Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 3
sar ráöast af heift á Dubcek Pravda sakaði í gær Alexander Dubcek leið- toga tékkneskra kommún ista um að hafa skipulagt gagnbyltingu í Tékkó- slóvakíu. í langri órnidir- ritaðri yfirlýsingu kallar Pravda Dubcek og nán- ustu samstarfsmenn hans hægrisinnaða tækifæris- sinna og endurskoðunar- sinna, sem hafi gert sig seka um landráð og skemdastarfsemi. í í yfirlýsinguinni er því enn fremur íhaidið fracm, að Dubcek og siamsitarfsmenn 'hans séu í Almenningurl í Póllandi \\er uggandi ;i \ é Blaðíð náði sambandi við Eggert G. Þorsteins- son sjávarútvegsmálaráð- herra í Kaupmannahöfn í gær, en hann kom þang að fyrir hádegi í gær frá Póllandi. Ráðherrann hef- ur síðustu daga verið í heimsókn bæði í Sovétríkj unum og Póllandi, Sagði hann, að atburð- irnir í Tékkóslóvakíu liafi eðlilega vakið ótta og kvíða almennings i Pól- landi sérstaklega vegna ó- vissunnar um það, hvað raunverulega fælist í þess um aðgerðum. Ráðherrann kemur hing að til Iands í kvöld. mininiMuta í forsætisnefnd tékk' mes'ka kommúnistaflokksinis, og hafi iþeir svilkið loforð þau, sem gefin voru í Cierna og Brati- slava á fundinum með fjórum baindala'gsníkjum þeirra á Var- sj’árbandalaginu. í ríkjum 'komm únista eru þetta hinar alvarleg- ustu 'áisiaikanir, og er talið, að* Duibcek og fólagar hans eigi yfiir höfði isér margra ára fang ©Is'isvist fái Rús'sar vilja sínum framgenigt. í Pravdai í gær voru einnig frásagnir. af viðburðum í Tékkó slcvakíu á miðviikudag, og ka'll- ar blaðið hém'ám il'andsinis vinar greiða við þjóð í neyð. Blaðið fer 'hörðum orðúm um viðbrögð Iheimisvci'daisflnnia eins og það kemst að orði og þ.á.m. fund öryggisráðs Siaimeinuðu Iþjóð- 'anna. Þetta er í fyrsta skipti, sem blaðið nafngreinir Dubcek í ánásum fiúnum á tékkneska ráða menn. Segir Pravda, að á fuind unum í Cierna og Bratislava hafi skorist í odda, þar sem Dubcek og samstarfsmenm hans ihafi hald ið fram hægrisinmaðri henti- sMfrni. Hins vegar 'hafi meiri hlutínn verið þieirrar skoðunar að kveða yrði niður öll and- sósíalistísk öfl. Hinir hægri sinn- uðu 'tékkmeeku leiðitogar hefðu engu að. síður rofið sámkomu lagið, s,em n'áðjst, og auk þess unmið að gagnbyltingu til að steypa sósialismianum í Tékkó- slóvakíu í glötun. Vegna hins í- s'kyggilcga iá?'.amds, sem verið Ihafi á mæsta levti í Tékkóslóvak líu, segir blaðið enn fremur, var nauðsynlegt að grípa til skjótra ráðstafaina, því engann tíma mátti missa. Pravda lýsir þvi ennfremur yfir, að með því að veita Tékk- um bróðurlega iog alþjóðl|3ga aðstoð — eins og blaðið nefnir hana — séu Sovétríkin að upp- fylla heilaga skyldu sina við alheimskommúnismann og styðja frelsishreyfingu landsins. Meðal annarra tékkneskra leiðtoga, sem nefndir voru á' nafn í Pravda, voru forsætis- nefndarfulltrúarnir Josef Spacec Framhald á bls. 14. Gylfi Þ. Gíslason ásamt menntamálaráffherra Marokkó. áðherra frá Mar- okkó staddur hér Menntamálaráðherra Marokkó, MoKammed E1 Fezi, kom hingað til lands í gærmorgun og ræddi í gær við ráðherra og ýmsa embættismenn hér á landi. Hann vill, að menningarleg samskipti Íslendinga og Marokkó-manna verði aukin. Ekki var formlega rætt um það, að Iöndin tækju upp stjómmálasam- band sín á milli. Menntamálaráðherrann hefur ver- ið mjög virkur aðili innan UNESCO og var formað ur framkvæmdanefndar þess um skeið. Áður en hann varð menntamálaráðherra var hann háskóla- rektor í Rabat. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra íslands efndi til fundar með fréttamönnum í tilefni komu Mohammeds E1 Fezi í gær. Ræddi mennta- máláráðherra Marökkó við fréttámenn og veitti þeim í té ýmsar upplýsingar um land sitt og þjóð. Var ráðherraim 'klæddur á þjóðlega vísu svo nefndum Sjillaba klæðnaði, sem ér mjög frábrugðinn klæðnaði Evrópumanna. Menntamálaráðherrann kom hér við á le'ð sinni frá Sidn ey, þar sem hann sat ráðstefnu, sem fjallaði um málefni há- skóla og háskólakennara. Hann Hörð oröaskipti í afvopnunarnefnd Á fundi afvopnunarnefndarinnar í Geneve kom í gær til harffra orffaiskipta milli fulltrúa Tékkóslóvakíu og annarra kommúnistaríkja. Tékkneski fulitrúinn, Tomas Lahoda, las upp á fundinum yfirlýs- ingu Svoboda forseta, þar sem innrásin er fordæmd. Fulltrúar Sovétríkjanna, og Póllands og Búlgraríu spruttu þá óffar á fætur til andmæla. Fulltrúi Sovétríkjanna las upp hina opinberu tilkynn- ingu sovétstjórnarinnar, þar sem því er haldið fram að ráðamenn. í Prag hafi beðið bandamenn sína um aðstoð, og fulltrúar Búlgaríu og Pól- lands sögðu að afvopnunar- nefndin væri ekki réttur vett vangur til að ræða málefni Tékkóslóvakíu. Lahoda tók aftur'til máls-og svaraði sov ézka fulltrúanum á þá leið, að yfiriýsing Svoboda forseta talaði skýru máli. Fulltrúar Bretlandst Banda ríkjanna og Brasilíu tóku allir til máls og fordæmdu innrás 'ina og fulltrúi Ífalíu sagði að land hans yrði að meta að- stæður upp á nýtt, áður en það undirritað sáttmálann um bann við útbreiðslu kjarn- orkuvopna. Fulltrúi Rúmeníu tók ekki til máls á fundin- er fyrsti menntamálaráðherra Marokkó eftir að landið hlaut fullt sjálfstaeði 1955 og gegndi hann því starfi um þriggja ára skeið. Nú fyrir skömmu tók hann á ný við embætti menntamálaráðherra. Áður en hann varð ráðherra var hann háskólarektor við annan stærsta háskóla Marokkó, Karaujin háskólann í héraö- inu Fez, en þaðah er ráðherr- ann ættaður. Á árunum 1958 t'l 1968 gegndi hann starfi há skólarektors við stærsta há- skólann í Marokkó, en hann4- er kenndur við Mohammed V oa hefur aðsetur í Rabat. Ráðherrann lýsfi yfir á- nægju sinni að hafa átt þess ko?it að koma til íslands, en það hafi verið gamall draum ur, sem nú rættist. sem vildu hvíla sig og ís- lenzka golan væri Iþœgileg Hins vegar væri Marokkó kalt land með heitri sól. Um síðustu viðburði á vett vangi heimsmála sagði Mon- hammed E1 Fezi menntamála ráðherra Marokkó: „Ég hef enn ekki fengið nema mjög ónákvæmar fréttir af því, sem er gerast í Tékkóslóvak- íu. Það var ekki fyrr en í gær, að bárust þessar fregnir til eyrna frá sendinefnd Marokkó í New York. Ég get akki gef- lið neina yfMýsingu varð. andi málið fyrir hönd lands míns að svo stöddu. Ef Rússar hafa farið með her inn í Tékkóslóvakíu, hlýtur samvizka lallria manma að harma ’þá at- burffi.” Ráðherrann kvað eambandið á millí Marokkó og Sovétríkj- anna vera náið einkum á efna hagslegum og menningarleg- um vettvangi. I>að væri stefna stjórnar Marokkó að viðhalda góðum samskiptum við allar þjóðir heims, enda væri landið Framhald á bls. 14. . Hann var að því spurður, hvort stjórnmálasamband milli íslands og Marokkó væri á næsta leyti. Svaraði hann því til, að ekki hafi farið forrnlegar umræður um það mál, þó að það hafi verlð rætt lauslega. Hins vegar kvað hann ennþá mikilvægara að komið ýrð': ' á menningarleg- um samskiptum þessara tveggja þjóða, þannig að þjóð irnar gætu skipzt á stúdent- um, fyr'rlesurum og háskóla- kennurum o.s.frv. Auk þess minntisf hann á, að auka mæfti gagnkvæman ferða- mannastráum milli landanna. ísland værl gott land fyrir þá, Ragnar er kominn til Vínar Eins og sagt var frá í blaðinu í gær v'ar áli'tið að Ragnar Ragn. aircson, sonur Ragnaris Jóhannes sonar hjá Tékknesfca bifreiða- uimboðinu, væri staddur í Prag. Við höfðum samband við Ragn ar Jóhannesson í gær og sagði hann þá þær frétitir að sonur sinn hefði hringt og verið þá staddur í Vínarborg. Hefði hann farið frá Prag fyrr en ætlað var eða á laugardiag. Ekki vissi Ragn'ar yngri um aiburðina í Tékkóslóvakíu, endia, verið á férða lagi irm srveitirnar í grennd við Vínarborg þá um daginn. 23. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.