Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 7
Mynd þessi er úr einum sýningarbásanna á sýningru, s:em vcrður opnuð í dagr í nýbyggingu Iðnskólans. Ber sýningin heitíð Hús- gögn 1968. Húsgögn þau, sem á myndinni eru, eru algjör nýjung hérlendis, og nefnist álhúsgögn. Arkitektarnir Pétur B. Lútersson og Jón Ólafsson hafa teiknað þcssi nýstárlegu húsgögn. „Alvörumesta sýning mín" - segir Steingrímur Sigurðsson i viðtali Norræn húsnæðis- málayfirvöld á fundi 1 Reykjavík Sameiginlegur fundur nor. rænna húsnæðismálayfirvalda hófst í Reykjavík í dag, fimmtu daginn 22. ágúst óg mun standa 151 laugardags. Fund þennan sækja fulltrúar þeirra stjórnar stofnana, er fara með húsnæðis mál á Norðurlöndum, þ.e. ráöu- neyta, húsnæðismáliastofnana, banka o.s. frv. Ráðstefna þessi er hin f jórtánda í röðinni og hef U THANT SENDI UPPSALA- ÞINGINU KVEÐJU í kveðju sinni til heimsþings Alkirkjuráðsins í Uppsölum lagði U Thant' framkvæmdastjóri áherzlu á mikilvægi þess, að all- ar þjóðir og kynþættir tvíefldu viðleitni sína við að tryggja öll- um mönnum mannsæmandi lífs- kjör í friði og frelsi á mestu breytingatímum sem yfir mann- kynið heíðu nokkurn tíma gengið. ur veriö haldin hér á landi einu sinni áður. Á ráðstefnunni mun fulllrúar Norðurlandanna flytja skýrs'lur um þróun 'húsnæðismálanna á síðaafe ári og auk þess verða tekin til umræðu ýmis önnur mál. Meðal þeirra er erindi, um nýjar leiðir í fjáröflun til íbúð bygginga, skipulag og starfsemi noKrænna byggingarlfyrirtækjia, fjár.mál og fjármögnun fjölfram leiddra íbúðabygginga, starf hús næðismálaniefnd'ar Efnaliagsmála nefndar Sameiinuðu þjóðanna fyrir Evrópu, og stuðning hdns opinbera í húsnæðismálum, við hinar ýmsu fj ölskyldutegundir. Eins og áður aegir, stendur ráðstefnan til laugardags Hana isitja 31 fuittrúi, iþar af 11 ís- lendingar. Formiaður húsnæðis- máiastofnunar Óskar Hallgríms son, borgarfulltrúi, stjórnar ráð stefnunni. ■, Samsæri um aö myrða Humphrey 09 McCart ------------------------------------------------...........................------.................... iixtmtj <«*«**• ■-■*- , ■■■•- Gmn:!á$átM968- S9i ALþVÐUBLAÐIÐ' 7 ' Hver er skýringin á því, að þú kallar Þingvelli paradis málaranna? ,,Það er sennilega lífsmagn- ið og segulmagnið, sem býr í umhverfinu þar“. Nei, ekki á' staðnum, en ég hygg að .nprðlenzkir litir eigi . ítök í láitaispjaMi.mínu. :Eí <um Steingrímur Sigurðsson víð eitt málverka sinna. Steingrímur Sigurðsson listmálari opnar málverkasýningu í Casa Nova, viðbyggingu gamla menntaskólans vlð Lækjar götu klukkan 17.30 í dag. Þetta er sjálfstæð sýning, sem listamaðurinn einn stendur að og verður hún opin í 10 daga eða til 10. september Alls eru á sýningunní 52 myndir og eru þær nær allar málaðar í olíulitum. Þær hafa flestar verið málaðar á síðastliðnu ári. Allar myndirnar á sýningunni eru t51 sölu. ■ IHefur þér farið fram í málaralistinni? „Ég hef reynt það, sem ég hef getað til að láta mér fara fram. Ég hef tekizt á við við- fangsefnin. Þetta er alvöru- mesta sýning mín til þessa". Hvar eru flestar þessara 52 mynda málaðar? „Þær eru ýmist málaðar, þar sem ég býi efst á Grensásnum ellegar á Þingvöllum. Þangað hef ég lagt leið mína þrásinnis síðan á útmánuðum í vetur og orðið þar fyrir, hvað mestum áhrifum í myndgerð minni. Þegar ég fór að mála fyrir alvöru að mála á staðnum, þá ;! rann upp fyrir mér ljós. Það !> var þessi tilfinning um þessa ]! akademíu, sem náttúran þar !! hefur upp á að bjóða fyrir ; j myndlistarmenn. j! Einhver göður listamaður !j hefur látið þau orð falla, að ! i það sé nauðsynlegt að hafa far <; ið í gegnum alla hina margvís- Jj legu stíla og skóla í myndlist- !; inni til þess að takast á við ;j form og liti í landslagi á Þing- !! völlUm. < j Ég get sagt fyrir mína parta, j! að það komi í góðar þarfir, að !; ég hafi spreytt mig á abstrakt ;! komposition, þegar ég hóf !j lianda við mótívin á Þingvöll- <; um — þessari paradís málar- !! anná.“ Málar þú aldrei á Suður- landi, Steingrímur? Jú, vel á minnzt. Ein mynd- in hieitir „Við hafið”. Hún gæti verið frá Þorlákshöfn, Eyrar- bakka eða Stokkseyri. í þau þrjú ár, sem ég var búsettur austan fjalls, átti ég oft erindi í þessi sjávarpláss og þá varð þessi mynd svo mikill þáttur í huga miínum, spiiaði svo sterkt 'að ég varð að mála hana. Hún sýnir auðvitað fyrst og fremst hafið, þegar bátarnir eru að koma að landi og ég er að leitast við að fá samspil í land, láð og lög“. Ein myndin heitir „Fuglar á þotuöld". Hvað merkir sú mynd? „Hún túlkar ástandið í heim-, inum í dag, á íslandi, í Víet- nam og Tékkóslóvakiu svo dæmi séu nefnd. Ég veit eigin- lega ekki, hvort hún er súrrea- listiskur realismi eða ekki. Fuglarnir eru tákn lifsins samanber það, er þeir koma á vorin með söng og gleði. Hins vegar tákna þeir líka söknuð og jafnvel dauða, þegar þeir hverfa á haustin. Þú sérð þarna - tjörnina og kænuna, sem vagga sér í sefið — þetta er allt: tákn friðarins. Hins vegar sérðu þarna hel-’ sprengjunna gína við og það er eins konar hringhreyfing í myndinni — fuglarnir og þot-' urnar í háloftunum. Þetta týn- ist' úti í geimnum. Einn fugl hnígur í valinn og svo eru ungir fuglar í hreiðr- um, sem bíða eftir því áð verða fleygir og komast út í geim- inn — í hina miklu hringrás." Er engin myndanna máluð nyrðra? Chigaco, þriðjudag. - UPI Bandaríska alríkislögrcgl an •— FBI —< hefur komizt á snoður um samsæri um að ráða Ilubert H. Ilumphr ey, varaforseta, og Eugene J. McCarty, öldungadeild arþingmaun, af dögum á flokksþingi demókrata í vik unni, að sögn dagblaðsins Chicago Tribune. Upplýsingarnar um hið fyrirhugaða samsæri bárust frá fanga einum í Cook County liéraðsfangelsinu, en hann kvaðst hafa verið á fundi með nokkrum leið- togum neðanjarffarlireýfing ar, er ráða vill væntanlega frambjóöendur demókrata af dögum. Lögreglan telur freg-n þessá hafa v5ð rök að styðjast. i,;; i,'!" •.<r;i<:öóiai'tB;Uii n'th’ui nokkra mynd er að ræða þar sérstaklega, er það myndin „Leysing", sem hangir hérna fyrir framán okkur. Upphaf hennar er bernskusjón úr listi- garðinum á Akureyri frá því snemma á vorin, er snjóa leysti og jörðin þrútnaði út og tjarn- ir mynduðust, sígrænn gróð- urinn kom í ljós. Það varð eins konar sprenging. — Kannski er þetta einum um of bók- menntaleg skýring. Fyrst og fremst er myndin gerð vegna myndarinnar“. Viltu segja eítthvað að lokum? „Já, þú sérð, að hér er tals- vert af kyrralífsmyndum, blómamyndum og uppstilling- um. Annars . má ég segja, að í myndunum séu ýmist abstrakt eða naturalistisk mótív“. Fréttamaður hitti Steingrím í gær, er hann var í óða önn að skipuleggja sýninguna, og átti stutt viðtal við hann um sýninguna. Hvaff hefurðu haldið margar sýningar um dagana? „Þetta er þriðja sýningin, sem ég held. Fyrstu sýninguna hélt ég í Bogasalnum árið 1966, önnur sýningin var norður á Akureyri í fæðingarbæ minum í fyrra, en þetta er sú þriðja.“ HEH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.