Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 3
27. október 1968 ALÞYÐUBLAÐK) 3
Það er sannarlega hreyfing
á vinstra armi íslenzkra stjórn
mála um þessar mundir. Þrjú
flokksþing koma saman með
fárra daga m llibili, Alþýðu-
flokksins, Sósíalistaflokksins
og Alþýðúbandalagsins. Fjórði
hópurinn, þeir Hannibal og fé-
lagar, standa utan við þingin,
en láta líklega ekki sitt eftir
1 ggja í ráðabruggi um fram-
tíðina.
Nú um helgina er það Sam-
einingarflokkur alþýðu Sósíal-
istaflokkurinn, sem tíeldur sjtt
þing. Aðalverkefni þess verð
ur að ákveða, hvort leggja
skuli flokkinn niður um leið
og Alþýðubandalagið verður
'gert að meg nherbúðum komm
únista hér á landi.
Sósíalistaflokkurinn er 30
ára um þessar mundjr og fær
að líkindum formlega aftöku
í afmælisgjöf. Annars hafa
flokkar kommúnista ekki náð
háum aldri hér á landi. Sá
fyrsti varð aðe ns 8 ára, sá
næsti er þrítugur og Alþýðu
bandalagið er 12 ára. Þjóð-
viljinn er hrjfinn af þessu og'
segir, að íslenzkir sósíal star
líti á flokka sína sem ..hreyf
ingu en ekki neitt staðnað
form“, og samtökunum haft
því verið breytt í samræmi við
nýjar aðstæður. Á þennan hátt
segjast kommúnistar hafa
„endurnýjað aðdráttarafl
sjtt‘ — svona eins og slit.nn
elskhugi, sem þarf að fá sér
hressandi á'starlyf.
Þjóðviljinn sagði ennfrem-
ur í vikunn , að nú þyrfti slíkr
ar endurnýjunar við — með
öðrum orðum, að kominn
væri tími til að leggja Sósíal
istaflokkinn niður. Með þessu
viðurkenndi blaðið raunar, að
hreyfing kommún sta væri
„,stöðnuð“, svo að notað sé
^seirra eigin orð úr sömu
gre.n.
Ekki er einfalt mál fyrir
kommúnjsta að skipta um
flokk og flokksnafn. Vaknar
til dæmis sú spurning, hvað
þeir ætl. að gera við sósíal-
istafélögin. Ætlar gamli og
harðí kjarninn í Sósíalistafé-
——---:--------------------------------♦
Birgir Finnsson / útvarpsumræðunum:
iskvinnsla ma
alls ekki stöövast
Það ástand, sem nú ríkir, hefur að vonum beint athygli mjanna!
að því, hvernig- atvinnuvegir okkar eru uppbyggðir, sagði Rirgir
Finnsson, alþingismaður, í fjárlagaræðu sinní. Finnst mörgum
ekki Iengur fýsiiegt aö treysta á sjávarútveg i jafn ríkum mæli
stóriðjusem líklegasta ráðið til þess að taka við vaxandi fólks-í
fjölda á vinnumarkaðinum á næstu árum. Þessar hugfeiðingar!
tekur langan tíma og leysir ekki vandamál þau, sem nú er
brýnast að leysa. Þau verða ekki leyst með öðrum hættí en þeim,
að sjávarútvegurinn geti starfað af fullum krafti. Hann er eina
gjaldeyrssöflun til þeirra margvislegu þarfa, sem íslenzkt þjóð-
félag útheimtir nú á tímum.
Við náum ekki því takmarki
að halda uppi fullri atvinnu í
landinu, ef sj'ávarútvegurinn
verður lengi eins lamaður og
ihann er nú orðið, sagði Birgir.
Brýnasta verkefnið er að skapa
'honum starfsskilyrði á ný. Sjálf
sagt er 'þó að miða .jiafnframt
væntanlegar aðgerðir í efna-
'hagsmálum við það, að unnt
verðj að efla iðnað og koma
fótum undir nýjar greinar út-
flutningsframleiðslu. Slííkar
ráðagerðir eru þó til lítils gagns
nema markaður sé fyrir hendi.
í því efni höfum við mögu-
leika hjá fríverzlunarbandalag-
inu, sem væntanlega verður
'kannað til hlítar með umsókn
um aðild nú á næstunni að því
er forsætisráöherra hefur boð-
að. Ber iað fagn.a því.
Á ýmsum stöðum, þar sem
góð skilyrði eru til útger'ðar og
fiskvinnslu hefur nú skapazt
mjög alvajrlegt ástand vegna
rekstursstöðvunar einstakra fyr
lirtækja, sem um langt skeið
hafa veitt íbúum staðanna at-
vinnu og lífsbjörg. Þetta ástand
má rekja tfl ýmissa orsaka, svo
sem verðfalls, aflaleysis á vetr-
arvertíð. misheppnaðrar tilraun
ar til síldarútgerðar á liðnum
árum, lélegr,ar skipulagningar á
rekstri og loks til óviðráðan-
legrar skuldabyrði. Má vel vera
að sums staðar, þar sem svona
er komið sé ekki um annað að
ræða en að gera einstök fyrir-
tæki upp, en það er aðgerð,
sem tekur langan tíma. Athug-
un á rekstri hraðfrystihúsa með
Qiagræðingu fyrir augum hefur
nú staðið yfir í eitt eða tvö
ár og munu liggja fyrir hjá
Seðlabankanum og viðskipta-
bönkunum mi'klar upplýsingar
um það, hvernig hraðfrystiiðn-
aðurinn sé nú á vegi staddur,
en hanh er einn aðal atvinnu-
vegurinn á þeim stöðum, sem
ég á við, t.d. á Vestfjörðum og
Snæfellsnesi. Þessar upplýsing-
ar mega ekki rykfalla í lána-
stofnunum landsins, þær ber að
nota til leiðheininga í sambandi
við ráðstafanir til Iþess að hefja
á ný rekstur vinnslustöðva, sém
nú eru óstarfræktar, hvort sem
þær Yinnslustöðvar verða síðar
gerðar gjaldþrota eða ekki. Ef
nauðsyn krefur ber að reka við
komandi fyrirtæki undir opin-
beru eftirliti þeirra lánastofn-
anna, sem hlut eiga að máli
meðan gengið er úr skugga um,
hvernig stjórn þeirra og rekstri
verði hagað ,í framtíðjnni. í
sjávarþorpum víða um land
Ihagar þannig til að tiltölulega
tfátt fól'k framleliðir mikil út-
flutningsverðmæti. Þjóðin þarf
nú á þeim útflutningsverðmæt-
um að halda og ekkert tækifæri
til sköpunar þeirra má fara for-
görðum. Fólkið við sjávarsíð-
una á sannarleða annað og
betra iskilið, en að standa uppi
kaupiaust og atvinnulaust, eig-
andi það á hættu að tapa al-
gjörlega vinnulaunainnstæðum
og fiskandvirðj, sem nemur
milljónum króna. Úrlausn þessa
vanda þolir enga bið, einkan-
'lega að því er varðar Vestfirði.
Þar er haustið notað til róðra
með línu og aflast oft sæmi-
lega laf 1. flokks fiski til
vinnslu og útflutnings.
lagi Reykjavíkur að leggja fé-
lagið njður? Eða verður félög
unum haldið til vonar og vara,
eða til að ala upp hreina komm
ún sta, er síðar komist til
valda í Alþýðubandalaginu?
Svo eru eignir flokksins.
Le.otogar öreiganna eru býsna
snúnjr businessmenn og hafa
komið sér upp flóknu kerfi af
eignum og fyrirtækjum, hús-
um og heildsölum. Hvernig
verður gre tt úr því? Fær Al-
þýðubandalagið að taka við
eignum fyrrennara síns — eða
þurfa þær að vera í öruggari
höndum?
Loks er Þjóðviljþm sjálfur
— hvað verður um hann? Er
það rétt, að Alþýðuþandalag-
ið ejgi ekki að fá að koma
nærri eign hans eða stjórn?
Er ætlunin að stofna sérstakt
hlutafélag hinna tryggustu,
sem e gnist blaðið?
Um allt þetta hafa verið
miklar bollalegg.ngar og jafn
vel átök undanfarið, og verða
va-falaust enn á flokksþinginu.
Það verður fróðlegt að sjá,
hvað gerjst.
Hannibal Valdimarsson er
nú orðinn óvinur Þjóðviljans
nr. 1. Blaðið kemur ekki svo
út, að honum séu ekk; helg-
aðir fle.ri eða færri dálkar,
stundum myndskreyttir. Þessi
vanstjllingarskrif um Hanni-
bal bera vott um reiði komm
UM HELGINA
únista yfir því, að hann hefur
yf rgefið þá með lið sitt og
hallar sér nú bæði að Madd-
ömu Framsókn og sínum
gömlu félögum, Krötunum.
Meðan Hannibal hikar og
kommúnistar strita við að
koma saman nýjum flokkj úr
brotum hjnna tveggja, hafa'
ýmsir kjósendur þeirra telcið
nýja stefnu. Þejr hafa komið
á skrifstofur Alþýðuflokks.ns
eða talað við Alþýðuflokks-
fólk og tilkynnt, að þeir hafi
fengið nóg og ætli héreftjr að
styðja Alþýðuflokkinn.
Það er augljóst, hvert stralim
urinn liggur.
HERRATIZKAN
ILaugavégi 27
Sími: 12303.
FERMINGAR
FATNAÐUR
YZT
SEM
INNST
Klæðskerar við
afgreiðslu
tryggja góða
þjónustu
Velklæddir
eru vand-
látir