Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 7
Umburðarfyndi og um- burðarleysi kristninnar Itíð því að þau eru oss nær- (Predikun flutt í Hallgríms- kirkju 8. sept. 1968.) 13. sd. e. tr. Lúk. 10. 23—37. Nökkrum sinnum hefi jeg sjeð því haldið fram, að kristindóm- urinn sje í eðli sínu umburðar. Iaus gagnvart öðrum stefnum og hreyfingum. Því ihefir þá stunidum verið kennt um, að hann sje runninn af rótum gyð- ingdómsins, sem hafi verið með 'þessu sami marki brendur. — Það eru ekki guðleysingjar ein- ir og andstæðingar kirkjunnar, sem látið (hafa í ljósi þessa iskoíurj lli'eílldur leinnig kenni- menn kirkjunnar og einlægir synir 'hennar. Það þarf út af fyrir sig enga spekingi lil að vita, að skortur á umbyrðarlyndi við þá, sem á annan veg bugsa, er rótgróinn löstur í fari mannkynsins. — Fyrir tæplega hálfum mánuði var jeg staddur á fundi nýja_ testamen 1 i sf ræð in ga suður í Englandi. Því var lýst yfir, að nokkrir fjelagsmanna hefðu ekki getað komið sökum þess, að stjórnarvöld landsins veittu þeim -ekki fararleyfi. Erlent stórveldi hafði ekki meira um- (burðarlyndi með frelsishreyf- iingu stjórnai’valdanna í landi þeirra en svo, að það hafði Ihemumið landið. Þetta var ekki í sjálfu isjer 'árás á ikirkjuna, þó að það gengi út yfir guð- fræðingana, sem höfðu ætlað sjer að sækja fund vísinda. manna, sem fjölluðu um heilag- ar ritningar. En það þarf ekki langt laftur í aldir, til að finna dæmi Iþess, að kirkjan hafi orð ið fyrir árásum vegna skorts á umburðarlyndi. Núna á heim- leiðinni til fslands las jeg grein eftir danskan mann, sem kom- ið hafði inn á þau söfn í Sovjet_ Rússlandi, sem sett 'hafa verið upp í þeim tejerstaka tilgangi, að hefja andróður gegn tnúar- brögðuim yfirleitt. Hann full- yrti, iað stjórnarvöldunum væri engan veginn vel við tillhneig- ingu sumra ungra fræðimanna til að lesa og kynna sjer rit jafnvel kommúnistískra heims_ spekinga, s'em >á sínum tíma vildu vinna að sameignarhug- sjóninni á grundveli trúar og andilegrar 'liífsskoðunar. f sömu ferðinni hitti jeg vin minn, sem er kommúnisti og mjög vel kunnugur ií Rússlandi. Hann fór að dást að því við miig, hversu frjálslega og höfðinglega rúss- neska ríkisstjórnin kæmi fram við ihina rússn esk-r j c tttrú u ðu kirkju, emhætti hennar og stofn anir. Jeg dreg af þessu þá álykt un, að jafnvel hinjr sömu aðil. ar g-eti ýmist sýnt umburðar- lyndi eða skort það, eftir at- vikum. Og ef vjer nú lítum á 'kristna kirkju, >ein,s og hún Ihefir istairfað gegnum a-ldanna rás, er bezt að kannast hrein- skilnislega við, iað myndin verð_ >ur ekiki einhliða. Jeg efast um, að nokkrir hafa staðið framar í íþví >að verja hugsanafrelsi og ifrj'álslyndi á dögum Nazista í Þýzkalandi og kvislinga í Nor- egi, heldur en einmitt kirkjan, og hennar nienn. Jeg tók mjer ferð á liendur um Norðurlönd 'árið 1946, beiniínis í þeim til- gangi að Isyu'nast persónuilega ýmrsum Iþieim mönnum, sem þar ihöfðu staðið íramarlega í bar- áttunni, meðan ofbeldisstefnurnj ar rjeðu lögum og lofum, og jeg hefi þá verið iMia blekktur, >ef þá hcfir verið ástæða til að ásaka kirkjuna fyrir skort á umburðarlyndi gagnvart þeim, sem börðust fyrir frjálsri hugs_ un og mannhelgi. Nú virðist svo s'em þessir atburðir sjeu mjög að falila í gleymsku og dá. En h'eima hjá mjer geymi jeg dálítinn bunka af safnaðar- blöðum, sem |þá voru gefin út á laun í Nor'egi, og staðfesta iþau svo að ekiki verður >um vitst, ihver afstaða kirkjunnar var. Á ihinn bóginn verður því ekki gLeymt, að kirkjan hefir á fyrri öldum, og jafnvel fnam á vora daga, margs að iðrast ií þessum efnum. Meðan ihún var einræð- isstofnun, sem rjeð yfir mikl- 'iim auðæfum og jafnivel vopna_ vaLdi, voru syndir hennar sízt minni en margra annarra. En vier höfum á þessarri öld feng- ið mörg tækifæri til >að sjá, ibvernig umburðarlyndi krist- jnna kirkjudeilda innbyrðis og út á vjð hefjr vaxið og þróast. Jeg vil nefna aðeins tvö dæml af mörgum. Annað >er 'samvinnu hreyfirg kirkjunnar, sem segja m'á, að byggist fyrst og fremst 'á beirri hugsun. að iafnvel þótt vier getum ekki ávalt og all- staðar verið sammála, ber oss að koma bróðurlega fram, og reyna að s'kiija hver annan og Ihver annars sjónarmið. Hitt dæmið, sem mjer >er einnig persónulega nærtækt, 'er viisinda fjelagið, sem var að ha'lda árs- fund sinn um daginn í 'Exeter í Englandi. Það er aðeins eitt fjelag af mörgum, sem starfar >í samá anda. Þar eru fjeiags- menn af mörgum kirkjudeild- um, toaþólskir menn og mótmæl- lendur, og jafnvel gyðingar. — Þriðja dæmið mætti nefna, þar sem er þáttur kristinnar kirkju í ilíknarstarfj, sem fram f,er um allan heiminn með fjöjbreyttari -starfsaðferðum en notokru sinni fyrr hefir verið færi á að framu fcvæmia. „ Jeg geri það visvitandi að nefna dæmi úr vorri eigin sam. rbækari en dæmi sögunnar. Og iþó bið jeg tilheyrendur mína að veita því sjerstatoa athygli, að með þeim er ekki svarað spurningunni, um það, hvort það ®je raunverulega í eðii kristinnar tráar að vera óum- burðarlynd og ófrjálslymd gagn_ vart þeim, sem öðruvísi hugsa og trúa. Það er rjett, að bæði gyðing'dómur og kristindómur hafa viss sjereinkenni, sem valda því, að kristnir menn geta ek-ki samþytokt hvað sem er eða gengið algerlega skil- yrðislaust inn >á sjónarmið armarra trúarbragða og hljóta dr Jakob Jónsson blfi prtgt því 'stundum að takmarka svið- ið, þar sem vjer getium >náð sam- Iþytoki. GuðspjaLlið, sem þessum sunnudegi tilheyrir gefur oss vísbendingu um, hvemig á því stendur — en vísar oss jafn_ framt veginn í allri umgengni vorri við mennina, hvort sem þeir ,eru kristnir eða ókristnir. Lögvitringur n'okkur spýr Je'sús, hvemig hann eigi að öðlast eilíft líf. Og Jesús spyr hann fyrst um afstöðu hins gyðiniglega lögmáls, sem hann á að hafa lesið, og starfar meira að segja að iþví að út.skýra fyrir löðrum. Lögvitringurinn svarar um hæl og Jesús tekur svar hams gilt. En svarið var hið tvöfalda kærieiksboðorð, að elska guð af öllu hjarta og ná- ■ungann eins og sjálfan sig. „Gjörðu þetta, og þá muntu >lifa.“ isegir Jesús. Flestir, sem lesa þetta samtal. munu skilja það þannig, að hjer sjeu bæði hinn gyðihglegi lögvitringur og Jesús Kristur að taka fram ákveðin siðferð- isleg boðorð, sem maðurinn eigi að halda. Og það er rjett skilið, svo langt sem það nær. En fullur skilningur iþessarra torða fæist e'kki, nema vjer höf- um í 'huga það, sem að baki iliggur. Hjer cr eitt dæmi um það, að vjer getum ekki skilið Jesú rjett, nema vjer vitnum itil hins gamla testamentis. Eins og kærleitosboðorðin tvö eru orðuð af lögvitringnum, benda þau aftur fyrir sig til Móse_ bókanna, sem bæði hann og Jesús hafa verið vel kunnugir. Samkvæmt skilningi gyðinganna var samband mannsins víð guð fyrst og fremst túlkað með sátt- mála-liugtakinu. Gyðingaþjóðin trúðj því, að hún væri guði sínum tengd með einskonar sáttmáia eða samningi. Tryggð hennar við sáttmálann var fyrst og fremst trúmennska við guð og föður, — persónulegt sam. band einstaklingsins vlð hinn lifandi guð og persónulegt sam_ fjelag við alla aðra, sem geng- ið höfðu inn undir samning eða sáttmála hans. Hiu sanna trú- menmska við guð, og hið sanna iliíf mannsins innan samfélags- ins átti >að koma fram ií heil- huga elsku til guð,s og sams- konar elsku tiil náungains. En — hver var náunginn Hversu langt átti samfjelagið að ná? Áreiðanlega höfðu þeir menn verið til, sem miðuðu trú >sína og holluistu svo að segja leiingöngu við gyðingaþjöðin,a. En einnjg í gamla testament- inu eru til rit, svo sem spádóms bók Jónasar og ýms ákvæði gamalla laga, sem vísuðu út fyrir þjóðjna, — og gáfu það ákveðið til kynna, að umhyggja guðs næði ekki aðeins >til 'henn- ar, heldur einnig til annarra 'þjóða, og þeir, sem væru inn_ -an hins gyðimglega' sóttm.ála 'hefðu einnig isiðferðislegar skyld ur við útlendinga. Þannig hafði gyðingdómurinn víkkað í vitund hjnna beztu manna. Og það var langur vegur fró því, að gyð- inglegir fræðimenn, sem víð- sýnastir voru og bezt að sjer, skirrðust við að tileintoa sjer hugmyndir og þekkingu, sem til >var í mcnnijngu heiðinna þjóða innan hins grísk-róm_ verska menningarheims. Það sjáum vjer bezt, ef vjer lesum hinar fjölþættu bókmenntir, sem raunar eru frá skólastarfi í-abíanna, bæði i Gyðingalandi og Babýlon. En þrátt fyrir það voru takmörkin harla skýr og glögg. Samninginn við guð mátti ekki rjúfa eða tengjast öðrum guði með sama hætti og honum, sem vakað hafði. yfir ferli þjóð- arinnar í neyð og nægtum öld eftir öld. Spámennírnir líktu því við hórdóm eða framhjátöku, ef gyðingur beygði knje sín fyrir Baal eða Astarte, eða öðrum guðum nágrannaþjóða, og margir Ijetu líf sitt fremur en veita keisaranum rómverska þá holl- ustu, sem guð einum bar, þegar að þessum mörkum var komið, voru umburðarlyndinu takmörk sett. Því að trúin á guð var persónulegt samfjelag, ekki að- ein trúarskoðun og þaðan áf síður heimspekin ein. Þetta liggur að baki samtalsins milli lögvitrings. ins og Jesú. En spurning lög_ vitringsins gefur í skyn, að í þessum hugsanaferli geti legið hætta. Ef sá guð var aðeins einn, sem trúað var á, hlaut þá ekki svo að fara, að kærleikur- inn takmarkaðist og næði þá ,'aðeins til þeiri^a, sem trúðu á hinn sama guð? Og það er til að skera úr um þetta, að Jesús segir dæmisöguna um miskunn- sama samverjann. Sú dæmisaga er fyrst og fremst til þess gerð, að sýna fram á, að sá sem trúi á kærleikans guð, eigi ekki að takmarka þjónustu sína, heldur miskunna hverjum ókunnum manni, sem á vegi hans verður, án tillits til þess, hvort hann er náungi í trúarlegri eða þjóð. ernislegri merkingu eða náungi í þeim eina skilningi, að þú náir til hans, sjert honum svo nærri, að þú getjr eitthvað fyrir hann gert. Og til að undirstrika ádeil- una gegn trúarlegri og þjóð- ernislegri þröngsýni, segir Jesús söguna þannig, að það er maður utan hins gyðjngslega sáttmála, sem vinnur miskunnarverkið. Það er sem hann vilji segja, þó að þú trúir aðeins á einn guð, og standir í sambandi við hann, er kærleikurinn, umburðarlynd- ið, velvildin, engan veginn tak_ mörkuð við slíkt, heldur metur sá hinn samj guð einn g kær leika þeirra, sem ekki trúa á hann með sama hætti og þú, og náungi þinn er hinn ókunni, sem ektoert flokksmerki ber, hver sem hann er. Jeg hygg, að þessi meginhugs- un verði oss ennþá skýrari, ef vjer virðum fyrir oss, hvernig Jesús breytti sjálfur eftir þess- arri reglu. í Getseman garðjnum bað hann til guðs sem síns himn eska föður. Hann notaði orðið Abba, sem þýðir faðir í þeirri merkingu, er barnið ræðir við pabba sinn þegar samfj. þeirra er sem barnslegast og innilegast. Erfitt hefði verið að hugsa sjer, að Jesús hefði notað orð eins og Seifur eða Júpíter í bænar- ákalli sínu. En í kvölum kross- ins bað hann fyrir sínum verstu óvinum, af því að þeír voru náungar hans, engu síður en hans nánustu vinir og samverka- menn. Það fara sögur af fornum höfðingjum heiðnum, t.d. í litlu Asíu, sem reistu Kristi mynd eða ákölluðu hann meðal margra annarra guða í hofum sínum. En þetta gat kristin kirkja ekki gert, því að hún hafði lært það af gyðingum, að trúin væri sátt_ mála - samband, persónuleg holl usta við þann guðdóm, sem væri öllum öðrum máttarvöldum æðri. Páll postuli gat litið með samúð á Aþenumenn, sem reistu ölturu ókunnum guðum, en fyrir hon- um sjálfum var aðeins einn sann- ur guð til, sá sem hann hafði lært að þekkja fyrir trú sína á' Jesúm Krist. Kristin kirkja í fornöld og miðöldum taldi sjer það enga vanvirðu að nieta gríska heimspekinginn Aristot. eles, sem einn af lærimeisturum. Og þegar sjera Hallgrímur Pjet- Framhald á 14. síðu. 22.: sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ’J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.