Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 5
Njörður P. Njarðvík skrifar um sænsku kosningarnar Gengið er til þingkosninga hér í Svíþjóð sunnudaginn 15. septem- ber og kjörnlr 233 fulltrúar til annarrar deildar sænska ríkis- þingsins. Ef til vill rétt að útskýra í upphafi kosningafyrirkomu- lag hér, enda er það allfrábrugðið hinu íslenzka. Ekki er koslð til beggja deildanna í senn, heldur eru valdir fulltrúar til fyrstu deildar þingsins í óbeínum kosningum í hlutfalli við úrslit bæjar. og sveitarstjórnarkosninga, en fulltrúar annarrar deildar eru kosn. ir beimun kosningum. Reyndar eru kosningamar í haust hinar síðustu eftir þessum kosningareglum, því að þingið verður í einni deild frá 1970 og þá verður kosið í aukakosningum, en uppfrá því verður kosið á þriggja ára fresti til þings og bæjarstjóma í senn. Þeir fulltrúar sem kjörnir verða í haust eru því einungis valdir tll tveggja ára. í fyrstu deild sem yfirlýsing 'Erfanders felur í sér. Það sé fyrst og freinst kosningin tii annarrar deildar sem eigi að róffa úrslitum uim stjórnar- myndun. í samræmi við þetta telja þeir einsýnt að ríkisstjórn in eigi að segja af sér ef jia£n.-+ aðarmenn tapi 5 þingsætum. Svo er eftir að vita Jivernig kosningarnar fara. Sifo hiefur liátið fara fram skoðanakannanir í júlí í sumar og .aftur um mánaðamótin ág,- sept. Taka ber í reikninginn að Síðlari könnunin fer fram eftir innrás rússa 1 Tékkóslóvakíu: iþeir muni vinna meira á síð- iustu dagana fyrir kosningar og eru bjartsýnir. Persónulega álít ég að kosningaúrslitin á sunnu- daginn muni ekki leiða til stjórnarskipta. n-p-n. Farþegar Carevelle- Ijotunnar fórust Staðan í þimgdedldiunum er nú sem Ihér segir: Fulltrúar fyrstu dieildar vom síðast vald- ir í bæjaristjómiarkasningunum 1966. Þá ihlutu jafn'aðarmenn 78 tMltrúa (af 151) og 42,2% at- fcvæða. Er það aillmikið tep frá bæjarstjómar kosningunum 1962 ler jafnaðarmenn hlutu 50,5% atkvæðia, en það er Mka jafn- framt mesiti kösnimgalsigur j afn- aðarmanna frá stríðsilokum. — Borgaraflokkarnir þw'r hlutu 1966 45,1% en efkki nema 71 ffiuiHtrúa. Þeir töldu sig þá hafa umnið mikimn sigur, jafnaðar- mlenn væru atfcvæðaliega í minni hluta og bæri því að Segja af sér. Kommúnistar fengu 2 full- itrúá og 6,4% atkivæða. í kosningunum itál annarrar deildar þingsims 1964 hlutu jafn aðarmenn 47,3% 'atkvæða og 113 fulltiúa (iaf 233), en borg- araflokkarnir þrír 111 fulltrúa og 44,2% atkvæðia. Kommúnist- ar hlutu 8 rnenn kjörna og 5.2% 'atkvæða. í þeim 'kosningum sem nú em framundan, leggja borgara- flokkamir ofurkapp á að ikoma jafnaðarmönnum frá völdum og eygja nú í fyrsta skipti í 30 ár nokkra von til iþess. Áður hafa jafnaðarmenn að vísu einu sinni myndað samstarfsstjórn með IMij(3lflioWknum, en sHLtót kemur lekki til igreina mú, skv. upplýs- ingum leiðtoga Miðflokksins, ef svo skyldi fara að jafnaðar- menn misstu meirihlutaaðstöðu teína. Þá á að taka við borgiara- ileg istjóm, annaðhvort þriggja flckka meiriihluteStjóm eða tveggja flokka mimniihlutastjóm (Miðflokkurinn og Þjóðarflokk- iurinn) með situð'ningi Hægri- flökksins. En jiaifnaðarmenn og stjórnar landstæðingar eru ekki á eitt 'Sáttir um ‘hvaða úrslit fcrefjist stjómariskiþte. Jafnaðarmienn Begjást munu láta af völdum ef borgaraiflokkiami!c fái 50% atkvæða. N’áist það ekki, horfir m'álið öðm V'ísi. „Þá segjum við af okkur, ef við getum ekki stjórnað í anda jafnaðarstefn- ,unnair,“ hefur Tage Eriander Önnur grein sagt í sjónwarpsviðtali. Þ'etta fflun tákna að jafnaðarmenn sitji áfram við völd nema þeir tapi öllum þmgmeirihluta sín- um og eiga iþá við báðar deild- ir þingisins. Þiedr hiafa nú 9 þingmienn 'fram yfir borgara- flokkana samtíals; 7 í fyrstu deld ien ekki nema. 2 í ann'arri deild. Þeir ætla sér mieð öðram orðum að sitja áfram svo fremi sem þeir tapa ekki öllum níu sætunum, þótt Iþað íákni minni Ihluta í annarri deild. Til skýr- ingar má nefna að þeir geta reiknað með stuðningi kommún. ista í öllum holztu máteflokk- um, en þeir eiga nú 2 'fulltma í fyrstu deiild og 9 í annanri. — iHins vegar er almennt á'litið að þeir muni tapa verulega í kosn- ingunum. Stjórnarandstæðingar eru lít- ið ‘hrifnir af þessari yfirlýsingu. Þeir itelja að jafnaðaimenn geti ekki með réttu lagt svo mikið upp úr umframfulltrúum sLnum júlí ág.-sept Hægriflokkur 15,6 15,1 Þjóðarflokbur 18,7 17,8 Miðflokfcur 14.3 15.4 Jafnaðarmenn 43,3 44,6 Kommúnistar 6,6 5,2 Kristen demokratisk samling 1,5 1,9 Þá er staðan skv. könnuninni ág.-sept. 44,6% fyrir jiafnaðar. menn en 48,7% fyriir borgara- flokkana. Athuga ber einnig að jafnaðarmenn og kommúnister hafa sam(ta'ls 49,8%. Jafnframt er þess til getið að þátttaka í kosningunum verði 83%. Með þessu >er vitaskuld ekkert sagt um það hvemig staða þing- manna verður. Þar um verður litlu spáð. Jafn aðarmenn hafa greinilega unn- ið á í kosningabaráítunni, og þeir hafa hert ban'a mjög síð- ustu daga. Telja þeir sjálfir að NICE: Talið er nú fullvíst, að allir hinir 95 farþegar frönsku Qarvleillie-þotunnar, sem féll i Miðjqrðarhafið fyfrir nofckrum dögum hafi farizt. Hún var á Ieið frá Korsíku til m'eginl'ands Frakkl'ands og féll logandi í öldur hafsin's. Um borð í vélinni voru 89 farþegar og 6 manna áhöfn. Búið er að finna flakið; reyndist það vera 12 mílur á sjó úti fyrir ströndum Gap d‘ Antibes. Flugstjóri fyrstu þyrl unnar, sem sveimaði yfir fLafc inu, sagði í fyrradag, að stél ið stæði enn upp úr sjónum. Tætlur úr bolnum vom á víð og dreif um sjóinn í kring. All margir foreldrar biðu í flug höfninni í Nice, en hópur bama sem var að koma úr sumarleyfi á Korsíku, var meðal farþega vélarinnar. Em viðbrögð þeirra sögð átakanleg, er tilkynnt var um slysið. ÉLAGSFUND Afiþýðuflokksfélag Reykjavíkur — Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. verður haldiinn mánudaginn 16 september kl. 8.30 síðdegis í Iðnó. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvís lega. Dagskrá: 1. Félagsmál. r ^ * 2. Ný viðhorf í stjórnmálum og efnahagsmálum. IF % Frummælendur : Dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra og Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- , útvegsmálaráðherra. lilliili £ 3. Önnur mál. STJÓRNIN 14. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.