Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 13
tftvargÞ ofj sjóttraii'it Sunnudagur 22. septembcr 1968. 18.00 Helgistund Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum. 18.15 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellcrt Sigurbjörnsson. 18.10 Lassi íslenzkur tcxti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Einleikur á sembal Helga Ingólfsdóttir leikur Varíasjónir i C.dúr eftir Mozart. 20.35 Myndsjá . Umsjón. Ásdis Hannesdóttir. 21.00 Maverick Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslcnzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.45 Erfðaskráin (The Inheritance) Byggt á einni af sögum Maupassaní. Aðalhlutverk: Norman Bird, John VVood og Jennifer Jayne. Leikstjóri: Gordon Fleming. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. september 1968. 8.30 Létt morgunlög: Heinz Buchold og félagar hans leika lög eftir Hans Zander. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. grcinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónlcikar. (10.10 Vcðurfregnir). a. Dansaruna eftir Susato og Kansóna eftir Viadana. Fro Musica hljómsveit í New York lcikur undir stjórn Noah Greenbergs. b. Söngvar cftir Pierre de la Rue, Philippe de Monte Adrian WiHaert og Orlando di Lasso. syngur. Söngflokkur Fritz Hoyois c. Þrefaldur konsert í a.moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengi eftir Bach. Werner Tripp, Ivan Pinkava og Anton Heiller leika með Einleikarahljómsvcit. inni í Zagreb; Antonio Janigro stjórnar. d. „II Tramonto", sólókantata eftir Respighi. Irmgard Seefried syngur ásamt strengjaleikurum úr hátíðar. hljómsveitinni í Luzern; Rudolf Baumgartncr stj. e. „Mazeppa“, sinfónískt ljóð cftir Liszt. Ungverska rikishljómsveitin leikur; Gyula Nemeth stj. 11.00 Messa í safnaðarhcimili Langholtssóknar .Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organlcikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Sónata í g.moll fyrir píanó og selló op. 5 nr. 2 eftir Beethoven. Wilhelm Kempff og Pierre Fournier leika. b. Sónata í f-moll op. 5 eftir Brahms. Ciifford Curzon leikur á píanó. c. Svíta op. 29 eftir Schönberg. Félagar úr Columbíu hljóm. sveitinni lcika; Robert Craft stjómar. 15.00 Endurtekið efni: Dagur á Dalvík Stefán Jónsson talar við fólk þar á staðnum (Áður útv. 22. f.m.). 16.05 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími; Einar Logi Einarsson stjórnar. a. „Hans heppni“ Svava Berg lcs úr Grimms. ævintýrum. b. „Að loknu prófi., leikrit eftir Angantý Iljálmarsson Fjögur 11 ára börn úr Miðbæjarskólanum í Reykja. vík flytja: Sigþrúður Jóhannesdóttir. Ragnheiður G. Jónsdóttir. Gunnar Birgisson og Guðmundur Þorbjörnsson. c. ;,Mörgæsin sigrar að lokum“ Einar Logi les sögu. d. Framhaldssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kuilcrud Þórir S. Guðbergsson lcs þýðingu sína (12). 18.05 Stundarkorn með Tsjaikovskí: Sinfóníuhljómsvcit í Minncapolis leikur 1812,forleikinn og Monte Carlo hljómsveitin Vals og Póloncsu úr „Évgení Onégln“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Platero og ég Ljóðrænir þættir efir spænska höfundinn Juan Ramón Jiménez, fluttir af Nínu Björk Árnadóttir og Guðbergi Bergssyni, sem þýddi bókina á íslenzku; — annar lestur. Lestrinum fylgja kaflar úr samnefndu tónverki eftir Castelnuovo.Tedesco, lciknir á gitar af Andrési Ségovia, svo og spænsk þjóðlög. 19.50 Hljómsveitarmúsik a. Fílharmoníusveit Berlínar leikur Faustvalsa eftir Counod og vals úr „Rósariddaranum“ eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. b. Konunglega filharmoníusveit- in í Lundúnum leikur „Danse macabre“ op. 40 eftir Saint. Saéns og rapsódíuna „Spán“ cftir Chabrier; Anthony Collins stj. 20.20 Dublin Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrverandi útvarpsstjóri flytur erindi. 20.50 Einleikur á pianó: Sascha Gorodnitzki leikur létt.klassísk lög. a. „Gamla Vin“ eftir Godowsky. b. „Smyglarinn“ eftir Schumann. c. Prelúdía í es.moll cftir Rakmaninoff. d. „Flugeldar" eftir Debussy. e. Menúett í C.dúr eftir Paderewskí. 21.05 „Perlur og tár“, smásaga eftir P. G. Wodchouse, — fyrri hluti Ásmundur Jónsson íslenzkaði. Jón Aðils leikari les. 21.30 Lög frá Kúbanhéraði í Sovétríkjunum Þarlendir alþýðusöngvarar og hljóðfæraleikarar flytja. 21.45 Spékoppar Árni Tryggvason leikari les Ijóð í léttum dúr eftir Guðmund Val Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 23. september 1968. 20.00 Fréttir 20.35 James Audubon Listamaðurinn og náttúruáhuga maðurinn John Jamcs Audubon, sem uppi var á síðari hluta 19. aldar gerði það að ævistarfi sínu að teikna aliar fuglateg. undir álfunnar, svo vel að engin ljósmynd væri nákvæmari. Þessi mynd rekur ævi Audubon og sýnir margar teikningar hans. Þýðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson. 21.00 Tónakvartettinn frá Húsavík syngur Kvartettinn skipa Eysteinn Sigurjónsson, Ingvar Þórarins. son, Stcfán Sörensson og Stefán Þórarinsson. Undirleik annast Björg Friðriksdóttir. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi Þessi mynd fjallar um líffæra. flutninga og þá einkum nýrnaflutninga. Þýðandi og þulur- Ólafur Mixa. (Franska sjónvarpið). 21.35 Harðjaxlinn Aöalhlutverk: Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurösson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 23. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Grímur Grímsson 8.00 Morgunleikfimi: Þórey Guð. mundsdóttir fimleikakennari og Árni ísleifsson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöfundar lcs sögu sína „Ströndina bláa“ (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Edmundo Ros og hljómsvcit hans leika lög úr „Porgy og Bess“. Francis Bay og félagar hans leika suður-amerísk lög, en hljómsveit Georges Cates lög úr kvikmyndum. Los Bravos og Lennon.systur syngja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Tokkata og Ricercare, orgellög eftir Hallgrim Helgason. Páll Kr. Pálsson leikur. b. íslenzk svíta fyrir strengja sveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Jindrich Rohan stj. c. Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð eftir Tómas Guðmunds. son. Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfússon og Fóstbræður syngja. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett í F.dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Björn Bjarman rithöfundur. 19.50 „Vorið góða, grænt og hlýtt“ Gömlu lögin sungin og leikin. 10.10 Valdsmenn í Vesturhcimi Vilmundur Gylfason og Baldur Guðlaugsson flytja þætti úr forsetasögu Bandaríkjanna, — fyrri hluta. 21.00 „The Perfect Fool“, balletttón. list eftir Holst. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum lcikur; Sir Malcolm Sargent stj. 21.10 „Perlur og tár“ Jón Aðils leikari les siðarl liluta smásögu cftir P. G. Wodehouse í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 21.30 Ballötur eftir Hugo Wolf og Carl Loewe Hans Hotter syngur „Prómc. þeus“ eftir Wolf og „Álfakónginn" cftir Locwe Gerald Moore leikur á pianó. 21.45 Búnaðarþáttur Óli Valur Hansson ráðunautur talar um geymslu garðávaxta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Kvartettar Bartóks Ungverksi kvartettinn leikur strengjakvartett nr. 6. 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. VEUUM ÍSLENZKT-|Wf\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Húseigendur! Verktakar Það er yðar hagur að Ieita verðtil- boða frá okkur, í smíði: INNIHURÐA Afgr. hurðaverk á ýmsu fram- Ieiðslustigi, að óskum kaupenda. Sendum um land allt. TRÉIÐJAN HF. Ytr£-h£jarðvík, sími 92-1680. TISSOT SVISSNESK ÚR í GÆÐAFLOKKI. ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT. 22. sept. 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.