Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 8
Jökull les nýja kvöldsögu... RÉTT er að vekja athygli útr warpsihlustendia á því, að á ■fimmtudag hefur Jökull Jakohsson, ritlhöfundur, lestur nýrrar kvöldsögu, „Nófct á 'krossgötum". eftír George Simenon, ihinn frábæra leyni- ilögreglusagnahöfuind. Jökull er sem kunnugt er einn af efni legri rithöfundum yngri kyn- slóðarinnar á íslandi, en hér kynnumst við nýrri hlið á manninúm: niefnitega upples- 'aranum Jökli! Um gæði sög- ■unnar þarf eikki að efast, nafn- ið Simenon er næg trygging fyrir þeim. .. .og Krist- mann Strönd- ina bláu ÞÁ iþykir það áreiðanlega ekki tmitnni tlðindi, að Krisfcmann Guðmundsson byrjar á tnánu- dag lestur sögu sinnar, „Strönd n. blá,“ í þættinum „Við, sem heim'a sitjum." Það er alltaf ©aman að heyra í Kristmanni, um ihæíni hatjs sem upplesara letfast enginn, sem einhvem- tfman hetfur á bann hiýtt. — „Ströndin blá“ er meðal æsikuverka Kristmanns, hug- Ijúf saga um ærku og Sstir, enda uppseld fyrir Iðngu. Bókin kom fvr< t út á norsku árið 1931 undir heitinu „Den bliaa tryet“; ísiemk þýðing var isvo útgefin nokkrum ár- um síðar — eða 1940. Við ráðleggjum þeim, sem heima Bitja, að fylgjast með frá byrjun. f*—*tJfLALCfCAN rALUR F 41*. SAUDiRÍRSTlli 31 • SiMI 22022 . GUÐMUNDAR! > Bergþórugötu 3. / Símar 19032 og 20070, ARNAÐ HEILLA 7. sept, voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Arn- grími Jónssyni. . Ungfrú Kristín Steingrims- dóttir og Gunnbjörn Guð- mundsson. Heimili þeirra- er að Stýrimannastíg 9. Reykja- vík. Studio Guðmundar Garða- stræti 2. Sími 20900, Reykja- vík. ÖKUMENN Látið stilia í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skulagötu 32 Sími 13-100. SVEINN H. VALDIMARSSON hæ staré ttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæö). Símar: 23338 — 12343. ingóflfs-Café ©ömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. 3 14. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ *. Kviftmyndahús GAMLA BÍÓ sfmi 11475 Robin Krúsó liðsforingi Bráðskemmtileg ný Walt Disney kvikmynd í litum mcð: DICK VAN DYKE; NANCY KWAN. Sýnd ki. 5 og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 Khartoum íslenzkur texti. Heimsfræg ný, amerísk ensk stórmynd i litum. CHARLTON HESTON LAURENCE OLIVIER. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ sími16444 — Hillingar — Sérstseð og spennandi sakamála. mynd með. GREGORY PECK íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Valkyrjurnar Hörkusennandi litmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Cat Ballou — íslenzkur textj — Bráðskemmtlleg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verð. launahafanum. LEE MARVIN ásamt MICHAEL CALLAN. JANE FONDA LLNN Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Bráðin (The naked prey). Sérkennileg og stórmerk amerísk mynd tekin í Technicolor og Panavision. Framleiðandi og leikstjóri er Cornel Wilde. Aðalhlutverk. CORNEL WILDE. GERT VAN DEN BERG. KEN GAMPU. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Prófessorinn Aðalhiutverk: JERRY LLEWIS Sýnd kl. 5 og 7. AUSTURBÆJARBÍÓ _________sími 11384 ^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Stúlkan með regnhlíf- arnar Endursý4nd kl. 9. Græna vítið Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. KÖPAVOGSBÍÓ simi 41985 Elska skaltu náungann (Elsk din neste). Óvenju skemmtiieg ný dönsk gamanmynd i litum, með flestum kunnustu leikurum Dana. Sýnd kl. 5,15 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Mallorca-faramir Skcmmtileg dönsk kvikmynd tek in á hinni vinsælu Mallorka. Sýnd ki. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Á flótta til Texas Sprenghlægileg skopmynd frá Universal í litum og Techniscope. Aðalhlutverk: DEAN MARTIN. ALAIN OELSON. ROSEMARIE FORSYTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ simi 11544 Barnfóstran (The Nanny). — íslenzkur texti — Stórfengleg, spennandi og afhurða. vel leikin mynd mcð BETTE DAVIS. sem lék í Þei, |>ei kæra Karlotta. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Onibaba Hin umdeilda japanska kvikmynd eftir snillinginn Kaneto Shindo. Hrottaleg og bersögui á köflum ekki fyrir nema taugasterkt fóik. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Víðahrappar (The Hellions). Hörkuspennandi og viðburðarrík kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnnð börnum innan 14 íra. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-1ÖL OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ jc Bókasafn Kópavogs. Bókasafn Kópavogs í Félags heimilinn. Útián á þriðjud.. miðviku dag, fimmtudag og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 til 6ó. Fyrir fuliorðna kl. 8.15 til 10. Barnabókaútlán í Kársnesskóla og jc Hallgrímssókn. Messa feliur niður vegna ferðalags kirkjukórsins. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell bygg-ingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Simi 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS OpiB frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötú 25. Síml 1-60-12. Digranesskóia auglýst þar. jc Minningarkort Sjálfsbjargar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Laugarnesvegi 52 og bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8. Skóverzlun Sigurbjarnar Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis. braut 58_60. Reykjavíkurapótcki Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga. vegi 108. Vesturbæjarapóteki Mel. haga 20-22. Söluturninum Langliolts vegi 176. Skrifstofunni Beæðraborgar stig 9. Pósthúsi Kópavogs og Óidu. götu 9, Hafnarfirði. jc Minningarspjöld Kvenfélagsins Keðjunnar. Fást bjá: Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, siml 14192. Jóhönnu Fostberg Barmahlíð 7, sími 12^27. Jónínu Loftsdóttur, Þórðardóttur, Safamýri 15, siml 37925. Magneu Hallmundsdóttur Hæðagárði 34, sími 34847 og Rhut Guðmundsdóttur, Öldulséð 18, llafn. arfirði. HÚSGÖGN Sófasett, stákir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- _gögn. — Úrval atf góðum áklæðum. Kögur og teggiingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- |-viðgerðir. "bifreiðaverkstæði n. k. svane Skeifan 5. — Sími 34362.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.