Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 7
ritstj. örn EIÐSSON Bikarkeppni KSÍ heldur áfram um helgina: Guðmundi afheht ur Forseta- inni, einnig á Melavellinum. Víkingur hefur oft komið á ó- vart og Framarar mega vara sig, því að fyr.r Víkijng er ailt að vinna. ★ 3. deild í næstu viku. í næ'stu viku hefst keppni fjögurra liða um tvö sæti í 2. deild, en leikið verður á Mela vellinum og í Hafnarf/rð'. Keppni hefst 19. september kl. 6, en þá, leika Völsungar frá Húsavík og ísfirðingar á Mela vellin.um og á sama tíma leika Snæfellingar og Þróttur frá Neskaupstað í Hafnarfirði. Dag inn eftjr eða á föstudag leika ísfirðingar og Þróttur á Melavellinum kl. 'i og á sama tíma leika Völsungar og Snæ fellingar í Hafnarfirði. Loks leika á laugardag ki. 2 á Mela velli Völsungar og Þróttur og :kl. 3.40 Snæfellingar og ísfirð ingar. ★ Stúlka frá Brasilúu, Irenice Maria Kodriguez hljóp nýlega 400 m. á 53,6 sem er brasiliskt met. Á 17. júní mótum um allt land er keppt um Forseta- bikarinn, sem forseti ís- lands gaf 1954. Er hann far andgripur, sem veitist þeim frjálsíþróttamanni, sem vinnur bezta afrekið á þessum mótum liverju sinni. í ár vann Guðmundur Hermannsson, K. R. bikar- inn fyrir afrek sitt í kúlu- varpi, 18,11 m, sem geíur 1373 stig skv. stigatöflunni. Á íþróttaþingínu afhenti formaður í. B. R„ Úlí'ar Þórðarson, Guðmundi bík- arinn. Glímunámskeið á ísafirði og nágrenni Glímusamband íslands og 'íþróttabandalag ísfirð- inga gangast fyrir glímu- námskeiði1 á ísafirði, sem hefst sunnudagjnn 22. sept- ember n.k. Kennarar verða Þor- steinn Kristjánsson, lands þjálfarj, Glimusambands- ins, og 'Gísli Kristjánsson ísafirði, sem gefur nánari upplýsingar. Væntanlegir þátttakendur i í námskeðinu snúi sér til f Gísla Kristjánssonar sem fyrst. í dag leika KRa og KRb í bikarkeppni KSÍ á Melavellin um um það hvor bókstafurinn leikur í undanúrslitum, en KR er öruggt um sigur í leiknum. Um síðustu helgi kom B-íð á ó vart með því að ajgra Akur- nesinga í hörkule ,k, sérstak- lega sýndu KR-ingar (b) rnikla keppnishörku í leiknum. Nú ier eftir að vita, hvort B-liðs- menn verða eins harðir í horn að taka á móti félögum sínum í A-liðinu. Leikurjnn hefst kl. 2. Á morgun kl. 2,30 leika Fram og Víkingur í Bikarkeppn- * Margaret Bailes, USA jafn- aði heimsmetið í 100 m. hlanpi kvenna á bandaríska meistara mótinu, hljóp tvívegis á 11,1 sek. Eldri deildirnar komi í skólana þriðjudaginn 17. sept. eins og hér segir: 10 ára börn kl. 13 11 ára börn kl. 14 12 ára börn kl. 15 Fræðslufulltrúi. Sambandsráð Sambands ungra jafnaðarmanna er hér með kvatt saman til fundar í Alþýðuhúsinu í Hafn arfirði dagana 14. og 15. september n.k. BLÓM Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendum. GROÐRARSTOÐIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-8-22 og 1-97-75. mjhu v 14. sept. 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.