Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 5
Demókrafar deila
um Víe
stefnu
\ VELDUR PILLAN
IBLÓÐTAPPA?
Fyrstu stórátök demókrata í Bandaríkjunum í
sambandi við flokksþing þeirra og val forsetaefnis
eru hafin. Er það deila um stefnuskrá flokksins í
Vietnam málinu, og standa þeir á öndverðum meiði
Eugene McCarthy öldungadeildarmaður og Hubert
Humphrey varaforseti.
annarra frjálslyndra repúblík-
ana, Roberts heitins Kennedys
og allra friðarvina í röðum demó
krata, og hafi hann enn von um
sigur á flokksþinginu í Chicago.
Kunnugir draga þetta þó í efa
og telja Humphrey vissan um
framboð.
McCarthy hefur, eins og við
mátti búast, lagt fram tillögur
um að algera stefnubreytingu
í Vietnam, en Humphrey er hik-
andi, öðrum þræði hliðhollur
friðarsinnum, en ófús til að for-
dæma aðgerðir Johnsons forseta
á nokkurn hátt.
Hin nýja stefna, sem Mc Carthy
liefur sent stefnuskrárnefnd
þingsins, er í tveim liðum.
Fyrri liðurinn er að semja
skuli um nýja ríkisstjórn fyrir
Suður Vietnam. Fjórir skulu að-
ilar þeirra samninga, Bandaríkin,
Norður Vietnam, Suður Vietnam
og Þjóðfrélsishreyfingin. Allir
helztu þættir í þjóðlífi Suður
Vietnam skulu eiga aðild að
hinni nýju ríkisstjórn, þar á' með
al Viet Cong eða Þjóðfrelsis-
ihreyitjkigf^ss/ ' f I
Síðari liðurinn eru frjálsar
kosningar í Suður Vietnam, sem
ekki skulu fara fram fyrr en allt'
bandarískt og norður vietnamskt
herlið er á brott úr landinu og
alþjóðlegt eftirlit verði með
vopnahléi.
Upp úr þessum kosningum skal
að 'áliti Mc Carthys, mynda nýja
ríkisstjórn, sem verði frjáls til
að skipa máium landsins eins
og henni þóknast.
Þessar tillögur eru í anda
þeirrar baráttu, sem Mc Carthy
hefur háð í marga mánuði. Hann
segir, að fáist núverandi leiðtog-
ar Suður Vietnam ekki til að fall-
ast 'á slíka áætlun sé óhugsandi
að koma á friði með sæmd, og
verði Bandaríkjamenn því að
kalla heim her sinn frá landinu.
Humphrey er þeirrar skoðun-
ar, að niðurstaðan verði mála-
miðlun, sem demókratar geti sem
flestir sætt sig við. Hann getur
ekki sagt skilið við stefnu Johns-
ons í Vietnan, enda hefur hann
sem varaforseti stutt hana frá'
upphafi.
Síðustu daga hefur Humphrey
hallazt aftur að stefnu Johnsons í
Vietnammálinu. Hann hefur neit-
að að fallast á tillö'gur McCarth-
ys um að sprengjuárásum á
Norður Vietnam sé þegar hætt
að fullu, og telur Humphrey
ekki unnt að hætta árásunum,
fyrr en Norður Vietnamar sýna
einhvern vott þess, að þeir vilji
koma til móts við Bandaríkja-
menn. Hingað til segja amer-
ískar heimildir, hafa Norður
Vietnamar notað tækifærið og
aukið mannflutninga sína suður
á bóginn, þegar bandarískum
árásum hefur linnt.
Richard Nixon hefur fylgt
stefnu Johnsons í Vietnam mál-
inu. og verður því varla mikill
munur á honum og Humphrey,
ef þeir eigast við um forseta-
embættið. Mun ýmsum Banda-
ríkjamönnum þykja það lítið
val í forsetakosningum um svo
mikið mál. Stuðningsmenn ,Mc
Carthys leggja áherzlu ý þetta
og segja, að frambjóðandi þeirra
sameini skoðanir Rockefellers og
Rábherra-
fundi frestað
Næstkomandi föstudag og
laugardag átti að halda í
Reyikjavík fund dómsmiálaráð-
herra Norðurlanda. Hafa slík-
ir fundir verið haldnir að
staðaldri um rúmlega 2 ára
skeið. Allir dómsmálaráðherr-
ar Norðurla-ndanna 5 höfou
tilkynnt þátttöku í fundinum
og voru þeir væntanlegir til
landsins á morgun, ásamt all-
mörgum embættismönnum. —
Fundurinn hefur nú verið af-
boðaður vegna hins alvarlega;
ástands í alþjóðamálum.
Réttarlæknar við borgaf-
sjúkrahúsið í Árósum hafa
byrjað umfangsmikla rann-
sókn, er skera skal úr um,
hvort Pillan er orsök dauða
22 ára gamallar hjúkrunar-
konu, segir danska blaðið
AKTUSLT. Hjúkrunarkonna
fannst Iátin í rúmi sínu. —
Dánarorsökin var blóðtapp-
ar, og læknarnir hafa alvar-
legan grun um, að Pillan hafi
valdið töppunum.
Blaðið segir, að dr. med..
Jörgen B. Dalgaard, yfirmað-
ur Réttarlæknisfræðistofnun-
arinnar í Árósum, hafi stað-
fest, að rannsóknin sé hafin,
og að hún kunni að sýna fram
á samband milli Pillunnar og
blóðtappa.
Rannsóknamenn í lækna-
vísindum hafa bent á sam-
band miili Pillunnar og blóð
tappa. Það er óalgengt, að
að um samband sé að ræða,
en enn hefur ekki-tekizt að
uppgötva orsök þess. í Banda
ríkjunum hafa heilbrigðis-
yfírvöldin gengið svo langt
að krefjast þess, að aðvar-
anir um fylgikvilla séu prent
aðar í auglýsingum og á um-
búðum um Pilluna. Þá upp-
lýsir Dalgaard prófessor, að
læknar ráði konum, er liafi
tilhneigingu til að fá blóð-
tappa, frá því að nota Pill-
una.
Dauðsföll eru sjaldgæf, en
læknar vita þó um mörg,
bæði í Danmörku og utan.
Stöku rannsóknamenn benda
á, að liættan af Pillunni sé
meiri, en liingað til hafi ver-
ið ætlað, og meirí en ame-
rískar rannsóknir hafi sýnt
til þessa. Hættan er þó langt
frá því að vera svo mikil, að
farið verði að ráða konum
tappa. — Pillan he-fur breytt
öllu því. Brezk rannsóknar-
nefnd hefur slegið því föstu,
ungar stúlkur þjáist af blóð- að nota Pilluna. Txl þess
er hagræðið af henni of mik-
ið, segir blaðið að lokum,
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
I
s
*
s
I
s
I
s
>
s
s
5
I
s
*
s
I
s
5
5
I
s
íslenzkur
hlaðamaður
er í Prag
Magnús Sigarðsson, hlaða-
maður Morgunblaðsins er að
öllum líkindum staddur í Brat
islava í Tékkóslóvakíu um þess
ar mundir. Ekki hafa borizt
fregnír af Magnúsi, enda síma
sambandslaust við Tékkóslóvak
íu.
Björn Thors, blaðamaður á
Morgunbíaðinu gaf okkur þær
upplýsingar í gær að morgun
blaðsmenn hefðu haf samband
við Magnús fyrir 10 dögum og
liefði hann þá verið í Prag.
Hefði hann þá loMð verkefnum
sínum fyrir blaðið og ætlað í
sumarleyfi t-il Bratlslava, þar
sem hann hugðist dvelja í
nokkra daga. Frá Bratislava
hefði Magnús ætlað beint til Frá nOTTæna iðnþinginu.
Framiliald á bls. 12
Dagana 16. og 17 ágúst s. 1.
héldu samtök iðnaðarmanna
og smáiðnrekenda á Norður-
löndum ráðstefnu hér í Rvíkx
15. Norræna iðnþingið.
Iðnþingið sátu fonmenn og
stjórnarmenn sámtaka iðnað-
armanna á öllum Norðuriönd-
unum auk framkvæmdastj órai
samtakanna. Þ.ngið var sett
á Hótel Sögu og setti Vigfús
Sigurðsson, forseti Landssam-
bands iðnaðarmanna þingið,
en hann hefur ver ð formað-
ur Norræna iðnráðsins sl. 3
ár. Ennfremur ávarpaði iðn-
aðarmálaráðherra Jóhann Haf
Stein, þinigið, og formann
iðnsambandanna á Norður-
löndum fluttu kveðjur. Þing-
fundum stjórnaði Björgvin
Freder ksen, forstjóri.
Mörg mál vor.u á dagskrá
þingsins. Fluttar voru skýrsl-
ur ucn þ-róun éfnahagamála og
iðnaðarins í hverju landi und
anfarin 3 ár og skýrt frá
starfi sambaindanwa. Rætt
var um menntun iðnaðar-
manna, einkum sem stjórn-
enda fyrirtækja. Ennfremur
um nauðsyn aðlögunar iðn-
menntunar að nýjum og
breyttum kröfum vegna skipu
lagslegra breytinga í ýmsum
'ðngreinum og um álÖgur op-
inberra gjalda á rekstur ion-
fyrirtækja og um innheimtu
starfsemi atvinjnureikenda fyr-
':r opinbera aðila.
Gerð var ályktun um þessi
mál í lok þingsins og fer hún
nokkuð stytt hér á eftir. í
lok þingsins tók Adolf Sören
sen, Danmörku, v'ð for-
mennsku í Norræna iðnráð-
inu. Verður næsta norræna
iðnþing væntanlega í Kaup-
mannahöfn árið 1971.
INNAN VÉBANDA Norræna iðn-
ráðsins eru um 250 þúsund fyrir-
tæki með um það bil 2 milljón-
um starfsmanna og sem fram-
leiða fyrir um 500 milljarða
króna á ári. Ráðið hefur rætt
um sameiginleg hagsmuna- og
áhugamál handiðnaðar og smærrl
verksmiðjuiðnaðar á Norðurlöndl
unum á 15. norræna iðnþinginu
í Reykjavik dagana 16. og 17.
ágúst 1968.
Norræna iðnráðið vekur at-
hygli ríkisstjórna Norðurland-
anna á þeim verulegu atvinnu--
og efrfaliafslegum möguleikum,
sem fyrir hendi eru í þessari at-
vinnugrein og skorar á þær að1
gera ráðstafanir, sem geta leitt
Framhia'ld á bls. 12
23. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5