Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 12
i í Leíhhús
mim
ÞJÓDIEIKHÚSIÐ
Fyrirheitið
Sýning í kvöld kl. 20.
Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
til 20. SÍMI 1.1200.
L61
^REYKJAVÍKU
Maður og kona
Sýning i kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
3. sýning fimmtudag kl. 20.30.
HEDDA GABLER
Sýning miðvjkudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin
frá kl. 14.
SÍMI 13191.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e. h.
Aðalvinningur eftir vali-
11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir
f síma 12826.
Allir menn óska eftir því sama:
meiri árangri -
með minni fyrirhöfn
Allir þurfa á menntun að halda, þjálfun sem ber árangur,
en tekur ekki allt of miikinn tíma. Mímir stefnir að því að
fullnægja þeisari þörf. Við lcennum börnum og unglingum
tungumál með BEINU AÐFERÐINNI — bömin læra frá
byrjun að TALA tungumálin. Fullorðnum toennum við
bæði með beinu aðferðinni, þýðingum og þjálfun í sjálfu
málinu. Menn geta komið til okkar hvort sem þeir eru byrj
endur eða lengra komnir, og hvort sem þeir vilja eyða
tveim, fjórum eða átta tímum á viku í hverja námsgrein.
Hringið til okkar og aflið yður frekari upplýsinga.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4
sími 1000 4 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
Sölubörn! Sölubörn!
Vinsamlega mætið í eftirtalda bamaskóta kl.
10 f.h. í dag og seljið mer'ki og blöð Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra:
Álítamýrarskóli — Árbæjarskóli
Austurbæjarskóli — Breiðagerðisskóli
Hlíðarskóli — Hvassaleitisskóli
Langhoitsskóli — Lau'galækjarskóli
Laugarnesskóii — Melaskóli
Miðbæj'arskóli! — Mýrarhúsaákóli
Vesturbæjarskóli — Vogaskóli
* Skóli ís-aks Jónssonar — Digranesskólinn
við Álfhólsivieg — Kársnesskólitnm við
Skólagerði — Kópavogsskólinn við Digra-
nesveg — Barnaskóli Garðahrepps —
Barnaskóli Hafnarfjarðar —
Barn'askól.'inn Öldutúni
og skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9.
#. Kvtkmyndahús
CAMLA BÍÓ
sími 11475
Frændi apans
(The Monkey’s Uncle).
sprenghlæileg gamanmynd
írá DISNEY.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd jfl. 5, 7 og 9.
Mj'allhvít
og dvergarnir sjö
STJORNUBIO
smi 18936
lslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
simi 31182
Khartoum
íslenzkur texti.
Heimsfræg ný, amerísk ensk
stórmynd í litum.
CHABLTON HESTON
LAURENCE OLIVIER.
Sýnd kl. 5 eg 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Háðfuglar í hernum
HAFNARBÍÓ
________simi 16444_______
F j ölsky lduerj ur
Fjörug og skemmtileg ný Amerisk
gamanmynd í litum, með
Rick Nelson
Jack Kelly
og Kristin Nelson.
Sýnd kl. 5, l og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Hin heimsfræga mynd
Soundi of Music
Endursýnd kl. 2, 5 og 8,30, en
aðeins í örfá skipti.
Aögöngumiöasala hefst kl. 1.
Cat Ballou
— íslenzkur texti —
Brádskemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmynd með verð.
launahafanum.
LEE MARVIN
ásamt
MICHAEL CALLAN.
JANE FONDA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
1001 nótt
BÆJARBIO
sími 50184
Blinda konan
Frábær amerísk úrvalskvikmynd
um ástir og hatur.
Sýnd kl. 9.
Japanska kvikmyndin
Ovibaba
Sýnd kl. 7.
Sjóræningjasikipið
Hörkuspennandi og viðburðarrík
ensk amerisk kvikmynd í litum
og Cinemascope.
Sýnd kl. 5.
Dularfulla eyjan
Afarspennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
síml 11544
>f
Mennimir mínir sex
(What A Way To Go.)
íslenzkur texti.
Viðurkennd ein af allra beztu
gamanmynðúm scm gerðar hafa
verið síðustu árin.
Shirley McLain
Dcan Martin og fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ævintýrið í
kvennabúrinu
Hin sprenghlægilega gamanmynd
mynd með
SHIRLEY MC LAINE
og
PETER USTINOV
Sýnd kl. 3.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384_____
Daisy Clover
Mjög skemmtileg ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinemascope.
NATALIE WOOD.
CHRISTOPHER PLUMMER.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning ki. 3.
Sverð Zorros
KÓPAVOGSBÍÓ
_________sími 41985
íslenzkur texti
Skot í myrkri
Heimsfræg og snilldarvel gerð
Amerisk gamanmynd í sérflokki
Peter Sellers
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Til fixkiveiða fóru
síðasta sinn.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
simi 50249_____
Barnfóstran
með BETTY DAVIS.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allt fyrir peningana
Sýnd kl. 3.
LAUGARÁSBÍÓ
simi 38150____
Á flótta til Texas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal í litum og Techniscope.
Aðalhlutvcrk:
DEAN MARTIN.
ALAIN OELSON.
ROSEMARIE FORSYTH.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
„Tígrisdýr
heimshafanna“
Miðasala frá kl. 2.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
SIVI U RSTÖÐI N
SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27
BÍLLINN Eil SMURDUR FLJÓTT OQ
VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB
AF SMUROLÍU.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmoður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • sfMI 21296
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
%i SV^
Tii'boð ós'kast í utanhúss málun á Toiistöðvar-
byggingu í Reykjavík.
Htboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn
1.000 kr. skilatryggingu.
Tiliboð verða opnuð mánudaginn 30 sept. n.k.,
kl. 11 f b.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 -
12 22. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐID