Alþýðublaðið - 14.09.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Qupperneq 1
Alþý&ublaðið kannar orðróm: VIÐTÆK Orðrómur hefur verið uppi xun það að undanförnu að nokkuð sé farið að bera hérlendis á neyzlu sterkra eiturlyfja — hashisj, marihuana og LSD, en neyzla þessara lyfja hefur að xmdanförnu gengið eins og «ldur í sinu um nágrannalöndin. Alþýðu- blaðið hefur að undanförnu kannað þetta mál, og hér fara á eftir helztu niðurstöður þeirrar könn- unar: 1. Margt ungt fólk. fullyrö'ir að það hafi orðið vitni að neyzlu á hashisj og LSD hér í borginni og séu ævintýragjarn ir unglingar á höttunum eftir að kynnast þessum Iyfjum. Ungur maður fullyrti við blað ið. að tveir piltar er unnu á Suðurnesjum í smnar, hefðu iðulega haft hashisj um hönd. Fullorðinn maður kvaðst hafa heyrt á tal unglinga í strætis vagni, þar sem síðhærður pilt ur, á að gizka sextán ára gam BEA ætlar senn * i; að fljúga til |i Islands Sjá bls. 2 í all, var að útlista fyrir vin- konu sinni sinni á svipuðum aldri, hve gaman hefði verið í eiturlyfjapartíi, sem hann ták þátt í. Hann sagðist geta kennt henni að búa til „Pott“, því það hefði hann lært af kunningja sínum sem numið hefði þá list í Englandi. I’ilt- urinn sagði að í partínu hci’ði stemningin verið svo mikil, að þau hefði langað til að fljúga út um gluggann. Þá höfðu unglingarnir er dvöld- ust um ske’ð í Englandi mari- huanasígarettur með sér liing- að til lands og neyttu þeirra hér, og ungur maður, sem ný- lega kom hingað frá Bandaríkj unum hafði meðferðis stauk af marihuana. Hafði staukur- inn kostað um -500 íslenzkar krónur í Bandaríkjunum. 2. En hvað segja yfirvöldin? Þeim hefur að sjálfsögðu ver ið það ljóst að hér væri nýtt vandamál á ferðinni. Sérstök lagase'tning um þessi efni var samþykkt á alþingi s. I. vet- ur, og nú á næstunni er vænt anleg reglugerð á grundvelli þeirra laga. Lögregluþjónar og tollverðir hafa setið á fræðslu fundum um eiturlyf hjá Þor keli Jóhannessyni lyfjafræði- prófessor, en hann er manna kunnugastur þessum málum. Lögreglan er vel á varðbergi, en kýs af eðlilegum ástæðum að fara varlega og vjnna sem mest í þyrrþey. 3. Islenzkur ríkisborgari hef ur verið tekinn af lögreglunni með eiturlyf af þessu tagi í fór í gær voru mikil hlýindi í Reykjavík og nágrenni. í Reykjavík var 13 stiga hiti um hádegi, en á Þingvöll iim og Hellu var 17 stiga hiti. í viðtali við Veður stofuna í gær var okkur tjáð að fremur væri þetta óvenjulegir hitar miðað við árstíma og minnti veðrlð frekar á veður í ágúst en septembermánuði. t gær voru Iíkur á að þessi blíða héldist næstu dægur. Ástæður hlýindanna erú þær að fyrir norðan land er háþrýstisvæði, en suð- vestur af Reykjanesi er lægð. ÞessS svæði veita sa og a átt yfir landið. Mikið mistur var yfir Reykjavik og nágrenni í gær og var okkur tjáð að það stafaði af kolaryki, sem bærist hing að með sa áttinni. c« Onnurnátt- úruverndar I um sínum, en mál var ekki höfðað gegn honum, þar eð hann hafði ekki gert tilraun til að selja eitrið eða drejfa því á annan hátt. Málinu lauk með sátt, en talið er að mað- urinn hafi verið með lyfjn melra af óvitaskap e'n löngun til að neyta lyfjanna eða hagn ast á þeim. Lögreglan hefur heyrt ýmsar sögusagnir, en enn mun ekki hafa komizt upp um tilraun til að smygla lyfjum af þessu tagi til lands ins. Þeir menn, sem lögreglan hefur haft afskipti af vegna Framhald a' bls. 10. MMMMHMMnMMWHIMMMmMMMHMMUMIHHMHWWHI Mótmælt við Morgunblaðið Um fimmleytið í gær söfnuðust nokkrir unglingar úr Æsku lýðsfylMngunni framan við Morgunblaðshúsið í Aðalstræti. Dreifðu uhglingarnir dreifimiðum meðal vegfarenda en á þeim var m.a. spurt, hvort Morgunblaðið væri hættulegt lýð- ræðinu og jafnframt sagt, að í skjóli útbreiðslu sinnar rangfæri Morgunblaðið ummæli andstæðinga sinna og róg- beri þá. Þessu til sönnunar var vitnað í blaðaskrif Morgun- blaðs’ins annars vegar og Þjóðviljans liins vegar um innrás Sovétmanna cg bandalagsríkja þeirra í Tékkóslóvakíu hinn 21. ágúst s.I. MWMMHMMHMMMMMMMMMMMHMMMHMMMMMMm Áfram gott veður ári liðnu Herferð þeirri til bættr ar umgengni og aukinnar náttúiwerndar, sem Æsku lýffssamband íslands og Náttúruverndarnefnd hin6 íslenzka náttúrufélags gengst fyrir lokið, en þessi 'lierferð hefur staðið í allt sum'ar. Telja forráðamenn iherferðarinníar að árangur tar hienni hafi orðið vertuleg ur, umgengni íslendinga úti í náttúrunni, tsem oft Ihafi verið til líti'ls sóma, htafi stórbatnað við Iherfbrð ina og menn séu nú orðn ir tillitssaímari ©n áður. Hins vegar sé ‘þó engan veginn enn tekið fyrir all an sóffaskap. t.d. sé það tenn algengt að menn hendi rusli af Ihendi út um glugga á ökutækjum, ien sMk,t er lóþartfla sóðaskapur, setm tmenn ættu að leggja af hið bráðasta. Árangur Iherferðarinnar sýndr að ekki þarf nema rétt að ýta við lalmenningi til þess að haom skilji nauð '.syn þrifalegmr umgengni, en 'hins vegar dugi ekfei að slaka á aftur. Forráðamenn Iherferðlarinn'ar hafa því ákveðið að efna til annar Framhald á bls. 10. rtMMMMMMMMMMMMMMMMMiCMMMiMMMMMVtMMMM Laugardagur 14. september 1968 — 49- árg. 183. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.