Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 11
 ritstj. ÖRN 1 EIÐSSON I Þ RW| n n R Fyi’irliffarnir Coluna o?r Hermann Gunnarsson heilsast í upphafi leiksins. Leikur Vals og Benfica í Evrópukeppni me'stai'aliða í knattspyrnu, sem háður var í síðustu viku er enn ræddur ákaft manna á meðal. hað sem einkum er rætt er hin mikla, nánast ótrúlega aðsókn að leiknum annars vegar og hinn ágæti árangur Valsliðs ins hins vegar, að ná jafntefli við eitt frægasta lið heims. f*að leikur ekki á tveimur tungum, að Benfica er mun betra lið en Valur, en viturleg ,,taktik“ Valsmanna og ákaf «r baráttuvilji gerir það að verkum, að Portúgalarnir komust aldrei með boltann framhjá hinum snjalla mark verði Vals, Sigurði Dagssyni. Margir eru á þeirri skoðun að leikm. Benfica hafi ekki lagt >-------------------------i 2 ágæt svéíma mef í frjáls- iþróttum Á sveinamóti Reykjavíkur í frjálsum íþróttum á fimmtu dag voru sett tvö ágæt sve.na met, Elías Sveinsson, ÍR stökk 3,31 m. á stöng og Fr ðrik Þór Óskarsson, ÍR stökk 6,45 m. í langstökki. Nánar um mótið eftir helgþ sig fram til h:ns ítrasta, leik urinn í Lissabon sé ofarlega í huga og aðsókn að honum dá lí j áhyggjaefni leiðtoga fé lagsins. Þess vegna hafi leik menn fengið e'nskonar dag skipan um, að skora ekki of mörg mörk. Ógjörlegt er að sanna nokkuð í þessum efnum og heldur er nú ótrúlegt, að Benfica hafi fyrirfram gert sig ánægða með jafntefli gegn óþekktu íslenzku áhugamanna liði. Hitt er aftur á móti ekki ólíklegt, að leikmenn hafi fengið einskonar dagskipan um að leika ekki algerlega á fullu, markamunurinn mætti helzt ekki verða það mikill, aff fólk í Ljssabon hefði engan áhuga fyrir leiknum þar, því að máttur peninganna er og verður víst ávallt mikill. Síð an kemur ótrúlega sterk vöi-n Vals, sem setur Portúgalana út af lag:nu, þannig að leikur liffsins verffur örvæntingarfull ur meS jafngóðri útkomu þar. Einhverjum finnst sjálfsagt að hér sé um he'mskulegar hugrenningar að ræða og víst er um það, að þær breyta engu um ágætan árangur Vals í leiknum. Við skulum Ijúka þessu spjalli um leik Vals og Benfica með óskum um góðan árangur í viðureigninni í Lissabon, þó að enginn reikni meff jafngóðri útkomu þar. KRingar standa einnig í eld inum um þessar mundir. Þeir léku fyrri le'k sinn við Olym^ píakos í fyrrakvöld og sá síð ari fer fram í dag í Aþenu. Eins og búizt var við tapaði KR á föstudag með 2 mörkum geng engu, sem telja verffur góða útkomu gegn sterku hálf atvinnumannaliði. Árangur ís Tugþrautarkeppni USVH háð við Reykjaskóla TUGÞRAUTARKEPPNI USVH var háð í Reykjaskóla dagana 14. og 15. september. Keppend- ur voru upphaflega skráðjr sex, en fjórir þeirra gátu ekki mætt, svo aðeins tveir kepptu. Eru þeir báðir úr USVH. Hlaut Bjarni 4747 stig og Páll 4714, en þetta er mjög sæmilegur árangur mið- að við aðstæður. Veður var ágætt báða dagana, logn, en nokkuð blautt á. Hlaupabrautirnar voru þungar, gras, og nokkuð mjúkar. Þetta er { fyrsta sinn sem slík keppni er haldin hér og er ætl. unin að halda því áfram árlega. Bikarkeppni KSÍ ÍBV-Fram í dag heldur Bikarkeppni KSÍ áfram á Melavellinum, þá leika Fram og Vestmannaey ingar, en leikurinn hefst kl. 2. Sigurvegar.nn í leiknum leikur til úrslita, annaðhvort við B lið KR eða Val. 100 m. hlaup: Páll Ólafsson 12,0 580 Bjarni Guðmundsson 12,1 560 Langstökk: Bjarni Guðmundsson 6,12 631 fáll Ólafsson 5,94 591 í Hástökk: Páll Ólafsson 1,55 444 Bjarni Guðmundsson 1,50 394 Kúluvarp: Páll Ólafsson 10,96 529 Bjarni Guðmundsson 10,06 464 400 m. hlaup: Bjarni Guðmundsson 57,5 514 Páll Ólafsson 58,6 477 110 m. grindahlaup: Bjarni Guðmundsson 18,9 519 Framhald á 14. síðu. Olymiakos vann KR 2:0 Olympíakos sjgraði KR í fyrri leik liðanna í Evrópubik arkeppni bikarmeistara, sem háður var í Aþenu á föstudags kvöld með 2 mörkum gegn engu. Grikkirnir skoruðu 1 mark í hvorum hálfleik. Síð ari leikur liðanna verður háð ur í dag. lenzkra knattspyrnumanna í Evrópukeppninnj er mun betri nú en í fyrra og víðsýni í íþróttinni og í stöku tilfell um bætir það fjárhag félag anna, eins og t. d. hjá Val nú. ö.e. Fram sigraöi Afmælismót Víkings í hand knattleik var fyrsta keppni; í þessari vinsælu íþrótt í R vík á keppnistímabilinu. Öll 1. deildarljðin ásamt Víkingi tóku þátt í þessu móti, en það var með svokölluðu út sláttarfyrirkomulagi, þannig að það lið sem tapar er úr leik. Fram og FH, hinir gömlu' keppinautar léku til úrslita- Leiknum lauk með sigri Fram 5 mörkum geng 4. í leikhléi var staðan 3:2 FH í hag. Úrslit annarra leikja urðu þessi: ÍR - Valur 5:4 Fram — Víkingur 9:7 KR — Haukar 7:5 FH - ÍR 12:4 Fram — KR 10:9 MHVWUUMtUMWHUMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.