Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 10
1
Aðalfundur Félags raf-
veitusfjdra sveitarfélaga
ANNAR aðalfundur Félags raf-
veitustjóra sveitarfélaga var
haldinn á Akureyri dagana 26.—
27. júní s.I. Stjórn félagsíns var
endurkjörin en hana skipa: Gísli
Jónsson rafveitustjóri í Ilafnar.
firffi, formaður, og meðstjóm-
endur Garðar Sigurjónsson, raf-
veitustjóri í Vestmannaeyjum
og Knútur Otterstedt rafveitu-
stjóri á Akureyri.
Markmið félagsins er;
1. Að stuðla að bæbtri sam-
stöðu sveitarfélaga til að reka
eigin rafveitukerfi og raforkuver
m.a. með samvinnu við opin-
bera aðila, félagasamtök og aðra
------------------------------<
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSir
SNACK BÁR
Laugavegi 126,
sími 24631.
þá aðila, er láta mál þessi til
sín taka.
2. Að efla þekkingu félaiga
sinna á málefnum, er varða
vinnslu, dreifingu og notkuin raf-
orku og koma fram fyrir þeirra
Ihönd í miátom, er þeir standa að,
sem einn aðili.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa voru letftirfarandi mál teik-
in til meðlferðar.
1. Rafveitumál Vestfjarða. —
Rætt var um nauðsyn þess að
gerðir verði sanmingar um sam-
rekstur orkuvera, bæjarrafveitna
og Rafmagnsveitnia ríkisins, sem
og skylt er að gera skv. hinum
nýju Orkulögum, sem tóku giidi
á s.l. ári. Þá var og rætt um
nauðsyn þess að sveitarfélögin
annist sjálf rafveitureksturinn.
Var m.a. upplýst, að skv. athug-
un, sem gerð hefur verið á naf-
veiturekstri í Bíldudal, hafi frá
því Rafmagnsveiitur ríkisíns yfir
tóku rafveituna þar, fyrir u.þ.b.
10 árum síðan, nærri 5 millj.
kr. flutzt út úr byggðarlaginu
Slíkur brotttflutnihgur f jár út úr
byggðarlögum hefur mjög skað-
leg áhrif á athafnalíf staðarins.
Upplýst var, að Bílddælingar
hafj nú óskað eftir því að taka
if-
Firmakeppni Golfklúbbs
Reykjavíkur
verður háð á Grafarholtsvéllinum sunnudtaig-
inn 8. isfept. n.k. og hefst M. 13.30.
Golfklúbbur Reykjavíkur.
ÚTSALA -
Kápur — tm'argar igerðir
— Mikill lafsláttur —
Kápu og dömubúðin
Laugavegi 46.
ÚTSALA
LOKAÐ
í daig vegna jarðarfarar.
Innheimtuskrifstofan
Tj'arnargötu 10.
aftur við rekstri rafveitunnar
og sótt um, til ráðherra raf-
orkuniála, einkaleyfi til reksturs
ins skv. orkulögum.
2. Háspennugjaldskrá Raf-
magnsveitna ríkisins. Var talið,
að gjaldskrá þessi væri í ósam-
ræmi við orkulögin, þar sem í
henni væri gert ráð fyrir að
selja á sama verði til héraðsraf-
magnsveitn'a og beint til stærri
notenda. Skv. orkulögum skal í
gjaldskrá Rafmiagnsveitaa ríkis-
ins tilgreina annars vegar verð
í heildsölu fyrir orku, sem seld
er héraðsrafmagnsvei'tum og
hins vegar verð fyrir orku, selda
beint til notenda. Var tlalið, að
með þessu móti væru Rafmagns
vietur ríkisins að undirbjóðla þær
rafveitur, sem fceypta atf þeim
raforku í heildsölu, og sem
greiða Rafmagnsveitnm ríkisins
Styrfc með svokölliuðu verðjöfn-
unargjaldi.
3. ToIIar á búnaði til rafhitun-
ar. Rætt var um nauðsyn þess
að tfá læfcfcaða tolla á tækjum
til ratfhibumiar, en hanm er nú
80%, 'hvort 'heldur um er að
ræða rafmagnsþilofna eða raf-
magnstæki til vatnshitunar eða
lofthitunar. Hitunartæki, önnur
en iratfmiagnsitæki eru hins vegar
Itolluð með 35% tolli. Fundar-
menn voru sammála um að hér
væri ekki um tollvernd að ræða,
þar eð evo til engin fram-
leiðsla á sér stað hér á landi á
rafmagnshitunartæfcjum, ien hins
Vegar taisverð framleiðsla á
öðrum hitunantækjum, Væri því
óeðlilegt að tolla hærra þann
búnað sem notaður er við nýt-
ingu tanlends orkugjatfa, ratfork-
unnar, én (þarnn, sem notaður er
við nýttinigu inntfluttaair oliu.
Eftirfarandi tiMaga var síðan
einróma samþykkt:
„Aðalfundur Félags rafveitu-
stjóra sveitarfélaga, haldinn á
Akureyri 26.—27. júnií 1968,
samþyfckir að betaia þeirri ósk
til fjármálaráðherra, að endur-
skoðuð verði toilaákvæði Varð-
andi búmað itil ratfhitumar til sam
rærnis við tolla á öðrum búnaði
■tiil hituniar.“
Gísli Jónsson (sign)
formaður.
Knútur Otterstedt (sign)
ritari.
HEIMURINN GÆTI VERIÐ...
Framhald úr opnu.
— Hvað lestu þá eða hvað
hefurðu yfirleitt lesið mest?
— Ég hef auðvitað lesið allt
mögulegt, ég held t.d. mjög mik
ið uþp á Helga Péturs, Einar
Kvaran og Gretar Fells. En sú
bók sem ég hef lesíð miest eða
tek oftast er Nýjatestamentið.
Ég trúi að vísu ekki bókstaf
lega ölta sem þar stendur, en
ég vel það fvrst og fremst sem
mér þykir fegurst og bezt í
þeirri bók. Svo hef ég lesið
Gamlatestamentið töluvert oft,
en ég er því ekki eins kunnugur,
og Nýjatestamentið er mér of
ar i huga. tel að bar komi fram
mjög fagjlar kenningar. Ensk
ar kvekarabækur les ég líka oft
og fellur vel við þær.
— En ef þú Iest ekki mikið
seinni árin hvað gerir þú þá
þegar þú þarft ekki að vera að
hugsa um póstinn eða hefur
ekki öðru að sinna?
— Núorðið uni ég bezt við að
sitja í þögn og hugsa.
— Það fer nokkur tími í það
hjá þér.
— Það getur farið það. En ég
sæki í að sitjja og hugsa, hugsa
Húsmæðraskólinn
á Hallormsstað
Miklar breytingar verða á
starfsliði Húsmæðraskólans nú
f haust. Frú Ingveldur Pálsdólt-
ir, sem veitt hefir skólanum for-
stöðu að undanförnu, sagði starf-
inu lausu frá 1. september. Við
skólastjórn tekur frú Guðrún
Ásgeirsdóttir, en hún hefir áður
stýrt skólanum um eins árs
skeið í fjarveru þáverandi skóla-
stýru.
Stöður matreiðslu- og handa-
vinnukennara eru einnig iausar.
Verður gengið frá ráðningu í
þær á næstunni,
Frú Þórný Friðriksdóttir hefir
kennt vefnað við skólann í mörg
ár. Vegna sjúkleika hefir hún
nú einnig látið af störfum og
staðan verið auglýst'.
Hallormsstaðaskólinn hefir
starfað í tveim ársdeildum, skóla
tíminn 7 mánuðir hvort ár. Marg
ar umsóknir hafa borizt um skóla
vist á' komandi vetri, en þó er
ekki fullskipað, þegar þetta er
ritað.
Samnorrænn skóli
i
Á vetri komahda mun verða
starfsræktur samnorrænn skóli
í skipulagsfræðum. Skólinn er
eins 'árs námsskeið sem þó að
nokkru leyti fer fram sem heima
vinna.
Þátttaka er heimil þeim ein-
staklingum, sem vinna að skipu
lagi og skipulagsforsendum, enda
hafi þeir, lokið. háskólaprófi í
sérgrein stani. Aðilar.geta verið
arkitektar, verkfræðingar, bygg-
taga: pg la»MÍmseltagaverfc£r,æð-
ingar, hagfræðingar og þjóðfé-
lagsfræðingar. Nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu Ar.kitekta
félags íslands á Laugavegi 28.
Skólinn verður staðsettur á
Skeppsholmen í Stokkhólmi.
Umsóknir um skólavist skulu
Stílaðar til Interimstyreisen för
Nordiska instituttet för Sam-
hállsplanering, e/o Utbildnings-
separtementet Fack 103—10,
Stockholm 2. Umsóknir skulu
hafa borizt <fyrir 27, ágúst, ;-.un
mest um guð og lífið, allt sem
tilheyrir lífinu. Ég skil vel þá
menn sem vilja sitja í þögn svo
árum skiptir eins og sagt er að
menn geri út' í heimi, en ég geri
auðvitað ekki. Það er víst talið
heimskuiegt en ég tel mig skilja
þá menn vel.
— Telurðu kannski lífið vera
orðið óþarflega flókið, óþarflega
mikið vafstur og menn sinni ein-
földum hlutum heldur lítið, mér
finnst þessi afstaða þín benda
til þess?
— Ég held að það sé ákaflega
heppilegt ef menn geta unað við
einfalda hluti. Ég held að ver-
aldarumstangið sé orðið óþarf-
lega mikið. En þetta þarf
kannski að vera svona. Það er
ekki víst að þetta sé rétt hjá
mér. En mér þykir vænt um
þögnina. Hún er dásamleg. Það
er ekkert sem jafnast á við hana?
— Þú unir þér þá vel hér í
sveitakyrrðinni.
— Já, ég uni mér vel hér. Það
er friðsælt hér og ég get haft
það eins og ég vil. En samt get
ég verið í sambandi við mann-
lífið eins og það er. Því hér er
þónokkuð um mannaferðir og
mannamót. t
.— Þú ert fæddur og uppalinn
hér í Bólstaðarhlíð hefur átt
heima hér allan þinn aldur að
kalla, er þá ekki einhver staður
hér í nágrenninu sem þér þykir
vænna um en aðra?
— Jú, að vísu er hér staður
ef stað skyldi kalla sem mér
þykir meira til koma en annarra,
og það er Bólstaðarhlíðarfjall,
fjallið sem gnæfir hér yfir. Mér
finnst það einstaklega dá'sam-
legt fjall. Það er grösugt langt
upp í hiiðar þótt það sé allt
hlaðið hamrabeltum hið efra,
ákaflega sólríkt og eins og skjól
garður fyrir norðanátt. Þarna
var oft hagi þótt hann væri lítill
annars staðar eða jafnvel alger
jarðbönn. Þegar kom fram á og
sól fór að hækka á lofti klökkn-
aði svo fljótt í fjallinu, og skepn
ur voru oft reknar þangað víðar
að en frá Bólstaðarhlíð, þannig
var lífi margra þeirra bjargað,
er mér óhætt að segja. Og ég
tel mig lánsaman að hafa lent
á' þessum stað í þessu lífi undir
þessu fallega fjalli, og nú um
nokkurra ára skeið hef ég gefið
því nýtt nafn svona í huga mér,
nafn sem fáir vita um.
— Það er gaman að vita hvað
það er?
— Það er fiallið mitt heilaga,
heilagt fjall. Það er það í mínum
augum. Þetta þykir kannski
nokkuð mikið sagt. og ég kæri
mig ekkert um að það sé. tekið
of bókstaflega. En það ef nú
svona að það er talað um heilög.
fjöll úti í heimi, og hvers vegna
má ég þá ekki eisa mitt heilaga
fjall? Og að horfa á það, virða
það fyrir mér. bað hefur lyft
anda mínum meira en nokkuð
annað í náttúrunni sem tiiheyrir
Bólstaðarhlíð. í gamla húsinu
var herbergi sem kallað var
norðurloft, og ég hafði mjög.
mikla ánægju af að horfa á
íjallið út um gluggann, mér
fannst því fylgja. svo mikil
þögui. upplyfting. S.H, •
10;]23J 'ágú'AmW x— AEbíSUBliASJffi?: