Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 12
í Jane Fonda, sem nú stendur á þrítugu, virðist ekki nijög gefnir fyrir fyrirfram gerðar áætlanir. Meira að segja þótt hún labbi um baðströndina í „tækifæriskjól.‘‘ Vísir. Á sumi'in koma menn við og við á Arnarhól til að slá, en allt árið um kring koma menn af Arnarhóli til að slá. Helga W. sýnir í Bogasal Laugardaginn 14. september kl. 17 opnar Helga Weisshappel Foster, listmálari, málverkasýn ingu, í sýningarsalnum Hlið- skjálf á Laugarvegi 31. Á sýningunni eru 26 málverk, bæði í' vatoslLtum og olíu, þar af nokkrar upphleyptar myndir, ien stutt er síðan lisfcakonan tók 'að gera slíkar myndir. Á sum um iþeirra mynda. sem 'þarna eru, ier ný tengund glers, sem Iþykir ihafa ýmsa kosti fram yfir venjulegt gler. Er þetta ihið svonefnda vattgler. Helga íhefur (haldið fjölda- m'argar einkasýningar á verk- nm sínum bæði hérlendis og lerlendis. M.a. hefur hún sýnt í Vinarborg, Osló, Helsinki, Kaup cmannahöfn og Niew York. Hún Ibefur tekið þátt í fjölda sam sýninga bæði hér og eriendis. Hún hélt síðast sýningu hér heima síðastliðið vor. ur opin almenningi 14. — 26. ISýnátngin í Hliðskjálf verð feept. n.k. daglega til kl 22. Björgvin sýnir í Unuhúsi í gær klukkan 16.00 opnaði Björgv :n Sigurgeir Haraldsson myndlistarsýnjngu í Unuhúsi við Veghúsastíg. Sýnir Björgv in 26 kola- og krítarmyndir og 7 tré- og dúkristur með hugmyndum úr íslendingasög um. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Björgvins t '1 þessa. Ailar myndirnar eru unnar á síðustu Gluggasmgöjan Síðumúlcr 12 Sími 38220 — Reykjavík þremur árum. Þaer eru allar til sölu. Sýningin stendur til 22. september n.k. og er opin alla daga frá klukkan 14.00 til klukkan 22.00. Fréttamaður leit inn til Björgvjns í gær og ræddi við hann um sýninguna. Á sýning ainni eru alls 33 myndir, 26 kol- og krítarmyndjr og 7 íré- og dúkristur með hugmyndum úr íslendingasögunum. Listamaðurinn er 32 ára að aldri og er þetta fyrsta einka- sýning hans. Hann tók þátt í ha,ustsýnjngu Félags íslenzkra listamanna árið 1963. Björgvin stundaði nám vi5 Handíða- og myndlistarskól ann á tímabilinu 1958-1960, í deild hagnýtrar myndlistar. I Myndlistarskólanum við Freyjugötu var Björgvín í tvo vetur og nam „módeleringu“ hjá Ásmundi Svejnssyni, mynd höggvara. Sumurin 1961 og 1962 dvaldi Björgvin í Ham- borg í Þýzkalandi. Stundaði hann nám í igler- og steinmós aík, teiknun og málun hjá prófessor Theo Orluer í Statl- Kunste. Síð,u.stu fimm árn hefur Björgvin Haraldsson verið kennari í teikningu við Gagn- fræðaskólann í Kópavogi. Sýning Björgvins í Unuhúsi stendur t 1 22. september n, k. og er opjn frá kl. 14.00 til 2200. Allar myndirnar eru til sölu. Það er annars mt'rkilegt rannsóknarefni að til eru ríki, sem vilja berjast fyrir varðveizlu friðar með stórvjrk um gjöreyðingarvopnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.