Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.09.1968, Blaðsíða 14
Sntáaufflf/sittfffir Myndir Framhald af bls. 9. tækjakaup og við að innrétta Ihúsnæðið. — Þetta hefur að sjálfsögðu verið nokkuð dýrt, en félags. gjaldið verður 200 krónur á mánuði, og við höfum úfcbúið félagsskirteinj, sem meðlimir fá. Eittlivað af þessu gengur til okkar til þess að við fáum upp í þann kostnað, sem við höf- um lagt í. En klúbburinm á að standa undir sór sjálfur í fram^ tíðinni eins og hver annar fá- lagsskapur. Annars er ég á þeirri skoðun, að þessi tóm- istundaiðja sé dkki sérlega dýr. „Slides“-myndataka er til dæm is mun dýrari. Ég tala nú ekki iim, tef við færum að framkalla isjálfir. Ef við verðnm okkur úti um framköllunartank, get- um við framkallað svartlhvítar filmur og innilitfilmur. Við höfum áhuga á því að reyna að auka tekjur félagsins með því að ta'ka myndir fyrir ffólk, t.d. brúðkaupsmyndir og jafnvel kennsilumyndir fyrir skóla, því að það er mun ódýr 'ara að kaupa 8 mm. myndir en 16 mm. Þetta er að sjálfsögðu iekki unnt að gera, ef félagi kvikmyndatökumanina finnst við fara inn á þeirra verkssvið. — Setjið þið hljóð á film- urnar? — Þeir ihafa isett Segulrönd á íþær fyrir okkur hjá Filmum og vólum, og við getum síðan tal iað og spilað inn á þær. — Hvernig hugsið Iþið ykk- ur. fyrirkomulagið á fundum klúbbsjns? — Fyrst um sinn verður op- ið ihérna öll virk kvöld vikunn ar. Þegar við höfum útvegað okkur 16 mm. sýnnigarvél, ætl um við að haía sérstök kvöld fyrir sýningar á löngum mynd- um. Þá geta mienn sótt þau Ikvöld eingöngu, ef þeir vilja. ,Ég spjallaði lengi kvölds við þá félaga um framtíðaráform kMbbsins, og bar þar margt á góma. En þegar ég gekk út í kvöldið eftir að hafa kvatt þessa ungu áh-ugasömu menn, var ég sannfærður um, að Mjófilmu- klúbhurinn Smári er stórmerki legt fyrirtæki. Með þessum klúbb, og fleiri slíkum er hægt" að vinna kvikmyndagerð þann sess, á ofckar litla landi, sem ihún hefur náð meðal margra ánnarra þjóða. Með hjálp þess ara klúbba ætti að vera unnt að útbreiða þekkingu maima á kvikmyndagerðarlist, en þá þekkingu hafa sorglega fáir íslendingar. Þorri. B.I.L. > Framhald af 5. síðu. fyrir því að eignarréttur lista manna verður færður til sam; ræmis v ð okkar eigin stjórn- arskrá. Á afmæli Bandalags ís- lenzkra listamanna benti ég á þá leið til athugunar að höf undarréttur gengi að liðnum tilteknum tíma til rík'seignar eða sérstaks sjóðs sem sæi um innheimtu höfundarlauna, en tekjur þessar rynnu til styrkt ar lifandi listamönnum. Þætti mér þá trúlegt að Ijstamenn losnuðu brátt úr aldagamalli stöðu féþ'iggjenda eða bón- bjargamanna. — Ég hef trú á því að lista menn gætu komið slíkri breyt ingu fram með sameiginlegri baráttu, sagði Hannes Davíðs son að lokum. Hinn nýstofnaði Rithöfundasjóður íslands er þann'g eitt dæmi um árangur af samstöðu listamanna í hags munabaráttu sinni. Sjóðurinn er myndaður af greiðslum fyr ir útlán bóka af almennjngs bókasöfnum, og verður nú í vetur veitt úr sjóðnum i fyrsta sjnn, 40% af árstekjum hans eða 400 þúsund krónur-, 'sem skipt verður í tiltölulega fáa ríflega styrki til rithöf unda. En lög fengust ekki sett um sjóðstofnun þessa fyrr en rithöfundar höfðu hótað að laggja bann við útlánum bóka sjnna af söfn um og norrænír starfsbræður tekið undir kröfu þeirra og hótað íslenzkum almennings bókasöfnum með samskonar banni á sínar bækur. — ÓJ. ökukennsla LæriS að aka bfl þar sem bflaúrvallS er mest. Volkswagen eSa Taunus, 12m. þér getiS valiS hvort þér vfljið karl eSa kven.ökukennara. Útvega öfl gögn varðandi bflprél. GEllt P. ÞORMAR, ökukennari. Sfmar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíö. Siml 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifrelS. Vauzball Velox , Guðjón Jönsson. Simi 3 68 59. ökukennsla — æfingatímar — VoikswagenbifreiS. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Simi 87896. Héimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send nm. RafvélaverksæSi H. B. ÓLASON, Hringbrant 99. Siml 30479. Sj ónvarpsloftnet Tek aS mér uppsetningar, vIB gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetnm (einnig útvarps loftnetnm). Útveea allt efnl ef óskaS er. Sanngjarat verB. i, FUótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9-6 og 14897 eftír kl. 6. Kenni ákstur og meSferS blfreiSa, Ný kennslubifreið, Taunus M. Uppl. i sima 32954. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutimi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviður, emíðastofa Dugguvogi 5, sirni 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bilaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bflaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 22118. ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 / Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Simi 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera breinar íbúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og liús. gögn. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Símar 32772 — 36683. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á aUs konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavfk við Sætún. Simi 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumhoð. Við önnumst viðgerðir á öUum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Síml 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirUggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heiidverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. H N O T A N SELUR: SVEFNBEKKI Vandaða — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Simi 20 8 20. V élhreingemimg. Gðlfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGXLLINN, simi 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð ir húsa, járnklæðningar, glcr- ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðhætingar, þakmáln, ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta tii reiðu, fyr. ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt brcytingum og nýsmíði. — Simi 41055, eftir kl. 7 s.d. AUGLÝSIÐ , í AfþýðnblaðtBU Húsbyggjendur Við gerum tUboð i eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smiðum í nf og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Innrömmun hjallAVegi 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar^ útl hurðir, bíls^úrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmál, ar. — Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu Utlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatæki til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. SAAB-HKRR annaðkvöld Saab, sænsku meistararnir í hand-knattleik voru véentan leg r hingað í nótt á vegum HKRR og FH og leika þrjá lei'ki hér á landi eins og skýrt hefur verið frá. Fyrsti leikur þessa snjalla liðs fer fram annað kvöld og hefst kl. 20.15. Þá leika Sví arn r við úrval Reykjavíkur. Síðan leika þeir við FH og Fram. íþróttir Framhald > bls. 11. Páll Ólafsson 18,9 519 Kringlukast: Páll Ólafsson 33,53 552 Bjarni Guðmundsson 27,69 420 Spjótkast: Bjarni Guðmundsson 41,05 506 Páll Ólafsson 33,05 381 Slangarstökk: Bjarni Guðmundsson 2,69 432 Páll Ólafsson 2,40 338 1500 m. hlaup: Bjarnj Guðmundss. 5,19,7 307 Páll Ólafsson 5,20,5 303 SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BÁR Laugavegi 126, Rætt vsð B . . Framhald af bls. 7. ursson skrifar formála sinn fyr- ir Passíusálmunum, byrjar hann á því að vitna í heiðinn, róm. verskan rithöfund, Markús Ter- enifus Viarró. Samfjelag hans við Krist var þrátt fyrir það persónulegt samfjelag, þar sem enginn annar gat' komið í hans stað, en slíkt aftraði honum ekki frá því að virða og meta spekinga heiðninnar eða ann- arra trúarbragða. Hvers eðlis er þá umburðar. leysi kristindómsins? Það er í því fólgið, að vjer getum ekki sett neinn í stað Jesú, hvorki spámann, speking, trúarleiðtoga nje stjórnarvöld. Hann einn er oss ímynd og fulltrúi þess guðs, sem vjer viljum lifa í samfélagi við eins og barn í samfjelagi við föður sinn. En umburðarlyndi kristindómsins á' að koma fram í því, að vjer metum allt skynsam. legt', fagurt og satt, sem frá öðrum trúarbrögðum kemur, með fullri jviðurkenningu þess, að góður guð gefur fleirum en kristn um mönnum hlutdeild í sannind- um lífsins. Og loks ber oss að fylgja dæmi hins miskunnsama Samverja, sem er í raun og veru dæmi frelsarans sjálfs, sem eng. an spyr að hejti, ef 'hann hefir þörf fyrir kærleika. Sannkrist- inn maður er umburðarlyndur gagnvart öllum öðrum en sjálf- um sjer. Samkvæmt öllu eðli fagnaðarerindisins, eins og það er boðað af Jesú sjálfum, er umburðarleysi gagnvart náungan um fyrsta skrefið til að loka sjálfan sig úti frá samfjelagi við þann guð, sem gert' hefir sáttmála við mannkynið í Kristni- Jesú. Hver sem honum gefst, er um leið helgaður kærleikanum til allra manna. Þegar Jesús hafði sagt söguna af hinum miskunnsama Samverja, bætti Ihanjn við þessíarri livatningu: Far þú og gjör slíkt hið sama. Amen 14 22- sept, 1968 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.