Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 2
R Éitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (ób.) og BenediKt Gröndal. Simar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélaglð bf. AÐGERÐIR OG ATVINNA Margir hafa áhyggjur af at- vinnuhorfum næsta 'vetur, og er full ástæða til. Er milkið í húfi, að svo vel takist um lausn efna- hagsmála, að ful'l atvinna verði og engir þurfi að ganga atvifnnu- og tekjulausir. Undanfarið hefur atvinna í 'iand inu sem heild verið sæmiteg. Víðast hafa menn haft verkefni, en eftirvinna hefur verið minni en áður og tekjur því rýrari. Hins vegar eru allmargir staðir á land- itnUj þar sem ástandið hefur ekki verið gott, jafnvel mjög slærnt. Hafa a'tvinnulieysistryggingar þar hlaupið undir bagga og greitt milljónir króna. Sjá menn nú, hversu mikilll sigur það var fyrir verkalýðshreýfiniguna á sínum tíma áð koma þessum trygging- um fram, en Emil Jónsson benti á þær áem 'lausn á erfiðu verk- ■fadli. Grundiviallaratrilði atvinnumála á íslandi er að útflutningsatvinnu Végirnir starfi sem eðlilegast. Þess vegna er þýðinigarmesta að- gerð gegn atvihnuleysi sú hin sataia og að finna rekstrargrund- vö'll fyrir sjávarútveg, fiskiðnað, vhrksmiðjuiðnað og Œandhúnað. Þetta er einmitt það verkefni!, sem Stjó(rn!máI(afl'okkarnir fjalla um á fundum sínum í stjórnar- ráðinu við Lækjartorg. Getur engum hugsandi manni dulizt, að afk'oma þjóðarinnar fer leftir því, 'að gripið verð! til alvarlegra ráð- f stafataa á næstu vikum til þess ’að tryggja starfsemi atvinnufyr- irtækja og þar með atvilnnu fólks- ins. Sumir þeir, sem kunnuigastir eru efnahagsmálúm, hafa þegar bent á, áð enigin lausn sé til á því sviði, sem ekki hefur í för með sér allmikla kjaraskerðingu. Þeir benda á, að útflutningstekj- ur hafi minnkað um 40% frá 1966, og það gífurlega tap hljóti lað koma fram á landsfólkinu sjálfu. Hingað tifl. hefur þessu áfiálli verið forðað, þar sem hægt var að hlaupa upp á iviarasjóði viðreisharinnar í þeirri von, að fiskmarkaður ibatnaði aftur. En svo hefur ekki farið. Vandinn við állar efnáhagsráð- stafanir á íslandi hefur verið að hindra, að verðbólguskrúfa færi) þegar af stað og gerði ráðstafan- irnar á skömmum tíma gagns- liausar. Engin ríkisstjórn hefur iráðið við þetta Verkiefni.. Þess vegna er nú talað um sem víð- tækasta samstöðu þjóðarinnar allrar næstu mánuði. Það verð- ur að dreifa byrðunum, sem þeg- ar hafia fallið á heildina, á alla landsmenn. En hvað verður til ráða, ef þeir basta byrðunum jafnóðum af sér? Ef ekki tekst að gera víðtækar ráðstafanir, sem öll þjóðiu sam- ei'lnast um áð sætta sig við, þá er framundan mikið atvinnuleysi, hrun fyrirtækja og stöðvun fram- leiðslu. Getur íslenzba þjóðin ekki gert isameiginlegt átak, þeg- ar svo mikið er í húfi ? iWMWWHWWMWMMWWMMI BEA HYGGUR Á ÍSLANDSFERDIR Hin stóru flugfélög úti í heimi virðast nú hafa meiri og meiri ahuga fyrir íslandi. í gær voru blaða menn boðaðir til fundar við tvo starfsmenn brezka flugfélagsins BEA og skýrðu þeir svo frá að félag þeirra myndi væntanlega hefja reglubundnar flug- ferðir til íslands innan fárra ára eða um og eftir* 1970. isamvinnu við Flugfélag ís- lands og væru ferðir þeirra m.lli Bretlands og islands reknar af mikilli fyrirhyggju og myndarskap. Aðspurðir sögðu þeir að þeir hefðu engan sérstakan auga- stað á Grænlandi í sambandi vfð íslandsferðir. BEA. hefur mestan hagnað af lengri flugleiðum, en þótt þe'r flytji mjög marga far- þega mjlli Bretlands og Frakk lands þá hefðu þeir samt sem áður tapað á þeim flugleiðum. Flugleiðin til Moskvu hefði komið mikið betur út en þeir hefðu þorað að vona í byrjun, en nú, eft'r atburðina í Tékkó slóvakíu, væri hætta á að flug þeirra austur fyrir tjald gæti breytzt til hins verra. Bretarnir eru komnir hing- að til að kynnast af eigin raun hvað landið hefur að bjóða sem ferðamannaland. Þeim fnnst landið fagurt og írítt, en verðlagið óheppjjlegt fyrir i FUNDURÁ AKRANESI Alþýðuflokksfélag Akra- ness heldur félagsfund í Röst kl 4 síðdegis í dag. Benedikt Gröndal alþingjs- raaður ræðir um hin nýju viðhorf í stjórnmálum. brezka ferðalanga, sem hafa ekki of mikil fjárráð á þess- um tíma. Þeir töluðu um að nauðsynlegt væri að koma upp sérstöku ferðamannagengi hér ef auka ætti ferðamanna- strauminn. Þa,r sem fleiri og fle'ri Bret ar he.msækja ísland á hverju ári finnst BEA tími til kom- inn að huga að því að hefja á ætlunarferðir hingað, en þar sem tap var á rekstri félagsins í fyrra — í fyrsta skipti í 14 ár — getur eins vel svo farið að áætlunarferðiirnar hefjist ekki í bráð, en þær myndu verða reknar með tapi fyrstu órin. Bretarnir sögðust hafagóða Mikil heymiðlun milli héraða Dagana 31. ágúst og 6. - 12. september farðaðist Harðætris- nefnd um V estur-Skaftafells- isýslu, Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, Strandasýslu, Húnavatns •sýslur báðar, Skagafjarðarsýslu, Þingeyjarsýslur báðar og Norð ur-Múlasýslu. Hélt niefndin fundi með stjórnum 'búnaðarsam banda, hiieppsiiefndaroddvit'Um, hédaðsráðuniautum, forðagæzLu- mönnum og fleiri forráðamönn um viðkomandi byggðarlaga á þessu svæði. Enda (þótt heyskap ■arhorfur séu mun betri en út 'lit var fyrir snemma i sumar, þá lítur út fyrir að alvarlégur iheybresitur verði hjá fjölda . bændia á stórum svæðum. Mjög mikil heymiðlun á sér stað milli ihéraða og landshluta. Flestir bændur hafa reynt að hæta úr heyskortinum eins og kostur var á með tþví að nýta leyðijarðir nær og fjær og taka á leigu engjar jafnvel í fjarlæg ium landsihlutum. 13. sept. 1968. Etlendar fréttir í stutfu máli PRAG: Tékkneska þjóð- þingið ræddi í dag ýmis ný lagafrumvörp, sem tal ið er að sovézka stjórnin standi að baki, svo sem takmörkun rltfrelsis o. fl. Ráðamenn í Tékkóslóva- kíu reyna enn að sann. færa þjóðina um að Sovét menn muni draga heri sína til baka jafnhliða þróun innanlandsmála í „eðlilega" átt. GENF: Matvæla- og lyfja- sendingar Alþjóða Rauða- krossins til þurfand' fólks í Biafra hafa gengið held ur treglega að undan- förnu bæði vegna óhag- stæðra veðurskilyrða og aukinna hernaðaraðgerða Nígeríumanna. Vonir standa þó til, að loftflutn ingamir geti hafizt að nýju ótruflaðjr upp úr helginni. GUSTINE, KALIF.:: Portú- galsk amerísku nantaati lauk með blóðbaði í Kali- forníu í fyrradag. Tryllt naut ruddist út í áhorf- endaþvöguna, gekk þar berserksgang og særði sezt án manns, þar af fimm al varlega. Á nautaati þessu voru um 500 Portúsralar og Ameríkumenn. Laust mikl um ótta í liðið. HANNOVER: Adolf^ von Thadden, hjnn kunni le;ð- togi róttækara arms hægii manna í þjóðlega dernó- krataflokknum þýzka, hlaut nú í vikunni skilorð isbundinn eins mánaðar fangelsisdóm fyrir ölvun v:ð akstur. Hann var svipt ur ökuleyfi í þrjá mánuði og lilaut að auki sekt. VESTUR-Berlín: Rudi Dut- schke, 28 ára gamall vinstri s:nnaður stúdenta- leiðtog:, var nærri myrt- ur í óeirðunum í apríl síðastliðnum. Að sögn lækna virtist hann að mestu hafa náð sér, en þó mun honum enn erfitt um mál. .2 14, sept. ,J.968<; - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.