Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 1
Siitinudagur 22. september 1968. — 49- ág- 190- tbl, Ályktun Albýðuflokksins / Reykjav'ik: Tryggjum atvinnu og eflum iðnaöinn Á fundi í fulltrúaráði Alþýðuflokksins í Reykjavík og Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur nýlega var sam- þykkt ályktun, þar sem hvatt er til ráðstafana er geti hindrað atvinnuleysi og í því sambandi bent á þá leið, að dregið verið stórlega úr innflutningi á vörum, sem hægt er að framleiða í Iandinu sjálfu. Flutníngsmaður tillögunnar, sem samþykkt var einróma á fundinum var Gísli Friðbjarn. GEIMSKIP arson, en ályktunin er á þessa leið: „Fundur í fulltrúaráð'i AI- þýðuflokksins í Reykjavík og Alþýðuflokksfélagri Reykjavík- ur, haldinn í Iðnó mánudagjnn 16. september 1968 skorar á ráðherra Alþýðuflokksins að beita sér nú þegar fyrir hvers konar þeim ráðstöfunum, sem tlltækar eru, er gætu orðið til þess að liindra að til atvinnu- leysis komi á næsta vetri. í því sambandi vill fundurjnn benda á þá leið að draga stór_ lega úr innflutninga vara, sem unnt er að framleiða á hag- kvæman hátt í landinu sjálfu. Telur fundurinn eins og ástand- ið er í atvinnumálum, að ríkis- stjórninni beri að efla íslenzk. an iðnað svo sem frekast má ÁLEIÐ TIL JARÐAR Moskva, 21. sept. (NTB Reuter). Sovézka geimskipið „Zond — 5“ var í nótt á leið til jarðar og hyggjast vísindamenn freista þess að láta það lenda hægri lendingu á sovézku landssvæði. . Takist það, verður það í fyrsta skipti i sögu geimvísind anna og með því hafa Rússar þá tryggt sér örugga forystu í kapphlaup:nu um að koma mönnuðu geimfari til tungls ins. VELJUM ÍSLENZKT Með Alþýðublaðinu í dag fylgir aukablað sem er helgað íslenzkum iðnaði, en hann er mjög á dag- skrá um þessar mundir. 6. þing Sjómannasam- bandsins hófst í gærdag 6. þing Sjómannasambands íslands var sett f Reykjavík síðdegis í gær, og er ráðgert að því ljúki í kvöld. Fyrir þinginu liggja ýmis mál, og eru skipu- lagsmál og kjaramál þýðingarmest þeirra. Þing- forsetar voru kjörnir í þingbyrjun þeir Pétur Sig- urðsson, Reykjavík, og Kristján Jónsson, Hafnar- firði, en Jón Sigurðsson forseti Sjómannasambands- ins setti þingið með ávarpi. í Iþingse'ttningarræðu $inni sagði Jón SgiuTðsson m.a., að fyrir þinginu lægi auk þeirra mála sem sambandslög segðu fyrir um, stjómarkjör o. fl., yrði rædd ýmis mál er samtök- in varða, isérstaklega skipu- lagsmál og kjaramál, en einnig atvinnumál, ýmis réttindamál og öryggismál. Jón skýrði frá því að eitt tfélag befði bætzt við if Sjó- tmannasambandið frá síðasta þingi, Sjómannafélag Akureyr. ar, en fyrir þinginu liggur m.a. staðfesting á inngöngu félags- þns, isieim sitjórn sambandsins Ihefur þegar isamþykkt. Ætti m.eðlimatala Sjómanriasam- bandsins nú að vera um 2700 manns. Jón sagði að sumstarf iS.jómannasambaridsins við sjó- imannafélög utan þess hefði aukizt að mun á tímabilinu, en félög í Vestmárwiaeyjum, á Suðurnesjum og á Snæfellsnesi bafa staðið að kjarasamning_ að nú væri svo komið, að sömu samningar um bátakjör og á síldveiðum giltu um landið allt, nema á Vestfjörðum og í Ár- nessýslu, ,en að sjálfsögðu þyrftu að vinna að því að sömu kjör giltu hvanvetna á landinu. Jón sagði að ielkki lægi fyrir þinginu tillögur um breytingar á lögum sambandsins, en þingið yrði hins vegar að taka afstöðu til tillagna um skipulag Alþýðu- samibandsins, sem nú lægju fyrir. lavininumálum og sagði m.a.: „Þótt allir samniíigar okkar séu nú fastbundnir, er isamt úr vanda að leysa, þar isem hart er á ári, þótt vandinn toafi oft verið meiri fyrir íslenzka þjóð, leins og við vitum. sem eldri er_ om. Það sem kvíðvænilegast er þó, vil ég segja að sé sá sam- dráttur sem orðið hefur um margt og verður seniailega meiri, iþegar 'á líður vetur. En atvinnuleysi og þar með skort- ur hjá þeim sem verst eru um með samhandinu. Sagði Jón Síðan vék Jón að kjara- og Frh. á 2. síðu. S^afnska kirkjuráðið^ AÐSKILNAÐARSTEFNAN HREIN VILLUTRÚ Jóliannesarborg, 21. sept. Suður afríska kirkjuráðið hefur sent frá sér eitthvert harðorðasta ádeilurit, sem um getur í Suður Afríltu. í því er kynþáttaaðskílnaðarstefn an sögð villutrú, sem ekki geti samrýmzt kristindómnum. í fyrra setti kirkjuráðið á laggirnar sérstaka nefnd guð fræð nga, og áttu þeir að rann saka áhrif kynþáttaaðskilnað arstefnu á krjstna kirkju og kristin sanatök. Nefndin lýsir yfir því, að hún telji mik I vandkvæði á :að tilraunir til að sameina ikristindóm og hina svonefndu suður afrísku lifnaðarhætti tak- ist. Skýrsla nefndar jnnar ber nafnið „Boðskapur til suður afrísku þjóðarinnar“. Hún hef Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.