Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.08.1968, Blaðsíða 14
o o þ SMÁAUGLÝSINGAR ..... ökukennsla Lærið áð aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið kar! eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna biíreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Sími 3 66 59. Ökukennsla Get nú bætt við mig nokkr- um nemendum. Aðstoða við endurnýjun öku. skírteina. Útvcga öll gögn, allt eftir sam. komulagi. Kennt á Taunus. Fullkomin kennslutæki Ökukennsla: REYNIR KARLSSON. Símar: 20016 — 38135. Ökukennsla -— æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomuiagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Simi 18543, selur. InnUaupa- töskur, unglingatöskur, poka í 3 stæröum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLABINN, Laufásveg 61. sími 82218. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send nm. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Síml 30470. Allt á ungbarnið svo sem: Bleyjur — Buzur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjaflr — LÍTIÐ INN. — Athugið vörur og verð. BAKNAFATAVEBZLUNIN Hveriisgötu 41. Sími 11322. BÓLSTRUN Klæði og geri við bðlstruð hús- gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁBNASONAR, Vesturgötu 53B. Simi 20613. Sjónvarpsloftnet T^k að mér uppsetningar, vlð gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvéga allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. ,9-6 og 14897 eftir kl. 6. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. Uppl. í sima 32954. V oga-þ vottahúsið Afgreiðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33 4 60. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Simi 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærrl verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldliús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIBKI H.F. Bolholti 6. Simi 81620. H N 0 T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hólfaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Síml 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Síml 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heiidverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistæk j avið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélávérkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. Vélhreingeming. Gólftcppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvfrkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Sxðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 daga'r. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4,N Skerjafirði sími 81918. TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Marokkó Framhald af bls. 3. hlutlaust. Marokkó hefur stínidiráð iuim allan( he'im til dærrj's % S ovétr fkj unum, og Kína. Ráðherrann kvað Marokkó fá efnahiagsaðstoð frá ýmsum ríkjum, þar á meðal Sovét- ríkjunum og Frakklandi. Hann sagði, að landið fengi efna- hagsaðstoð frá Ráðstjórnarrikj unum samkvæmt sérsaimningi við þau og einnig væri um að ræða nokkra tækniaðstoð það an og væru því nokkrir sovézk ir verkfræðingar og sérfræð- ingar í Marokkó. Hann kvað Marokkó vera ,’í örri þróun efnahagslega. Hvaff er Marokkó? Marokkó er land í Norður Afríku og eru íbúar landsins 14 imilljónir taLdins. Aðalat- vinnuvegur þjóðar.innar er akuryrkja, en helztu námu- auðæfi landsins er fosfat. Mar- okkó er mesti fosfatútflytjandi helms. Landið er konungsríki — eitt elzta konungsríki i heimi. í upphafi aldarinnar, eða árið 1912, gerðu Frakkar landið að verndarríki. Árið 1955 endur- heimti þjóðin frelsi sitt og er Ikomudaguþ frelsishetjunn.ar Mohammeds V. konungs úr tvegigjja ára, útlegð á Mada- gaskar til Marokkó talinn þjóðhátíðardagur, en samning ar um sjálfstæði þjóða-mnar voru ekki gerðir fyrr en í marz 1956. Endíurreisnarstarfi Mobam- meds V. konungs er haldið ó- fram af núverandi konungi Marokkó, Iiassan II., en hann leggur höfuðáherzlu á efnahags- lega og menningarlega þróun lands síns. I Marokkó ríkir málfrelsi og ritfrelsi. Marokkómenn eru Múhaimeðstrúar. Opinbert tungumál í landinu er ara- biska. Efnahagslíf i Mar'ufekó í Maroikkó er mikið ræktað af ávöxtum, appélsínum og fleiri tegunduim. Talsverður niðursuðuiðnaður á fiski er í landinu. í Safi á vesturströnd landsins er mesta útflutnings höfn á túnfiski í heimi og það an er einnig mikill fosfatút- flutningur. Landið er í iðnaðarlegri þróun. Sem dæmi um það er nýbyggð stór fosfatverksimiðja í Safi. Þá eru reknar stórar olíuhreinsunarstöðvar í Mar- okkó og er öll olía, sem not- uð er í lanidinu hreinsuð í þeim. Þrjár stórar sykurverk smiðjur eru í landinu. Sykur neyzla í Marokkó er mikil. — Þjóðardrykkur Marokkóbúa er grænt piparmyntute, en menn nota mikinn sykur með þessu tei —. Te er aðalinnflutnings varan og er það mest flutt inn frá Kína. Aðalverksmiðjuborg lands ins er Casablanca. Þar eru t d. bílaverksmiðjur, þar sem bíl ar eru settir saman og er jafn v.el útflutningur á þessum bíl ;um til dæmis til Kína. Aðalauðæfi landsins fyrjr utan fosf-at er ferðamanna- straumurinn. Marokkó er land andstæðnanna. Þar er að finna fjöll, sem eru allt að 2.400 metra há. Alþjóðleg skíðamót hafa verið háð í Marokkó, þó allfurðulegt þyki það hljóma, að skíðamót séú haldin í Afríku. Baðstrendur í landinu eru í miklu áliti og fjöldamörg hótel hafa verið byggð í landinu á undanförni um árum. RáHast á Dubck Framhald ai bis. 3. og Frantisek Kriegel, varafor- sætisráðherra og hagfræðipró- fessorinn Ota Sik, framkvæmda stjóy tékkneska kommúnista- folkksins Cestmir Cisar og utan- ríkisráðherra Jiri Hajek. Meðal þeirra atriða, sem Pravda ásakar Dubcek og fylgis- menn hans um að hafa unnið að, er að þeir hafi ætlað að taka upp náið stj órnmálasamband vió vesturveldin og leyfa vestræn- um undirróðursmönnum og njósnurum að hreiðra um sig í landinu. ________ Fram sig- raði / 2.7/. í fyrradag voru leíknir tveir leikir í íslandsmóti 2. og 5. fiokks á Melavellinum. Fram vann ÍBV í 2. flokki með 3 mörk um gegn 1. í 5. flokki léku KR og ÍBV og leiknum Iauk með jafntefli 0:0. jSf---!--■.... ' ■ ' ------- 14 23. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ - j 'fð Útför móður okkar, > LÁRU JÓHANNESDÓTTUR, Sólvallagötu 26, fer fram frá Dómkirkjunni fliaugardaginn 24. ágúst kl. Blóm vinsamiegast afþökkuð 10.30. - .1 Karl Guðmundsson, Soffía Guðmundsdóttir, Sigríður Lára Guðmundsdóttir. IKÍ r Móðir rmín ' i,X„ í SIGURVEIG EINARSDÓTTIR Kirkjuvegi 10, Hafnarfirffi, andaðist að Hjúki-unarfliieimilinu Sólvangi fimmitudaginn 22. þ.m. I Jarðarförin lauglýst sáffar. Sigríður Erlendsdóttir Útför GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Háholti 23, Akranesi, seim lézt í Sjúkrahúsi Akrantess, sunnudaginn 18. ágúst síðastfliðinn, yerður gerð frá Akraneskirkju laugardaginn Fyrir hönd systk'ina minna og annara vandamanna, Fyrir hönd systkyna nimna og annara vandamanna, Guðrún Ólafsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.