Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 11
HERAÐS- MÓT H.S.Þ. ritstj. örn EIÐSSON Héraðsmót HSÞ var haldið að Laugum 9. og 10. ágúst 1968. Veftur var gott báða dag ana og urðu úrsllt þessi: Karlar: 100 m. hlaup. Jón Benónýss., V. 11,4 Haukur Ingibergsson, GA 11,5 Agúst Óskarss., E 11,6 Páll Dagbjartss., M 11,6 Langstökk: Jón Benónýss., V. 6,15 Sigurður Friðrikss., E 6,15 Ingvar Þorvaldss., V 5,91 Haukur Ingibergss., GA 5,98 Hástökk: Sigíús Illugason, M 1,71 Páll Dagbjartss., M 1,66 Haukur Ingibergss., GA 1,66 Indriði Árnason, GA 1,61 Kúluvarp: Páll Dagbjartsson, M 13,68 Guðm. Hallgrímss., G 13.14 Þór Valtýss., G 12,29 Halldór Valdimarss., V 11,16 1500 m. hlaup: Kristján Ingvason, M 4:43,2 Pálmi Björnss., R 4:48,0 Sigfús Illugason, M 5:05,1 Þrístökk: Sigurður Friðriksson, E 13,23 Jón Benónýss., V 13,18 Sigþór Sigurjónsson, V 12.77 Befgsvemn Jónsson, B 12,'75 Stangartökk: Sigurður Friðrikss., E 3,05 Ágúst Óskarsson, E 2,90 Jón Benónýss., V 2,90. 4 Spjótkast: S gþór Sigurjónsson, V 19,79 Halldór Valdimarss., V. 45.40 Páll Dagbjartss., M 40,92 Jón Benónýsson, V 39,58 Kringlukást Guðm. Hallgrímss., G 42,26 ■ ■■■EaaahHBiBBaauaiiHHaHBaHBBHHaBBaaBBBaBaBia ísfirðingar og Víkingar leika á Melavelli kl. 5 á morgun Á morgun lcika Víkingur og ísfirðingar um það hvort liffið leikur í 2. deild næsta keppnistíma- bil. Leikurinn fer fram á Melavt'llinum og hefst kl. 5. Búazt má viff hörku- leik, því aff bæffi liðin hafa áreiðanlega fullan hug á því aff dvelja áfram í 2. deild. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■L.. .............................. Þór Valtýss., G 38,78 Páll Dagbjartss. M 38,34 Halldór Valdimarss., V' 31,83 400 m. hlaup: Jón Benónýss., V 54,8 Páll Dagbjartsson, M 55,7 Ágúst Óskarss., E 56,8 Hermann Herbertss., B 64,6 3000 m. hlaup: Kristján Ingvason, M 10:30,6 Davíð Hermertss., B 10:51,8 Hermann Herbertss., B 11:07,1 Birgir Steingrímss., V 12:02,8 4x100 m. boðhlaup: íf Völsungur 48,0 Umf. Efling 49,6 Konur: 100 m. hlaup: Kristín Þorbergsd., 13,1 Þorbjörg Aðalsteinsd., G 14,0 Guðrún Jóhannesd., R 14,7 Linda Guðbjörnsd., R 14,9 Svala Björgvinsd., E 14,9 Kristön hljólp á 13,00 í und anrásum sem er jafnt H S Þ meti. Kringlukast: Sigrún Sæmundsd., M 27,28 Vigdís Guðmundsd., V 26,09 Bergþóra Ásmundsd., V 24,72 Þorbjörg Aðalsteinsd., G 24,07 0 Hástökk: Sigrún Sæmundsd., Ma 1,45 Sigríður Baldursd., Ma 1,30 Kristín Þorbergsd., G 1,25 Þorbjörg Aðalsteinsd., G 1,20 Langstökk: Sigrún Sæmundsd., Ma 4,84 Þorbjörg Aðalsteinsd., G 4,73 Kristín Þorbergsd., G 4,73 Sólveig Þráinsd., M 4,71 Kúluvarp: Ingunn Jónsd., B 9,18 Sólveig Þráinsd., M 8,94 Bergþóra Ásmundsd., V 8,51 Vigdís Guðmundsd., V 8,51 Spjótkast: Sólveig Þráinsd., M 29,19 Bergþóra Ásmundsd., V 27,90 Vigdís Guðm.d., V 23,77 Svala Björgvinsd., E 21,30 4x100 m. boffhlaup: Umf. Geisli 57,7 ÍÞf.Magni 58,0 íþf. Völsungur 60,4 Umf. Efling 60,5 Stigatala félaga var þessi: íþf. Völsungur 58 stig Umf. Mývetningur 42‘A stig Umf. Geisli 37 stig íþf. Magni 23 stig Umf. Efling 22 stig Umf. Bjarmi 12 stig Umf. Gaman og alvara 8 stig Umf. Reykhverfingur 5V6 stig. Fréttaritari H S Þ Eysteinn Hallgrímsson, Gríms- húsum Aðaldal, S-Þing. Tilkynna þátttöku í lyftingum á OL REYKJAVÍK, 21. ágúst 1968. Á síðasta fundi framkvæmda- stjórnar ÍSÍ, sem haldinn var mánudaginn 19. ágúst 1968, var rætt um hinn ágæta árangur Óskars Sigurpálssonar, í lyft- ingum. Framkvæmdastjórn Íþróttasám bands íslands, er virkar sem sérsamband fyrir lyftingaíþrótt- ina, fól þeim Stefáni Kristjáns- syni og Höskuldi Goða, að at- huga nánar um árangur Óskars og það hvað íþróttasambandið gæti gert bezt í málinu. Samkomulag varð um það, milli Glímufélagsins Ármanns og íþróttasambands íslands, að Óskar færi utan til keppni á viðurkennd lyftingamót þar sem þar ætti þá að koma í ljós geta hans við viðurkenndar aðstæð- ur á alþjóðavettvangi. íþróttatamband íslands hef- ur óskað eftir því við Ólympíu- nefnd íslands að hún tilkynni þátttöku íslands í lyftingum. Fréttatilkynning frá ÍSÍ. Valbjörn keppir í tug- braut Á máhudag og þriðjudag í næstu viku efna KR-ingar til keppni í tugþraut á Laugardals- vellinum. Keppnin hefst kl. 2 báða dagana. Aðalorsök þessarar keppni er tilraun Valbjarnar Þorlákssonar til að ná lágmarki FRÍ vegna Olympíuleikanna í Mexíkó, en það er 7200 stig. Á Reykjavíkur- mótinu nýlega hlaut Valbjörn 7184 stig. Auk tugþrautar verður keppt í þrístökki, og 600 og 100 m. hlaupi sveina. Þátttaka tilkynnist hálftíma áður en keppni hefst. ÞEIR KEPPA í MEXIKÓ! Þetta eru tveir snjallir langhlauparar, t.v. er Arne Kvalheim, Noregi og t.h. Gerry Líndgren, IJSA, Þeir keppa væntanlega báffir á Ólympíuleikjun- um í Mexíkó í 5000 m. hlaupi. Reykjavíkurmót í frjálsíþróttum Á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku lýkur Reykjavíkur- mótinu í frjálsíþróttum á Mela- vellinum. Þá verður keppt í 3000 m. hindrunarhlaupi á miðviku- dag og 10 km. hlaupi daginn eft- ir. Keppnin hefst kl. 6 báða dag- ana. Þessi stúlka heitir Marie- cose Kersady og er frönsk. Hún er aðeins 14 ára gömul og hefur sett Evrópumet í 400 m. skriðsundi. Frakkar segja að hún hafi mikla möguleika á verðlaunum á OL í Mexíkó. 23. ágúst 1968 - ALÞYDUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.