Alþýðublaðið - 14.09.1968, Page 10

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Page 10
ökukennsla Laerið að aka bil þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bflpról. GEIE P. ÞORMAR, ökukennari. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Guíunes. radíö. Simi 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jönsson. Simi 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftlr samkomulagl. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Héimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn. nr heimilistæki. Sækjum, send um. Bafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Slmi 3047». S j ónvarpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar & sjóu- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. . Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Kenni ákstiur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus M. llppl. i síma 32954. H V oga^þ vottahúsið \! Afgreiðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33 4 60. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir / KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Simi 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn, JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hóifaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Innrömmun IIJALLAVEGl 1. Opiö frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. ÍNNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar^ úti hurðir, bílsfcúrshurðir og gluggsmíði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmál. ar. — Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, hílkrana og flutningatæki til alíra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Takið eftir Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kæliskápa. Upplýsingar í síma 52073. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. Londo/i Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistæk j avið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIF SNACK BÁR Laugavegi 126, Kaupstefna Framhald * 3. síðu. Vegna góðrar aðsóknar var ákveðið að framlengja kaupstefn utímann á fimmtudag og föstudag til kl. 21,00 að kvöldi. í dag kl. 16,00 verður kaupstefnan eins og áður segir opnuð almenningi og verður hún opin til kl. 22,00. Á sunnudag verður hún ennfremur opin fyrir almenning frá kl. 14,00 til 22,00. Báða þessa daga verða tízkusýningár, þar sem sýnd verður framleiðsla frá fyrirtækjum, sem þátt' taka í kaupstefnunni. Tízkusýningarnar verða tvær báða dagana, þær fyrri verða kl. 17,00 og þær síð- ari kl. 20,30 bæði kvöldin. Félagslíf: ÞRÓTTUR HANDKNATTLEIKS DEILD: HÁLOGALAND: 3. flokkur: Mánudagar kl. 7,40 Miðvikudagar kl. 6,50. 2. FLOKKUR: Miðvikudaga kl. 7,40. LAUGARDALSHÖLLINí --_i_---------------------4 JÉturfyf Framhald af bls. 1. dularfullrar hegðunar hafa all:r reynzt undir áhrifum lyfja. sem afgreidd hafa verið í apótekum — annað hvort ró andi eða upplífgandi lyfja, sem heimilt er að selja gegn lyfseðli. 4. Lokaniðurstaða könnunar okkar er í stuttu máli sú, að allar líkur bendi til þess að ekki sé enn um skipulagt eit urlyfjasmygl t’I landsins að ræða, heldur berist það, sem hér er neytt af eiturlyfjum, helzt með íslendjngum er dval izt hafa erlendis og vilja hafa heim með sér nýstárlega bluti til að sýna kunningjum sínum. Náttúruvernd Framhald af bls. 1. ar hierferðar saima konar á næsta sumar og ikveðja fleiri aðila til þáttöku. 'Hafla verið send bréf til Náttúruyerndarráðs, Ferða félags íslands og Ferða- málaráðs og Iþessum aðilum tooðin samvinna um iherferð lti'1 þess að auka fegurð landsins með bættri um- gengni. TÉKKNESK ÓPERA SÝND ÍOSLÓ OSLÓ: Norska óperan hafði á fim-mtudagskvöld frumsýningu á iþekktustu óperu tékkóslóviak isika tónisikáldisins Leio Janacek, „Jenufa”. Atburðir síðustu vikna ihafa orðið til iað vekja mikla athygli á sýninguim þessum. Viðst'addir frumsýninguna voru tékkósilóvaikiski ambassadorinn í Noregi og 40 þarlendir 'stúdent lar, isem óperan Jhafði sérst'ak lega boðið til sýningarinniar. Lagt var kapp á að gæða upp 'fæ'rsluna sem mesturn tékkó- islóvakiskum svip og áttu fjöl imlargir þarlendir listamenn, staddir í Noregi, hlut að máli. 2. FLOKKUR: Laugardaga kl. 6,20 MEISTARA. OG I. FLOKKUR: Laugardaga kl. 5,30. ÍÞRÓTTAHÚS SELTJARNAR- NESS: MEISTARA. OG I. FLOKKUR: Þriðjudaga kl. 10,10 Fimmtudaga kl. 10,10. Æfingarnar hefjast í íþrótta- höliinni og að Hálogalandi 16. september, en í íþróttaliúsinU að Seltjarnarnesi 1. okóber. Verið með frá byrjun. Geymið * Hollenzkar stúlkur se'ttii ný- lega hejmsmet í 3x800 m. boð hlaupi hlupu á 6:15,5 mín, sem er 4,5 sek. betri tími en gamla metið, sem enskar stúlkur áttu. í sveitinni eru Ke:zer, T|lly og Gommtrs, Félaff þeirra heitir „De Baandert.“ ★ Frábær árangur náðist á so- vézka meistaramótinu í frjáis íþróttum. Unglingurinn Sape- ja hljólp 100 m. á 10 sek., Iw anov hljóp 200 m. á 20,5 sek. Samotessowa jafnaffi heimsmet iff í 100 m. hlaupi kvenna 1J,1 og fékk auk þess tímann 23,0 sek. í 200 m. Owanesjan stökk 8,28 m. í langstökki og Rein Aun hlaut 8026 st:g í tugþraut Skworzow stökk 2,18 m. í há- stökki. Guschtsclvin varpaffi kúlu 19,60. SlökkVlbíl! i Framhald af bls. 3. is þ:ega>r slökkva þarf eld í olíu eða benzíni, Froðan. er mikið notuð við slökkvi istarf á flugvölilum. Bílnum fylgir sérstök ivatnsbyssa, s'em hægt er -að losa frá sj'álfum bílnum og ikomia henni fyrir, þar sem slö kk vi'lið smenn geta ekki ihafizfc við niema stutta 'stund í einiu vegna reyks ieða af öðrum ásitæðum. . Vatnlsbysisan er mjög lang dræg og með fullum þrýst ingi getur vatnið úr ihenni náð tutíugu til þrját'íu metra ihæð. þá er hægt að toeina vatnstrauminum í all ar 'áttir. 'SlökkviHffsmenn tíafa undanfarna daga æffc sig í meðferð hinna nýju tækja, sem fylgja nýja slökkvibí'ln, um. Sjálfur bíllinn. verður iekki tekinn í fulla notkun fyirr ien eftir næstu m'án 'aðarmót. S'lökkvilið Reykja víkur hefur nú til umráða isjö dælubíla, einn stigabíl og fcvo bíla, sem flytja lijálp , lartæki. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviður, smlðastofa Dugguvogi 5, sirni 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er híllinn' bilaður? Þá önnumst við allar aimennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skcrjafirði sími 22118. ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Simi 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hrcinax ibúðir og fl. Sköffuro ábreiður yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Símar 32772 — 36683. V élhreingeming. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGÍLLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð ir húsa, járnklæðningar, gler- ísetningu, sprunguviðgcrðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln. ingu o.m.fl. Simar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmiðaþjónusta til reiðu, fyr. ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fulikomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Simi 41055, eftir kl. 7 s.d. Tímakennsla í Hafnarfirði Tek 6 ára börn í tímakennslu í lestri í vetur. Byrja 1. október. Upplýsingar í síma 52143. Helga Friðfinnsdóttir. Arnarhrauni 29. IQ 14. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ W- m Maðurinn minn, KARL JÓNSSON ■ ' : '■ ' ;i.l ') bifreiffastjóri. frá Ey, Langlioltsvegi 19, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu 'mánudaginn 16. septemiber kl. 3 siíðdegis. .1 Unnur Thoroddsen.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.