrifningu og virðingu,
iað það snart hjarta hennar.
— Svo yður finnst það sama
og mér, hvíslaði hún, — og þó
hljótið þér að hafa séð þetta
oft.
— Það er aldrei eins! Hann
brosti til 'henn'ar. — Það hljómar
ótrúlega, en er enigu að síður
satt. Hann hikaði ögn og sagði
svo feimnislega: — Ég hefði
getað farið með yðmr hingað
fyrr, en ég gerði iþað ekki, þar
sem mér fommst að þér mymd.
uð engan áhuga hafa á [því að
isjá útsýnið héðan eða (kyninast
leyjunni meira. Eigum við efcki
að þúast, Jean?
Hún feinfcaði toolli, en áður en
Ihún hafði fengið tækifæri tií að
svara kom hún auga á eiitthvað
rósrautt og hvítt, sem flaug
um loftið og sagði: — En hvað
Iþetta er faílegur fogl!
— Þetta er einn af flamingó-
unum, 'sem eyjan heitir eftir,
svaraði Bruee.
Hún horfði á eftir fuglinúm.
— Þama ler lanmiar!
'Bruoe feinkaði tooilli og sagði
blíðlega: — Inmfæddu métanirn-
ir segja, að flamingóarnir séu
endurfæddar sálir etlskenda. Hér
ler gamalt máltæfei, sem hljóðar
svo: „Ástin býr þar sem flaim-
ingóamir Verpa“. j
Kynnið
ykkur
verð
og
gæði
p?o
MAGBTÆÐ VÖRUKAUP
Tómat'sósö, 400 gr. fl............................ kr. 27,00
Tómatkraftur, 70 gr. ds. ........................ —< 7,00
Rúsínur, 425 gr. pk............................ — 19,50
Ávaxitakomfekt, verð frá ......................... — 34,00
Blönduð sulta, 340 gr. ds........................... — 18,00
Jarðarberjasulta (Arbutus Jam) 454 gr. ........... — 23,00
Grænar baunir, 284 gr. ds. .................. —. 16,00
Baunir í tómatsósu, 425 gr. ds................... — 20,00
Biaunir í tómatsósu, 227 gr. ds. ................ .... 11,00
Blandað grænmieti, 425 gr. ds. ................. ... 18,00
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis
16. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ XS