Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 4
Mynd þessi er af Burton/Taylor samsteypunni í nýjustu kvikmynd þeirra, “BOOM”. ■ r Þau hjónin hafa nú hug- á aff ættleiffa vietnamsk- an munaðarleysingja, eitt þeirra barna, sem stríffiff hefur bitnaff á. Og svo langt sem þaff nær, er þaff ágætt. En yfirvöldin, sem um slík mál fjalla. hafa ýmislegt viff þetta aff athuga. Til dæmis: Hversu mikinn tíma hefur Liz til aff sinna börnum sínum? Bam- fóstmr eru ágætar til síns brúks, en börn þarfnast mæffra, eins og í lögunum stendur. BÍLLAUST ÚTHVERFI MEÐ 20.000 ÍBÚUM Fyrir nokkrum árum voru margir Stokkhólmsbúar, sem ekki þekktu Skárholmen. Nú hefur veriff byggt þar bíllaust hverfi — sem rúmar 20.000 íbúa. Bertil prins vígir hverfiff á sunnudaginn kemur. Jafnframt Ihefur verið reist- ur vörumarkaður, sem rúmar 300.000 marrns. Skárhoimen er nefnilega oiú iþegar orSitin stærsiua úthverfi í Skandinavíu. «g nýjar íbúðir rísa enn. Þetta nýjia hverfi ler vel skipulagt. Miðjan er alveg bíl- ■i Anna órabelgur — Ég ætla aff búa til eggjasalat... á ég aff sjóffa eggin fyrst? 4 14. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ lau's. Það hefuir verið gert kleift með því, að reisa bílskúra á rnörgum Ihæðum, fyrir 4000 bílöj. Á miðjum vörranartoaðinum er torg með stór <tré og tjöm, isem verður iskautasveill á veturna. Víðsvegar í ihverfinu er að- staða til fræðiiðkana og tóm- stundagamans, !einnig kvik- myndaihús, bókasöfn og lista- isöfn. Skólar og toirkjur hafa ekki verið reistar annþá. Heillandi kvennabósi Engu er líkara en Omar Sharif hafi aftur valdið ástarsorg. Hinni frönsku meðleikkonu sinni, An- ouk Aimee hefur hann gert það ljóst, að hann skemmti sér of vel til að vilja giftast. Auk Iþess á (hanm konu ein- hvers steðar í pokahorninu. Þegar hanin léfe í „Funny 'Girt“ með Barbna Streisand, varð ihún svo igagntekin af hon- um, að hún hefði verið reiðu- búin iað fara með honum til tunglsins. En Omar var reiðuhúinn til að fara, aleinn. Og hann gerði Iþað, heilLandi 'eins og 'ávallt. Og Barbra reyndi að ná hon- um aftur, en iþá var Omar með Anouk, eða var það sú næsta á undan? Það er erfitt að henda reiður á Onrar. Hann tekur bara staf sinn og hafct og heldur af Stað í næstu sigurgöngu. Hringari frá 18. öld gengur aftur í kirkju Fólk á Bosarp á Skáni óttast, að draugragangur hefjist aftur í kirkjunnS á afmæli hennar í næsta mánuði er biskupinn í Lundi kemur í heimsókn. Draugurinn er sagður vera Elias Möller hringjari, sem dó fyrir 200 árum. Nú í seinni tíð álítur fólk. að hann hafí öðru hvoru tekið í kirkjuorgeliff. Viff hin óþægilegustu tækifæri hefur .orgeliff tekiff aff óma. Undir miffri hámessunni á þaff til aff hefja leik sinn, og organistinn, Majken Nilsson, ör. vinglast. — Það verlste er, að sumir gætu haldiff, að |það sé ég, sem spila, segir hún. Stundum verð ég svo örvingluð, að ég dreg út ialla tatoka og stíg á öll fót- stig í einu, þá iþagnar orgelið. Þetta orgel hefur verið í þess ari kirkju í sextán ár, enþað var fyrst í sumar, að það fór að spila sjálft. — Hlj óðfærið er sífelldur friðarspillir, segir mmeðlimur sóknamefndarirmar. Albert Ols san. Það verður iað gera eitt- ihvað í þessu. Sókn)ar turi|nn, Bo I^and- berg segir: — Ég trúi ektoi á drauga — þetta hlýtur að vera eitthvað ■amnað. Þar itil leyndarómurinn verður afhjúpaður, faer orgelið að spila óáreitt. En fólkið vil'l trúa því, að Iþarna sé draugur Elíasar MöLlers að verki. Var við Ikirkjun'a á 18. öld og hag- aði sér mjög ósæmilega. Hann drakk sig fullan iaf messuvíni og spilaði á spil í kirikjuiini. Aiuík iþess drap hanin hesteiþjóf, sem ætlaði iað stela hesti úr hesthúsi kirkju'nn'ar. En enginn þorði að. skipte sér af þessu, 'því allir hræddust Elías Möller. iHann var svo H'la innrættur, að Iþað er mjög eðlilegt, að hann ásæki kirkjuna, segir fóltoið í ibænum. Þvi má bæta við, að söfnuð- urinn í Bospart hefur slæma reynzlu af orgelum siinum. Það var toeypt orgel árið 1884. en Iþað varð ónýtt á örfáum árum. Nýbt orgel var toeypt, og það stóð sig í 30 ár. Þetta síðasta orgel var 'keypt árið 1952, og /nú er unnið 'af kappi við að Bithuga, hvens vegna það fór aUt í einu að geta spilað hjálp- arlaust. Landberg, sóbnarprestur, hef ur myndað sér sín'ar eigin skoð- un reyndar ekki eins skemmti- 'lega og draugasagan. en tölu- vert Siennilegri: — Orgelið þoldi lekki loftslag- ið, segir presturinn. Þegar það var sett upp, var kirkjan aðeins Ihituð upp þrisvar í viiku. Nú er komið miðstöðvarkerfi í hús- ið, og það er aUtaf heitt. Loft- ið er orðið iþurrara, og trépíp- 'Urnar dragast saman. Það æfcti 'að vera unnt að lagfæra þette leftir stuttan tíma. Óánægðir bindindismenn Danskir bindjndismenn eru óánægðir með danska sjón- varpið, vegna þess aff þeir fengu ekki tíma í dagskránni til þess aff skýra frá afstö'ðu sinni til ölvunar við akstur, höfum við eftir dönskum blöff um. Ástseðan til þess, að farið var að ræða þetta vandamál er sú, að í maí í ár var dreift á Norðurlöndunum sjónvarps- myndum um akstur undir á- hrifum áfengis. Landssam- band danskra b mdindishreyf- i’nga heldur því fram, að jaðrað haf; við, að gert hafi verjð grín að bindindishreyf- ingunni í þessum myndum. Þess vegna hefur hreyfingin lagt til, að vandamálið verð.i tekið öðrum tökum 1 nýjum myndum. En danska sjónvarpið hefur ne'tað því. Það er ekki rétt, ,að gert hafi verið grín að bind Framhald bls. 9 ITi > hm&mv S LHI‘Topi FRÁBÆR opSfl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.