Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 9
tn SJÓNVARP Laugardagur 14. septerabcr 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Fagurt andlit Mynd um íegurð kvcnna og um tilhaldssemi þeirra á ýmsum timum og í ýmsura löndum. Margar fríðleiltskonur koma íram í myndinni og margir cru spuröir álits um fcgurð kvcnna; listamenn, ljósmynd. ari mannfræðingur, snyrti. sérfræðingur o.fl. íslenzkur texti; Silja Aðalsteinsdóttir. 21.15 Skemmtiþáttur Tom Ewell Skriftin sýnir sanna mynd. íslenzkur texti; Rannveig Tryggvadóttir. 21.40 Er á meðan er Skégrækt FramhaJd af bls. 6. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands haldinn að Hallormsstað 23.-25. ágúst 1968, beinir ein. dregnum áskorunum til ríkis- stjórnarinnar um að veita áætl- un um skógrækt með búskap í Fljótsdal í Norður^Múlasýslu brautargengi með því að taka Bindindi Framhald af 4. síðu. indishreyfjngunni, og þess vegna er heldur ekki ástæða til að koma með nýja þætti um þetta núna. „Það væri gaman að vita, hvað áfengisvarnarráð rík;s ins hefur að segja um þessi mál,“ segja sumir, og bæta við: „Hann á víst nógu erfitt að koma fyrir sig orði þótt hann leggi kannski á sig milda v'nnu til að leysa þau verk- efni, sem ríkið hefur sett hon um. SMURSTÖÐIN SÆTÚNl 4 _ 8ÍMI 16 2 Í7 BÍLLINN EK SMURPUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍD. ÓTTAR YNGVASON héroSsdómslög moður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 <:fMi 21296 AUGLYSID í AlþýðublaSinu Utvarp ofl sjánvmrp (You can’t take it with you). ) Kvikmynd gerð af Frank Capra árið 1939 eftir sam. nefndu leikriti Moss Hart og George S. Kaufman. Leikritið hefnr vcrið sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Lionel Barry- more, James Stewart, Jean Arthur og Edward Arnold. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur, 14. septembcr. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum dag. upp í frumvarpi til fjárlaga árið 1969 það árlega framlag, sem áætlunin gerir ráð fyrir. Leggur fundurinn ríka áherzlu á, að framkvæmdir við áætlunina hefjist árið 1968, en vísar að öðru leyti til þeirra upplýsinga, sem áætlunin sjálf hefur að geyma. Till. II. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands að Hallormsstað, 23.- 25. ágúst 1968, beinir þeim til- mælum til stjórnar félagsins, að hún beiti áhrifum sínum við hlutaðeigandi ráðamenn gegn þeirri hæftu, er gróðri í nálægð væntanlegrar álverksmiðju kann að stafa af skaðlegum gufum og ryki frá verksmiðjurekstrinum. Lýsti fundurinn yfir stuðniiigi við tillögur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar frá 16. maí 1968 og þau rök, sem þar eru fram borin og fól stjórn Skógræktarfélags íslands að vinna eftir megni með SkógræktaPfélagi- og \ Bæjar. stjórn Hafnarfjarðar, að far- sælli lausn þessa máls. Till. III. I Aðalfundur Skógræktarfélags íslands að Hallormsstað, 23.-25. ágúst 1968, hvetur þau skógrækt larfélög, sem hafa þéttbýli á félagssvæðum sínum, til að leita samstarfs við sveitar. og bæj- arstjórnir viðkomandi staða um starfrækslu vinnuflokka unglinga við skógrækt og skyld störf yfir sumarmánuðina. Ennfremur skorar fundurinn á þá aðila, er gangast fyrir sum- arbúðum barna og unglinga, að sjá svo um að þar fari fram munnleg og verkleg kennsla í skóggræðslu. j Till. IV. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands haldinn á' Hallormsstað 23.-25. ágúst 1968, beinir þeim eindregnu tilmælum til ráðherra skógræktarmála, að hann beiti sér fyrir því að ríkissjóður veiti framlag til fræsöfnunar í Alaska á hausti komanda, ef fræár reyn- ist verða gott. blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til. kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir.. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Ingvar Jónasson fiðluleikari. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12355 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn. ir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferð armál. Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu Bornm 18.00 Söngvar í létum tón: Gunther Kallmann kórinn syng ur nokkur iög. Till. V. Aðalfundur skógræktarfélags íslands, haldinn á Hailormsstað 23..25. ágúst 1968, beinir því til Skógræktar ríkisins að vinna að því, að fá friðað allt land innan við Jökulsá og Jökullón til við- bótar á núverandi Þórsmerkur- girðingu. Jafnframt verði unnið 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ihs. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Dönsk tónlist „Álfahóll“, leikhústónlist eftir Friedrich Kuhlau. Hljómsveit Konunglega leikhússins í Kaup. mannahöfn leikur; Johan Hye. Knudsen stj. b. „Etudc“, ballettsvíta eftir Knudage Riisager. Sama hljómsveit leikur; Jcrzy Scmkou stj. 20.40 Leikrit. „Máninn skin á Kylenmae“ cftir Sean O’Casy. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri. Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnárs son, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Valur Gislason, Nina Sveinsdóttir, Baldvin að aukinni uppgræðslu og bættri umgengni á Þórsmörk. Till. VI. Aðalfundur Skógræktarfélags íslands að Hallormsstað 23.-25. ágúst, þakkar stjórninni þann stuðning við skógræktarfélögin, Halldórsson, Þóra Friðriks- dóttir^ Borgar Garðarsson, Þórunn Sigurðardóttir. 21.35 Söngur í útvarpssal. Tónakvartettinn á Húsavík syngur. a. „Smaladrengurinn" eftir Skúla Halldórsson. b. Þjóðlagasyrpa í ú:setniugii Birgis Steingrímssonar. c. „Mótið“ eftir Jón Þórarins- son. d. „Mömmudrengur" eftir Ethel bert Nevin. e. „Sunnudagur selstúlkunnar** eftir Ole Bull. f. ,;Hrím“ rússneskt þjóðlag. g. „Nótt“ eftir Cludham. h. Gamalt enskt lag í útsetn. Jóhanns M. Jóhannssonar. i. „Blátt lítið blóm eitt er“, þýzkt þjóðlag. j. „Vinarljóð“ eftir Sicczynski. 222.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. z: ■ íe......... ■ . v sem fellst í starfrækslu vinnu- flokks, er fer á milli félaganna og sinnir plöntun og ýmsum öðr- um brýnum verkefnum. Væntir fundurinn þess, að áframhald- verði á þessari starfsemi og treystir stjórninni til að meta réttilega þarfir félaganna og aðstæður fyrir slíka aðstoð. Frá Verzlunarskóla Islands Verzluniarskálil íslands verður settur í bátíðasal iskólans mánudaginn 16. september M. 2 síðdegis. SKÓLAGJÖLD skulu greiðast fyrirfram fyrir ákóla árið og verður þeim veitt móttaka í nýja skólahúsinu mánudaginn 16. septetmber kl. 9 — 17. Skólagjald er að þesisu sinni kr. 7.000.— + félagsgjöld kr. 500.—sam táls kr. 7.500.—. FUJ FUJ Aðalfumdur Félags ungra jafnaðarmanna í Vestmannaeyjum, verð- ur haldilnn að Hótel Berg, sunnudag 15. september kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuilieg 'aðal'fundiarstörf. 2. Kosning fulltrúa á þing Sambands ungra jafn- aðarmanna. FÉLAGAE FJÖLMENNIÐ OG MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA. STJÓRNIN. 14. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.