Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 9
 BÓLSTAÐARHLJÐ er fornt höfuðból, og' er jafnvel talið að þar sé landnámsjörð Ævars gamla sem sagt ér í Landnámu aS bú'ið hafi í Ævarsskarði. Vilja sumir halda því fram að nafn jarðarinnar hafi breytzt af því bærinn hafi verið færður inn með hlíðinni. TJpprunalega hafi hann staðið nokkru nær ármótum Svartár og Blöndu, en Svartá fallið áður fyrr nær vesturslíð dalsins en síð- ustu tíma. Raunar benda líkur til að hún hafi oft flutt farvegi sína til um eyrarnar. í Bólstaðarhlíð hefur löngum verið kirkja, helguð heilögum Mikael erkiengli. Stóð þar myndarleg torfkirkja á síðustu óld, en var rií'in árið 1888 og sú reist sem þar er nú. Sjá ýmsir eftir^ þeirri torfkirkju og vildu að hún hefði staðið enn. 'Timburkirkjan sem re’ist var árið 1888 sést á báð'um myndunum hér til vinstri. Sú mynd sem er lengst til vinstri sýnir Bólstaðarhlíð eins og þar var umhorfs fyrrihluta þessarar aldar. Hún er tekin eftir mál- verki sem er í e’igu þeirra Bólstaðarhlíðarmanna. Næst kirkjunni er samkomuhús sem reist var milli 1920 og 30, en rifið eftir að Húnaver var byggt, Þar næst er gamla íbúðarhúsið er reist var 1892. Guðmundur Klemenzson, faðir Klemenzar, reisti það, og e’innig kirkjuna fjórum árum áður, en hann var hinn mesti fram- faramaður og afbragö annarra bænda um framtak og bústjórn. Lengst t'il hægri sér í peningshús. lífi í gátt við sjálfan sig og tilveruina. Það er áreiðanlegt að hugarfarið skiptir mikiu máli í þeim efnum. — Viltu mefna eitthvað fleira um vísindi og þekkingarieit manna, 'á hvað vildir þú að lögð væri meiri áherzla en gert er? — Eitt er það sem lítið er sinnt og ég kalla vísindi og það ier að ranmsafca hvort við lifum eftir dauðann. Spiritistar hafa kynnt sér það og eims Helsi Pét urs sem telur að framlífið sé á öðrum hnöttum, en þetta hef iuf all.s ekki verið rannsakað nógu vel. Og svo er þessi aust- ræna keuning um endurholdgun, það þarf að rannsaka hana líka, hvort fnamlífið er á jörðinni. Þetita ætitu aillt að vera vísindi og það ætti að revna að finna Bannleikann um þetta hver sem llianm, er. — Og hvað telurðu svo að sé mnesti gæfuvegurinn i lífinu? Maður e-ins og þú hefur áreið amlega hugleitt það. — Ég tel mesta gæfuveginn áð lifa í sambandi við guð, finna hið innra ljós og lifa eftir því eins og maður getur, fylgia leið beiningum þess, vera áreiðanleg ur og ráðvandur, sannorður, orð jh'eldinn og trúr, í stuttu máli maður sem Qhætt er að trieystia. i Þetta tel ég mikinn gæfuveg. v — Virnur mirnn einn emskur isagði mér einu sinni um kvek- dara að þeir hefðu ekki áhrif á heiminn með því hve margir í þeir væru iheldur með iþví hve 'þeir legðu mikið upp úr mahn gildinu hver og einn. Hvað viltu um þetta segja? — Ég hetf ekkert að áthuga við þetta, þykir væmt um að iheyna það og vona að það sé satt, en sjálfur er ég mjög ó- tfullkominn maður. — Viltu þá segja mér hvað þú gerir í tómstundum þínuni? — Þegar ég var ýngri þá eyddi ég mestu af frítíma mínum, í að lesa góðar bækur, og mér fundust bækurnar sem voru gefnar út þá, sérstaklega þegar ég var unglingúr, vera miklu betri en þær eru gefnar út núna, og miklu minni vandí að velja Iþví þá voru þetita svo fáar bæk ' ur sem komu á hverju ári. Mér fúndust þær mjög góðar margar. Þá voru ýmsir straúmar að korna upp í aridlegum málum sem um var skrifað óg mér fannst fróðlegt að fylgjast með. Einnig undi ég við að skrifa ýmislégt niður sém 'mér var 'iijartfóigið, ég ’gerði líka svolít ið að því. En nú geri ég minna að þe-ssú, rauriar riijög lítið, nú orðið les ég ekki mikið. ■ Frahihald bls. 10. idium trú harts og lífsviðhorf •vnt? •£. i' ■ »>aa/vnaaaaaaaaaaa/na/saaaa/naaAaaaaaaaaaaa/v\aí^saaaa/skaaa/wsa/v Þessar frábæru éldvarnarhurðir eru smíðaðar eftir sænskri fyrirmynd og eru eins vand- aðar að efni og leyfir. Eldvarnar- " hurðirnar eru sj álf- sagðar fyrir mið- stöðvarklefa, skjalaskápa, her- bergi sem geymd eru í veéðmæti og skjöl, iriilli ganga í stórhýsum, sjúkrahúsum og samkomuhúsum, þar sem björgun mannslífa getur oltið á slíkri vörn gegn útbreiðslu elds. Eldvarnarhurðir GLÓFAXA eru viðurkenndár af ■Eldvarnareftirliti Ármúla 24, Sími 3423G Jaðarsm dagana 24. lótiö 1968 -25. ágúst Hljómar íeika bæði Fjölbreytt skemmfi- kvöldin atriði Ma‘esto eru gestir Omar Ragnarsson raótsins Júdó sýning Fjöllistamaðurinn Skemmtiþáttur Maurice del Monte íþróttir skemmtir i Ferðir frá Gúttó Tjaldstæði ■f Vptingar ó staðnum #.v: VT ’ •Ktf ' Ú ‘ • ■ KT'; / • ■', UNDIRBÚNINGSNEFND v . • i| i !i. í <',i i.t.ai i, •23. ágúst' 1968 - ÁLÞÝÐUBtóÐIÐ 9;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.