Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 4
HEYRT &> SÉÐ ■ Ansia éra&elgusr Við skulum Játa ykkur fá afslátt strákar, ef þið kaupiö tólf kossa hvor... NORSK STÚLKA VERÐUR FLUGSTJÓRI HJÁ SAS Áður en langt' um líður mun Turid Wideröe flugstjóri setjast í flugstjórasætið í einni af far- þegaþotum SAS. Þetta væri í sjálfu sér ekki í frásögur fær- andi, ef Wideröe flugstjóri væri ekki kona. Hingað til hefur eng- in kona verið flugstjóri farþega- þotu, svo að þessi atburður mark- ar tímamót í sögu farþegaflugs ins. Og ekki síður mun þetta verða örlagaríkur viðburður f lífi stúlkunnar frá eyjunni Bodö við Norður-Noreg, sem verður þar með fyrsti kvenflugstjórinn hjá SAS. Turid Wideröe hefur alltaf verið með annan fótinn í háloftunum. Hún hefur verið flugfreyja, skíðakennari og fjall göngugarpur. En fyrstu ferð síha yfir norsku fjöllin fór hún skömmu -eftir að faðir hennar og frændi stofn- 4 Myndin efst til vinstri sýn. ir Turid, þar sem hún er að hjúkra sjúklingi í( sjúkraflugi en margir í hinum afskektu héruðum Norður-Noregs eiga að launa. <l' Á myndinni til vinstri sést Turid Wideröc við stjórnvöl- inn ásamt aðstoðarflugmanni sínum. Þau hafa oft komizt í hann krappan, en aldrei hlekkzt á. Hann heitir... Kekoalauliionapalihaulioke- ikoolau David Kaapuawaoka- mehameha er einn þeirra fjög urra seon bjóða sig fram til borgarstjóra í HonoiLulu og eftir nafninu að dæma hefur hann mikla möguleika á að ná markinu. Fornafnið sem erfitt er að bera fram þýðir einfaldlega fínustu blöð hawaíska akasíu- trésins sem vex á grænum klettunum í Koolaufjöllun- jum“ en eftirnafnið þýðir að hann er afkomandi eins af bruggurum hins mikla kon ungs Kamehameha. Mót frambjóðendurnir heita ekki eins plássfrekum nöfn- um. Hugsið ykkur bara at- kvæðaseðlana. Þeir heita And erson, Lempke og Fasi. uðu í sameiningu fyrsta einka- flugfélag í Noregi. Þrátt fyrir mótmæli föður síns byrjaði hún að læra flug. Síðastliðin sex ár hefur hún . flogið sem flugstjóri á leiðinni Bodö - Lofoten flugvél af gerð- inni ,de Havilland Otter DCH”. Auk þess hefur hún farið í ótelj- andi sjúkraflugferðir fyrir föður sinn - í alls konar veðrum og á öllum árstímum - til að bjarga Hér til hægri er svo Turid í . einkennisbúningi sínum. Þess mun nú ekki langt að þíða, að hún verði fyrsta kon an, sem gegni r starfj flug- stjóra á stærstu farþegaþot- um SA S. lífi fólks í hinum afskekktu héruðum Norður-Noregs. ' Og benni hefur aldrei hlekkzt á. Gamli maðurinn, faðir hennar, kvartaði aldrei yfir því að hafa ekki eignast son, enda má segja að dóttirin hafi jafnazt á við hvaða son sem er. Turid þarf að fá undanþágu til að verða flugstjóri hjá SAS, því að í reglum félagsins er kveðið svo á , að flugstjórar skuli áður hafa flogið herþotu í flughernum, en að sjálfsögðu getur Turid ekki uppfyllt það skilyrði. Turid Wideröe sótti um starf ásamt 27 flugmönnum, en próf- dómararnir voru á einu máli um, að hún væri hæfust allra um- sækjenda. 4 23. ágúst 19f>8 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.