Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp
Föstudagur 23. ágúst 1968.
7.00 Motgunútvarp
Vcöurlrcgnir. Tónlcikar. 7.30
Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjalla* við bændur. 9.30
Tilkynningar. Tónieikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðrakenn.
ari talar um niðursuðu.
Tónleikar. 11.10 Lög unga
fólksins (cndurtekinn þáttur
/H.G.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Schiöth les söguna
„Önnu á Stóru_Borg“ eftir
Jón Trausta (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Paul Desmond saxófónleikari,
Jim Hall gítarleikari o.fl.
stilla saman hljóðfæri sín.
Gordon McRae og Lucille
Norman syngja lög eftir Friml.
Mats Olsson og hljómsvcit
hans leika sænsk kvikmynda-
lög.
Fetula Clark, Jackie Trent
o.fl. syngja og leika.
16.15 Veðurfregnir.
íslcnzk tónlist
a. „Hamingjuhlómið“ eftir
Skúla Halldórsson.
Guðmundur Guðjónsson og
kammerhljómsvcit flytjá,
h. „Gunnar á Hiíðarenda"
lagaflokkur eftir Jón Laxdal.
Guðmundur Jónsson, Guðmund.
ur Guðjónsson og félagar úr
Fóstbræðrum syngja við
undirleik Guðrúnar
Kristinsdóttur.
17.00 Fréttir.
Itudolf Serkin og Búdapestar.
kvartettinn leika Píanókvintett
í f.moll eftir Brahms.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin.
18.00 Þjóðlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tiikynningar.
19.30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Tómas Karlsson fjalla um
erlend málefni.
20.00 Samleikru í útvarpssal; Tvær
ungar listakonur
Ásdís Þorsteinsdóttir og
Agnes Löve, leika á fiðlu
og píanó
a. Sónatínu í D.dúr op. 137
nr. 1 eftir Schuhert.
b. Sónötu í a-moll op. 105
eftir Schumann.
20.30 Sumarvaka
a. Jökulsá í Lóni
Torfi Þorsteinsson bóndi í
Haga flytur frásöguþátt.
b. íslenzk lög
Hreinn Pálsson syngur.
c. Söguljóð
Ævar K. Kvaran les
„Hallfreð vandræðaskáld" og
„Helgu jarlsdóttur“ eftir
Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi.
21.30 Tónlist eftir Frederick Delius
„Sumarkvöld“ og „Söngur
hárra heiða“.
Konunglega fílharmoníusveitin
í Lundúnum og Luton kórinn
flytja; Sir Thomas Beecham stj.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á
vesturslóðum“ eftir
Erskine Caldweii
Kristinn Reyr les (16).
22.35 Haydn og Mozart
a. Óbókonsert í C.dúr eftir
Joseph Haydn.
Helmut Ilucke og Concortium
muscium hljómsveitin í Vín
leika; Fritz Lehan stj.
b. Sinfónia nr. 29 í A.dúr
(K201) eftir Mozart.
Hátíðarhljómsveitin í Bath
leikur; Yehudi Menuhin stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Föstudagur 23. ágúst 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Blaðamannafundur
Umsjón: Eiður Guðnason.
21.05 Dýrlingurinn
Aðalhlutvcrk. Roger Moore.
íslenzkur texti: Júlíus
Magnússon.
21.55 Á rauðu ljósi
Skemmiþáttur í umsjón
Steindórs Hjörleifssonar.
Gestir: Árni Tryggvason,
Jón Sigurbjörnsson, Róbert
\ Arnfinnsson. Magnús Jónsson.
Ólafur Vignir Albertsson
og Ragnar Bjarnason og
hljómsveit hans.
22.45 Dagskrárlok.
Síld
Framhald bls. 6.
Sæmilegt veður var á síld
arm’iðunum í fyrrakvöld, en
. með morgninum fór að hvessa
og í gærdag var kominn suð-
, austan kaldi. Kunnugt var
,um afla 7 skipa með samtals
550 lestir. Skipin eru þessi:
Reykjaborg RE 20 lestir, Sól-
ey ÍS 10 lestir, Guðr.ún GK
140, Faxi GK 130, Ársæll Sig-
urðsson GK 100, Fífill GK 90
og Guðrún Guðleifsdóttir ÍS
60 lestir. Samtals 7 skip með
550 lestir.
Af síldarflutnimgaskipunum
er þetta að segja: Síldin er
í Reykjavík, Naargaard og
Haförn eru á miðunum og
bíða þess að fá fullfermi. I.axá
er á miðunum og tekur við
saltsíld. Söltunarskip Valtýs
Þ.orsteinssonar liggur við
bryggju á Raufarhöfn, en
leigutími skipsins er útrunn-
inn. Ekki er enn ákveðið
hvort leigutíminn verður
framlengdur.
Fluttir á brott
Framhald af bls. 1.
ir herma að hann fari enn huldu
höfði.
Allt atvinnulíf var lamað
í Prag í gær og einungis nokkrar
matvælaverzlanir og brauðgerð-
ir opnar. Flugritum var dreift
um Prag I gær úr bifreiðum sem
óku hratt um göturnar. Á flug-
ritin voru letraðar ásakanir um
landráð og föðurlandssvik í garð
Bilaks, Indra og þeirra Kolder
og Barbirek meðlima forsætis-
nefndar tékkneska kommúnist'a-
flokksins.
Alda óeirða gekk yfir alla
Tékkóslóvakíu í gær. Fréttastof-
um ber ekki saman um mann-
fall, en einn fréttastofan greinir
frá því, að a.m.k. 60 manns hafi
fallið í gær.
Leyinilegjar útdarpsst>öðVar í
Tékkóslóvakíu hvetja fólk til að
sýna stillingu.
Sovétríkin fordæmd
Sovétstjórnin er almennt for-
dæmd fyrir innrá'sina í Tékkó-
slóvakíu, og í gær fjölluðu for-
ystugreinar flestra stórblaða í
Evrópu um innrásina.
Með brynvögnum, lygi, vopn-
um og sviknum loforðum hafa
Sovétríkin ráðist. inn í Tékkó-
slóvakíu, segir enska blaðið
Daily Mail. Sovétríkin misstu
forystuhlutverkið í löndum
kommúnismans eftir að Kína
skarst úr leik, og nú er hætta á,
að þau glati forystuhlutvbrki
sínu hjá kommúnistaflokkum
Evrópu, segir Times.
Viðbrögð annarra brezkra
blaða eru öll á einn veg. Það er
allra álit, að lítið sé unnt að
gera annað en sýna stjórn Sovét-
ríkjanna það svart á hvítu, hví-
líka andstyggð þjóðir heims hafi
á framferði hennar.
í yfirlýsingu, sem gefin var
út í Júgóslavíu, að loknum fundi
í miðstjórn júgóslavneska komm-
únistaflokksins segir, að júgó-
slavneska þjóðin sé harmi sleg-
in vegna innrásar í frjálst og
sjálfstætt sósíalistískt land. Þá
hljóti þessir viðburðir að hafa
djúptæk áhrif á samskipti sósíal-
istískra landa. ______
í Norður-Víetnam eru við-
brögðin hins vegar á annan veg.
Bæði stjórnarblöðin birta yfir-
Iýsingar frá rússnesku frétta-
stofunni Tass og lýsa jafnframt
ánægju yfir þeirri hjálp, sem
Tékkóslóvakía verði aðnjótandi
frá sovézkum bræðrum sínum.
Og í löndum Varsjárbandalags-
ins, að undanskildum Júgóslavíu
og Rúmeníu, er því stöðugt hald-
ið fram, að innrásin hafi verið
nauðsynleg.
Júgóslavar mótmæla
í gær tóku meira en 200 þús-
und Júgóslavar þátt í mótmæla-
fundi 1 Belgrad til að lýsa yfir
stuðningi við Dubcek, leiðtoga
kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu.
Hundruð tékkneskra ferðamanna
veifuðu fánum föðurlands síns
og báru spjöld, sem á voru
letruð mótmæli gegn innrás
Rússa.
Tékkneski utanríkisráðherr-
ann, Jiri Hajek, sem nú mun
kominn til New York til að tala
máli lands síns á fundi öryggis-
ráðsins, tók á móti þúsundum
mótmælenda fyrir utan sendiráð
Tékkóslóvakíu að fundinum
loknum. Þakkaði hann borgur-
um Belgrad fyrir stuðning
þeirra. — Þetta er sönn sósíal-
istísk alþjóðahyggja og vekur
með okkur raunverulega von,
sagði hann við mannfjöldann,
sem fagnaði honum ákaft og
hrópaði: „Tito - Dubcek“ og
„Burt með stríðsvagnana".
Tékkneski ambassadorinn
Ladislav Simovic kyssti tékk-
neska fánann meðan mánnfjöld-
inn hrópaði andsovézk slagorð,
Öryggisráðið
Framhald af 1. síðu.
istað í Evrópu á undainfömum
lárum, væri grundvöllur annarra
málalykba en. þeirra, að frelsis
hreyfing Tékka væri barin nið
ur með valdi.
Er Borch hafði lagt fram til
löguna, lagði bamn áherzlu á,
að hver þjóð hefði rétt fil að
ráða örlögum sínum sjálf. Hann
toað öryggisráðið iað tiaka til
löguna til meðferðar hið allra
fymta og láta ekki dragast á
ítanginin að 'afgreiða hana.
Það er ljóst, að Sovétríkin og
Ungverjaland munu greiða at
(kvæði gegn tillöguinni, en óvíst
er, hver afstaða Pakistan. Alsír
og Senegal verður. Allt bend-
ir til þess að minnsta fcosti tíu
lönd muni grleiða tillöguinni já
kvætt atkvæði. Þannig mun til
lagan að líkindum hljóta stuðn
ing % atkvæða í ráðinu gegn
%, sem þó verður aðeins sið-
ferðislegur sigur, þar sem ör
uggt má telja, að Sovétríkin
foeiti nieitunarvaldi sínu.
Fuiltrúi Eþíópíu las upp
yfirlýsirigu frá Heile Selassie
keisara, siem fordæmdi harðlega,
að Sovétríkin og bandalagsríiki
þeirra iskuli hafa brotið sátt-
mála Sameinuðu þjóðanna og
krafðist þess, að erlendir herir
hverfi þegar í stað frá Tékkó-
slóvakíu.
Fulltrúar Kanada og Banda-
ríkjana voni fyrstu aðilar, sem
til máls tóku eftir að tillagan
hafði verið lögð fram. Ambassa
dor Kanada hjá Sameinuðu þjóð
unum benti á, að þ/ið minin-sta,
sem öryggisráðið gæti gert,
væri að samþykkja tillöguna,
þar sem sáttmáli S.þ. h-afi ver
ið fótum itroðinn.
Fulltrúar Tékkós-lóvakíu hjá
Sameinuðu þjóðunu-m Jan Muz
ik, var boðið að hlýða á umræð
ur þar í gær. Utanríkisráðherra
Tékkóslóvakíu, Jiri Hajek er
væntanlegur til New York í dag
og er búizt við, að h-ann verði
í forysitu fulltrúasveitiar Tékkó
slóvakíu.
Fréttir frá Prag herm-a, að
ný ríkisstjórn verði sett á stofn
í Tékkóslóvakíu, en ef þetta er
á röikuim reisrt, má búast við, að
Sovétríkin muni gera allt, sem
þau geta -til þess lað dragia at-
kvæðlagreiðsluna á langinn, þang
að itil stjómarskiptin í Tékkó
slóvakíu hafa átt sér stað. Þau
munu í öllu falli véfengja rétt
Haje-ks til að kom.a fram fyrir
hönd Tékkóslóvaikíu og krefj
ast þeiss, að fulltrúi nýmar
stjórn-ar komi fratn fyrir hennar
hönd.
KENNARAR
Kenn<ara vantar að Barma- -og unglingaskóla
ÞoFláíkshafnar.
Upplýsingar gefur skólanefndarforma'ðuriínn
í síma 3632 og skóliaistjórinn í síma 3638.
Skólanefnd.
22, ÞING
SAMBANDS UNGRA JAFNAÐARMANNA
verður haldið dagana 4., 5. og 6. október n.k. Um þiln-ghald og þing-
stað verður nánar tilkynnt síðar.
Stjórn
Sambands ungra jafnaðarmanna
(formiaður) (ritari)
Sigurður Guðmundsson Karl Steinar Guðnasson
bb.tJiutiHbl i jiJiifflriitouBi-j’.z %!»bi4
>3. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3
MUi